Fréttablaðið - 14.09.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 14.09.2013, Blaðsíða 54
| ATVINNA | Húnaþing vestra Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitar- félagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vestra eru 1.180. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður bú- setukostur fyrir fjölskyldufólk. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra sameinaðri fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Sviðsstjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuð- ningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur um starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs Húnaþings vestra er til og með 24. september nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstangi. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Húnaþings vestra á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Eydís Aðalbjörnsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs í símum 455-2400 og 845-1345 og Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 455-2400 og 864-4806. Starfssvið sviðsstjóra fjölskyldusviðs • Stjórnun og rekstur stofnana sem heyra undir fjölskyldusvið • Sviðsstjóri á setu í framkvæmdaráði sveitarfélagsins ásamt sveitarstjóra, sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra framkvæmda- og um- hverfissviðs • Gerð fjárhagsáætlana og eftirlit með fjárreiðum fjölskyldusviðs í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar um gerð fjár- hagsáætlana og eftirlit með fjárreiðum sveitarfélagsins • Þjónusta við viðskiptavini og greining á þjónustuþörf • Innri og ytri samskipti fyrir hönd fjölskyldu- sviðs sveitarfélagsins • Ráðgjöf til forstöðumanna fjölskyldusviðs í starfsmanna-, rekstrar- og þjónustumálum • Ráðgjöf og eftirlit vegna sérfræðiþjónustu • Samskipti við sveitarstjórn, stoðþjónustu og hagsmunaaðila • Önnur mál á sviði fjölskyldusviðs í samráði við sveitarstjóra • Sviðsstjóri fjölskyldusviðs er jafnframt starfsmaður fræðsluráðs og félagsmála- ráðs sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af félagsþjónustu og/ eða fræðsluþjónustu sveitarfélaga æskileg • Reynsla og framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Góð tölvukunnátta • Geta til að tjá sig í ræðu og riti • Leiðtogahæfni, jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni Hlutverk hjálparstarfs kirkjunnar er að rækja mannúðar- og hjálpar- starf í nafni íslensku þjóðkirkjunnar innanlands sem utan og upplýsa ísenskan almenning um gildi og mikilvægi þess. Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar Hjálparstarf kirkjunnar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Starfssvið • Annast daglegan rekstur. • Ber ábyrgð á tekjuöflun fyrir starfsemina, sér um manna- forráð og áætlunargerð • Fylgir eftir stefnu Hjálparstarfsins og ákvörðunum stjórnar • Ber ábyrgð á starfsemi Hjálparstarfs kirkjunnar gagnvart stjórn • Stuðlar að góðum tenglum við kirkjulegar stofnanir, sóknir og prófastsdæmi • Ber ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar á innlendum og erlendum vettvangi • Kynnir starfsemina og gildi hennar útávið. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynslu af stjórnunarstörfum • Reynslu af erlendri samvinnu • Samskiptahæfileikar, frumkvæðis- og skipulagshæfileika • Góð tungumálakunnátta er skilyrði, a.m.k. enska og eitt Norðurlandamál Umsóknarfrestur er til 30. september 2013. Umsókn ber að senda á: umsokn@help.is Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um Hjálparstarf kirkjunnar er að finna á heimasíðu stofnunar- innar: www.help.is Bifvélavirki Stutt lýsing á starfi: Hæfniskröfur • Sveinspróf í bifvélavirkjun • Gilt bílpróf skilyrði • Góðir samskiptahæfileikar • Góð þjónustulund • Heiðarleg(ur) og áreiðanleg(ur) • Stundvís • Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt • Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi) • Góð íslensku- og enskukunnáttu Skelltu þér á max1.is og sæktu um. Viðkomandi þar að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Margrét Rut Jóhannsdóttir, í síma 515 7088. Umsóknarfrestur er til 23. september Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér óskast til starfa á Max1/Vélaland Dalshrauni 5 • Bilanagreining á fólksbifreiðum • Viðgerðir á fólksbifreiðum Hárstofa - Stólaleiga Laust í 1-2 stóla, mjög hagstæð leiga frábær aðstaða og samvinna. info@harexpo.is Hjúkrunarfræðingur Mörk, hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing á helgarvaktir. Unnið er aðra hverja eða fjórðu hverja helgi. Reynsla og sjálfstæði í vinnubrögðum nauðsynleg. Í Mörk er unnið metnaðarfullt starf þar sem EDEN hug- myndafræðin (Eden alternative) er höfð að leiðarljósi. Nánari upplýsingar gefa; Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í Mörk í síma 560-1700 ragnhildur.hjartardottir@morkin.is Sigríður Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri fræðslu- og gæða- mála í síma 560-1700 sigridur.sigurdardottir@mokin.is Stuðlar, Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is Starfsmaður á lokaða deild Stuðla Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með ung- lingum? Um er að ræða 100% starf á lokaðri deild Stuðla í vaktavinnu. Starfssvið Starfið felst m.a. í: • Umönnun og gæslu ungmenna • Einstaklingsbundnum stuðningi við unglinga á deildinni • Fylgja eftir verklagi deildarinnar ásamt skráningu upplýsinga Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samskiptahæfni, sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjól- stæðinga, stundvísi og skipulögð vinnubrögð. Hæfnikröfur • Menntun eða reynsla sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi • Áhugi á að vinna með unglingum • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá meðferð ar- nálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Nánari upplýsingar um starf á lokaðri deild veitir deildar- stjóri Neyðarvistunar, Böðvar Björnsson. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Þórarni Viðari Hjaltasyni, forstöðumanni Stuðla, í síma 530 8800 Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eigin- leikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum um- sóknum verður svarað þegar ráðning hefur verið ákveðin. Umsóknir berast til Stuðla - Meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík eigi síðar en 28. september 2013. Auglýsingin gildir í 6 mánuði 14. september 2013 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.