Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 45

Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 45
OPIÐ HÚS Heimilisiðnaðarskólinn og Heimilisiðnaðarfélag Íslands verða með opið hús í dag milli klukkan 14 og 17 í Nethyl 2e. Okkur fannst vanta vöru á mark-aðinn sem gæti gagnast og haft jákvæð áhrif í þynnkunni,“ segir Sigurður Haukur Traustason, einn þriggja frumkvöðla á bak við íslenskt sprotafyrir- tæki sem framleiðir drykkinn B.OKAY gegn timburmönnum. „B.OKAY er ekki töfralausn gegn þynnku en samsetning drykkjarins byggir á efnum sem tapast úr líkamanum eftir áfengisneyslu. Við mælum með að B.OKAY sé síðasti drykkurinn fyrir svefninn svo líkaminn fái þau efni sem tapast ört við tíðar klósettferðir fyrr um kvöldið,“ útskýrir Sigurður. B.OKAY inniheldur eingöngu vatns- leysan leg vítamín sem frásogast vel í þörmum og geymast ekki vel vegna vökvataps. „Því þarf að neyta vatnsleysanlegra vít- amína oftar en fituleysanlegra vítamína og B.OKAY byggir sína uppskrift á steinefnum og söltum til að hindra vökvatap og við- halda jafnvægi vatnsleysanlegra vítamína í líkamanum á meðan á drykkju stendur.“ Hugmyndin að B.OKAY hefur verið í þróun undanfarin tvö ár en drykkurinn er unninn í samstarfi við næringar- og matvælasérfræðinga hér á landi og í Þýskalandi. Hann fór fyrst á markað í sumar í verslunum 10-11. „Þróunin stoppar aldrei og nú erum við að breyta umbúðum drykkjarins og tappa yfir á glerflöskur. Glerflöskunum fylgir einnig ákveðin bragðbæting því við ákváðum að takmarka sykurmagn í drykknum og notum í staðinn stevíu sem er náttúru- legt sætuefni. Um leið hvetjum við hiklaust aðra drykkjavörufram- leiðendur til að notfæra sér stevíu í stað sykurs,“ segir Sigurður. B.OKAY-drykkurinn er nú fáanlegur í verslunum Hagkaups, 10-11 og N1. ÞÆGILEG ÞYNNKA LINDARVÖRUR KYNNA B.Okay er íslensk, bragðgóð og dugandi lausn við timburmönnum. Drykkurinn er með náttúrulegum sykri og bætiefnum. FRUMKVÖÐLAR Sigurður Haukur Traustason, Björgvin Sólberg og Tómas Þórs- son standa á bak við íslenska þynnkudrykkinn B.OKAY. MYND/PJETUR Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Öll kínvesk leikfimi • Heilsu Qi Gong 5000 ára tækni • Heilsubætandi Tai chi • Kung Fu fyrir 4 ára og eldri • Hugræn teigjuleikfimi Í samstafi við Kínveskan íþrótta háskóla Einkatímarog hópatímar Fyrir alla aldurshópa Upprifjun fyrir SAMRÆMDU PRÓFIN í september í 4., 7. og 10. bekk NÁMSAÐSTOÐ Öll skólastig - Reyndir kennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 St ðu ningsstöngin e r hjálpar- o g ör gy gistæki sem auðveldar fólki að vera iv rkt og a thafnasamt við d aglegt l íf á n þess a ð þurfa að r eiða s ig á ða ra. Margir I ðj þu jálfarar, js úkraþjálfarar og l kæ nar hafa m læ t með ts ðu in ngsstöngunum f yrir sína ks jólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar ks úr fur ðe a boltar. • Tj ka ka ts milli l fo ts og óg lfs. • Hægt að nota við hallandi loft, 0–45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum. • Margir a ukahlutir í boði. • Falleg og ún tíma ln eg h önnun. • Passar all ts ða ar og tekur lítið lp áss. • Stillanleg frá 225–307 cm lofthæð, togátak allt a ð 205 kg. Yfir 800 0 ánæg ðir notend ur á Ísl andi Stuðnin gs- stöngin eru bara ostar á námsskránni. skemmtileg afþreying fyrir hópa, stóra sem smáa! engar frímínútur og heldur engin heimavinna. Nóatúni 17 · Sími 551 8400 · www.burid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.