Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 46
FRÉTTABLAÐIÐ Fataskápurinn og Innblástur. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 8 • LÍFIÐ 13. SEPTEMBER 2013 „Hugmyndin var að taka saman upplýs- ingar um nám og atvinnu fyrir Íslendinga til að benda þeim á hvað hægt er að gera úti í heimi. Þetta er eins og gagna- banki sem leiðir þig áfram þar sem búið er að taka saman það efni sem er í boði og setja það allt saman á einn stað,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, stofnandi innblástur.is. Guðný segist hafa fengið hugmyndina að þessu verkefni fyrir þremur árum en ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og vinna síðuna sem masters- verkefni sitt í útgáfu í Englandi. „Ég hef sett ákveðinn grunn af stað en þessi síða er fyrsta stopp fyrir fólk sem vantar hug- myndir eða hefur eitthvað ákveðið í huga og vantar frekari upplýsingar. Ég fór sjálf í málaskóla á Spáni, hef unnið sem au pair erlendis og bjó á Englandi og mér fannst ég lengi að finna réttu svörin því það var enginn sem ég gat spurt. Það þarf ekki að kosta mikinn pening ef þú ert útsjónar- söm,“ segir Guðný að lokum. NETMIÐILL INN- BLÁSTUR HJÁLPAR ÞÉR AÐ TAKA NÆSTA SKREF Guðný Guðmundsdóttir hefur opnað netmiðilinn innblástur. is fyrir fólk sem er að leita að sniðugum lausnum fyrir lífi ð. Guðný Guðmundsdóttir, stofn- andi Innblásturs, með vinkonu sinni í París á góðri stundu. og gera það sem gerir mig ham- ingjusama. Ég vil ekki líta til baka og hugsa að ég hefði átt að gera hlutina öðruvísi.“ Fenguð þið að syrgja hann í friði sem var svona mikil þjóðar- eign? „Þetta var svolítið erfitt, því þegar hann lést var hringt í mig tveimur tímum seinna frá fjöl- miðli og ég var náttúrulega ekki viðræðuhæf. Ég var ekki til búin að segja neitt og ég vissi ekki hvað var að gerast. Mig langaði ekki að deila með öllum þessum tilfinn- ingum sem voru að bærast innra með mér. Ég skil það svo sem vel því hann var svo áberandi í þjóð- félaginu en það var erfitt að fara út úr húsi því allir vissu hvað var að gerast. Fólk vildi vera elsku- legt og allir meina vel en maður er lengi að jafna sig. Það bjargaði okkur systkinunum að vera mikið saman og hlæja saman og gera grín að honum. Ég er líka svo rík að eiga svo góða að, tengdafjöl- skyldu og vini. Það er ómetanlegt að eiga svo gott fólk í kringum sig á erfiðum tímum.“ Spennandi tímar fram undan Þú situr aldeilis ekki auðum höndum því nú er einnig von á bók frá þér sem kemur út fyrir jólin, Matargleði Evu. Hvernig verður sú bók? „Ég tengi mat svo mikið við alls konar minningar og ég er að reyna að gera persónulega mat- reiðslubók. Þetta er heimilis- matur, uppskriftir frá ömmu minni og fleirum sem hafa ferðast í minni fjölskyldu í mörg ár. Ég reyni að fanga stemningu við mat- argerð og matarboð. Ég á mínar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið, ég vil að það skíni í gegn hvað það skiptir miklu máli að njóta þess að vera með fjölskyldu og vinum, og borða góðan mat auðvitað.“ Hver veitir þér innblástur í líf- inu? „Þetta er kannski klisjukennt en ég verð að segja að það sé fjöl- skyldan mín.“ Hverjir eru svo framtíðar- draumarnir? „Eins og staðan er í dag ætla ég að klára viðskiptafræðina og ætla svo sannarlega að hafa matinn sem aðalatriðið hjá mér, ástríðan mín liggur í matnum og ég hugsa að draumarnir séu að gera það sem mér þykir skemmtilegast. Lífið er ótrúlegt og við vitum aldrei hvað er handan við hornið, svo ég ætla bara að njóta þess sem ég hef í dag, fylgja þeim verkefnum eftir sem ég er að vinna að núna og gera mitt allra besta.“ Ég hef tileinkað mér að lifa í dag, lífið er alltof stutt fyrir leiðindi og ég reyni að einbeita mér að því góða og gera það sem gerir mig ham- ingjusama. Ég vil ekki líta til baka og hugsa að ég hefði átt að gera hlutina öðruvísi. KRAFTAVERK VIÐ VERKJUM PEROZIN KÆLIKREMIÐ PEROZIN kælikremið virkar mjög vel á: Dregur strax úr verkjum! Inniheldur m.a. Arnica Montana, myntu, rósmarín og engifer. PEROZIN fær bestu meðmæli frá Kírópraktorstofu Íslands „Það kemur viðskiptavinum okkar alltaf á óvart hversu hratt og lengi PEROZIN kremið virkar.“ t.d. slit- og liðagigt Þekktu túpuna MATUR Ég er mjög hrifin af ítölskum mat. DRYKKUR Sódavatn með sítrónu. VEITINGAHÚS Grillmarkaðurinn, Ítalía og Sushi Samba (þetta er erfitt val). VEFSÍÐA www.passionforbaking.com – draumasíða fyrir þá sem elska kökur. VERSLUN Mér finnst alltaf dásemd að fara í Ostabúðina. HÖNNUÐUR Elínrós hjá Ellu og hönnuðir hjá Freebird eru sér- staklega flottir. HREYFING Útihlaup og þrektímar (stöðvaþjálfun). DEKUR Nudd og almenn huggulegheit með vinum. Uppáhalds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.