Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 59
| ATVINNA | Húsnæði óskast fyrir erlenda skiptistúdenta Húsnæði óskast fyrir erlenda skiptistúdenta við Háskóla Íslands frá 1. september næstkomandi til loka desember/maí. Óskað er eftir herbergjum á gistiheimilum, íbúðum þar sem nokkrir geta deilt aðstöðu eða stúdíóíbúðum. Æskilegt er að hver íbúð/hús sé nægilega stórt fyrir minnst 3 einstaklinga. Herbergin þurfa að vera búin rúmi, skrifborði, stól og fataskáp. Auk þess þarf að vera aðgangur að fullbúnu eldhúsi og baðherbergi. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Skrifstofu alþjóðasamskipta Háskóla Íslands fyrir 15. júní með tölvupósti á netfangið: laula@hi.is Aðalfundur Búmanna Aðalfundur Búmanna hsf. verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38, miðvikudaginn 12. júní kl. 17.00. Fundurinn verður í sal hótelsins er nefnist Hvammur. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður flytur ávarp. Stjórnin. ÚTBOÐ Ríkiskaup f.h. Isavia ohf. óskar eftir tilboðum í verkið: 15451 - Gjögurflugvöllur Klæðing flugbrautar 2013 Verkið felst í að fjarlægja núverandi malarslitlag, leggja efra burðarlag og klæðingu á flugbraut, flughlað og snúningshausa við enda flugbrautar á flugvellinum að Gjögri. Einnig endurbætur og klæðing á flughlaði. Helstu verkþættir og magntölur: Klæðing 5.000 m² Efra burðarlag 4.000 m³ Neðra burðarlag 1.500 m³ Lagningu klæðingar skal lokið fyrir 12. september 2013. Verki skal að fullu lokið fyrir 1. október 2013. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.ríkiskaup.is miðviku- daginn 29. maí nk. Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska 11. júní 2013 kl 15:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. SÖLUFULLTRÚI ÓSKAST Fasteignasalan Miðborg ehf. óskar að ráða vanan sölufulltrúa, löggilding kostur en ekki skilyrði. Við leitum að traustum og heiðarlegum aðila með góða samskiptahæfni. Góð starfsaðstaða og árangurstengdar tekjur í boði. Áhugasamir sendi umsókn á karl@midborg.is fyrir 1. júní 2013. Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið landsins með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t ok tó be r– de se m be r 20 12 – h öf uð bo rg ar sv æ ði 2 5- 54 á ra HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU ÚTBOÐ Ofanleiti 2 Endurnýjun og uppfærsla Reginn hf. auglýsir eftir tilboðum í endurgerð og breytingar á innra skipulagi Ofanleitis 2 í Reykjavík. Ofanleiti 2 er rúmlega 8.000 m2 skrifstofu- og skólabygging. Verkið felst í breytingu á innra skipulagi, innri endurnýjun og uppfærslu til að aðlaga hús þörfum nýs leigutaka (Verkís). Verkefnið skiptist upp í tvo áfanga, stærri áfanginn og sá fyrri verður unninn í júní – september 2013. Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með mánudeg- inum 27. maí 2013 kl. 13:00 á skrifstofu Arkís Arkitekta ehf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík, eða með því að senda tölvuskeyti á Halldór Þ. Arnarson, halldor@ark.is og fá gögn á rafrænu formi. Tilboðum skal skila á skrifstofu Arkís Arkitekta, Höfðatúni, eigi síðar en kl. 14:00 föstudaginn 7. júní 2013. Vakin er athygli á vettvangsskoðun miðvikudaginn 29. maí kl. 16:00. F A S T E I G N A F É L A G Hagasmári 1, 201 Kópavogur Sími : 512 8900 reginn@reginn. is HESTUR LÓÐ 7 KIÐJABERG OPIÐ HÚS LAUGARDAG OG SUNNUDAG 25-26 MAÍ Um er að ræða heilsárshús á lóð 7A í Hestlandi, Grímsnesi. Húsið er bjart með stórum gluggum og hannað með hliðsjón af staðsetningu þess sem býður upp á mikið víðsýni, sýn til Langjökuls í norðri, suður yfir Flóann allt til Stokkseyrar og gengt golfvelli Kiðjabergs til vesturs. Skipulag hússins er sniðið að þörfum eigendanna með tvær aðskyldar svefnálmur og sérstætt gestahús. Flatarmál aðalhúss er 106 fm. + 25 fm. gestahús/geymsla auk 25 fm. alrými á efrihæð hússins yfir eldhúsi og borðstofu. Tilv. 131368 Fáið leiðarlýsingu hjá seljanda í síma 897-9350 Ingólfur Gissurarson lgf. Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477. Opið hús á sunnud. 26. maí frá kl. 16:00 – 17:00 - bjalla 03-01 Opið hús á sunnud. 26. maí frá kl. 16:00 – 17:00 - efsta hæðin Breiðavík 11 Gvendargeisli 24 Höfum tekið í sölu fallega 125,4 fm íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli við Breiðavík í Grafarvogi. Íbúðin með fjórum svefn- herbergjum, þar sem fjórða herbergið er tekið af hluta stofunnar. Mjög rúmgóð þrjú herb. og mjög rúmgott eldhús. Falleg íbúð á góðum stað í Víkurhverfi Grafarvogs. Verð 29 millj. Uppl. veitir Heiðar í s: 693-3356. Höfum tekið í sölu fallega 127 fm, 4ra herb. íbúð með stæði í bílageymslu á efstu hæð(aðeins ein íbúð á hæð) í góðu húsi við Gvendargeisla í Grafarholti, þrjú rúmgóð herbergi, fataherbergi innaf hjónaherbergi. Þvottarhús innan íbúðar. Útsýni af svölum, stutt í skóla og leiksskóla. Verð 32,9 millj. Upplýsingar veitir Bárður í s:896-5221 Íbúðir til leigu - Kjalarnesi. Höfum til leigu 2ja og 3ja herb. íbúðir að Arnarholti Kjalarnesi. Um er að ræða nýinnréttaðar íbúðir í langtímaleigu staðsettar á fallegum stað í útjaðri Reykjavíkur. Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar ef þið hafi áhuga á að skoða, arnarholt@fylkirehf.is - Fylkir ehf, sími: 822 5100. LAUGARDAGUR 25. maí 2013 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.