Fréttablaðið - 14.09.2013, Side 56

Fréttablaðið - 14.09.2013, Side 56
| ATVINNA | 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að fjölga störfum á Norðurlandi með því að flytja þjónustuver sem rekið hefur verið í Reykjavík til Akureyrar og Siglufjarðar. Því eru 5-6 störf þar laus til umsóknar, þar af eitt tímabundið. Á starfsstöðvum RSK á Akureyri og Siglufirði eru nú 23 starfsmenn sem vinna fyrst og fremst við álagningu einstaklinga, símaþjónustu auk þess að sinna nærþjónustu. Nú er tækifæri fyrir öfluga og jákvæða einstaklinga að ganga til liðs við hópinn. Helstu verkefni eru símsvörun í þjónustuveri og á skiptiborði, upplýsingagjöf um skattamál, afgreiðsla skattkorta og annarra gagna sem viðskiptavinir óska eftir. Menntunar- og hæfnikröfur Reynsla af sambærilegu starfi er kostur, en ekki skilyrði. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Þeir sem ráðnir verða til starfa þurfa að reikna með u.þ.b. tveggja vikna grunnþjálfun sem fer að hluta fram í Reykjavík. í síma 442-1151. Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2013. Umsókn skal fylla út á vef embættisins, rsk.is/starf og láta ferilskrá fylgja með í viðhengi. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Ríkisskattstjóri annast álagningu opinberra gjalda og annarra skatta, sem og skatteftirlit. Starfsmenn eru um 250 á níu starfsstöðvum. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfs- manna sín í milli og unnið er eftir gildunum: Fagmennska – Jákvæðni – Samvinna. Fjölgun starfa á Norðurlandi Deildarstjóri upplýsingakerfa Ert þú öflugur stjórnandi með áhuga á upplýsingatækni? Þá gæti starf deildarstjóra upplýsingakerfa hjá Vodafone verið framtíðarstarfið þitt. Deildin sér um rekstur upplýsingakerfa fyrirtækisins og gegnir því lykilhlutverki fyrir starfsemina. Sem deildarstjóri sérð þú um að stýra verkefnum deildarinnar, tryggir að hún hafi skýra framtíðarsýn og fylgi henni eftir af festu. Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2013. Góð samskipti bæta lífið Samtök um kvennaathvarf leita að starfskonu á vaktir í Kvennaathvarfinu Starfið er krefjandi og fjölbreytilegt og felst meðal annars í viðtalsþjónustu, símsvörun, stuðningi við dvalarkonur og þátt- töku í daglegu lífi athvarfsins. Margs konar menntun og starfs- reynsla nýtist í starfi, góð enskukunnátta er nauðsynleg og önnur tungumálakunnátta æskileg. Mikilvægt er að starfskonur búi yfir áhuga og þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum, sam- starfshæfileikum, ábyrgð og frumkvæði. Umsóknum skal skilað til Samtaka um kvennaathvarf í pósthólf 1486, 121 Reykjavík eða netfangið sigthrudur@kvennaathvarf.is fyrir 27. september. Upplýsingar veitir Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra í síma 561 3720. 14. september 2013 LAUGARDAGUR8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.