Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 74
Ferðir LAUGARDAGUR 25. MAÍ 20136 Anna María vann bókina með breskum vinum sínum en síðastliðin fimm ár hafa þau ferðast með hópi góðra vina um hálendi Íslands og farið jafnvel fjórar til fimm ferðir á hverju ári. „Ég myndaði það sem fyrir augu bar án þess að hafa bókaútgáfu sérstaklega í huga,“ segir Anna María. „Á einhverjum tímapunkti spurðu Bretarnir mig hvar væri hægt að fá handhæga ljósmyndabók með upp- lýsingum um hálendisferðir á Ís- landi. Við ákváðum í sameiningu að gefa eina slíka út og krydda hana með skemmtilegum sögum og upp- lifunum fólks frá tólf löndum sem ferðast hefur með okkur yfir árin.“ Í bland við ljósmyndir eru upplýsingar sem koma sér vel fyrir ferðamenn sem hyggjast ferðast um miðhá- lendi Íslands. „Það er fjallað um vegina, utanvega- akstur, árnar, fjallakofana, heitar laugar, björgunar- sveitirnar, hálendisgæsluna og umgengni á hálend- inu almennt. Í lok bókarinnar imprum við aðeins á vetrarferðum en það er svo efni í annars konar bók,“ segir Anna María en það er henni hjartans mál að miðla upplýsingum til ferðamanna um umgengni við náttúruna. Bókin er til sölu í Eymundsson, Iðu, á bensín- stöðvum N1, bílaleigum og nokkrum hótelum. Bókin verður einnig fáanleg erlendis sem og á Amazon og ferðabókunarvefjum. Ferðalag mitt um miðhálendi Íslands Anna María Sigurjónsdóttir gaf nýlega út ljósmyndabókina „My Trip Through The Interior Of Iceland“. Myndirnar í bókinni tók hún á fimm ára tímabili á ferðalögum sínum um miðhálendi landsins. Í bókinni er að finna íðilfagrar náttúrumyndir, auk ýmiss fróðleiks um hvernig á að bera sig að á ferðalögum um hálendið og ábendinga um umgengni við íslenska náttúru. Anna María Sigurjónsdóttir ljósmyndari. Farið yfir Blöndukvíslar vestan við Hofsjökul. Ferðamenn við Víti. Tjald í Hvanngili með Stóru-Súlu í baksýn. Langar þig að starfa í ört vaxandi atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu? Kynntu þér spennandi nám sem býður upp á mörg tækifæri og möguleika Innritun lýkur 31. maí STARFSTENGT FERÐAFRÆÐINÁM Ferðamálaskólinn sími: 594 4020 Ævintýralegur starfsvettvangur FERÐAMÁLA SKÓLINN WWW.MK.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.