Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 59
| ATVINNA |
Starfssvið:
Skipulagning alþjóðlegra vörusýninga og viðburða í
samvinnu við einingar innan Marel sem felur m.a. í sér:
markaðsstefnu markaðsstjóra í tengslum við
vörusýningar og viðburði
viðburði
Hæfniskröfur:
viðburðarstjórnunar
Viðburða- og verkefnastjórnun
á markaðssviði
www.marel.com
félagslíf.
Markaðssvið Marel leitar að verkefnamiðuðum einstaklingi til að skipuleggja alþjóðlegar vörusýningar og aðra viðburði
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
Tölvutek er einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði til einstaklinga og smærri fyrirtækja á Íslandi
með verslanir, fyrirtækja og þjónustusvið í Reykjavík og á Akureyri. Tölvutek hefur vaxið ört á síðustu árum en hjá
Tölvutek starfa í dag 60 þrautþjálfaðir starfsmenn. Sterk staða Tölvutek var nýverið staðfest þegar Tölvutek var valið
annað árið í röð eitt af sterkustu fyrirtækjum landsins með viðurkenningu frá Creditinfo en Tölvutek er á meðal 1%
íslenskra fyrirtækja sem stóðst þær kröfur sem þurfti til að vera valið FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2012. Við erum
enn að stækka og okkur hlakkar til að fá þig í samheldinn og traustann hóp starfsmanna Tölvutek.
TÖLVUTEK HEFUR OPNAÐ STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS
VIÐ ERUM ÞVÍ AÐ BÆTA VIÐ STARFSFÓLKI OG HLÖKKUM TIL AÐ FÁ ÞIG Í HÓPINN
NÝ VERSLUN
Sendið tölvupóst á starf@tolvutek.is með ferilskrá • Góð laun í boði og fullur trúnaður
VERSLUN VERKSTÆÐI LAGER INNKAUP MARKAÐSDEILD
Sölumaður óskast
í fullt starf við
ráðgjöf við val á
tölvubúnaði auk
tilfallandi starfa
í verslun. Víðtæk
þekking á innviðum
PC tölvubúnaðar
skilyrði.
Tæknimaður óskast
í traustan hóp
tæknimanna í fullt
starf. Reynsla við
fartölvuviðgerðir
æskileg. Víðtæk og
góð þekking á PC
tölvubúnaði
skilyrði.
Öflugur og hress
starfskraftur
óskast í fullt
starf á lager og
lagermóttöku
en við leitum að
heilsuhraustum og
duglegum einstak-
ling með bílpróf.
Innkaupafulltrúi
óskast í fullt starf
við vörustjórnun,
innskráningu og
tilfallandi verkefni.
Góð Excel kunnátta
og víðtæk þekking
á PC tölvubúnaði
skilyrði.
Markaðsfulltrúi óskast í fjöl-
breytt og skemmtilegt starf sem
felst í vinnslu á markaðsefni í
fjölmiðlum og verslun ásamt
umsjón yfir samskiptamiðlum og
vefverslun. Gott vald á íslensku,
góð reynsla í Indesign og Photo-
shop ásamt almennum áhuga á
tölvubúnaði og íhlutum skilyrði.
Laust starf hjá Olíudreifingu ehf.
Forstöðumaður Þjónustudeildar
Olíudreifingar ehf.
Olíudreifing ehf óskar að ráða í starf forstöðumanns
Þjónustudeildar félagsins. Megin starfsemi deildarinnar
felst í uppsetningu og viðhaldi á afgreiðslubúnaði
þjónustustöðva á öllu landinu auk annarra fjölbreyttra
verkefna sem tengjast þjónustu við eldsneytismarkaðinn.
Á deildinni starfa 45 iðnaðarmenn með fjölbreytta
menntun og bakgrunn.
Starfslýsing:
• Yfirumsjón með rekstri þjónustudeildar.
• Kostnaðareftirlit.
• Samskipti við viðskiptavini.
• Þróunarvinna og markaðssetning
Starfsreynsla:
• Reynsla af rekstri og verkefnastjórnun.
• Reynsla af mannauðsstjórnun.
• Tækniþekking sem nýtist í starfi.
Menntun:
• Verkfræðingur, tæknifræðingur eða
iðnfræðingur t.d. á svið rafmagns,
tölvu eða véla.
Allar nánari upplýsingar veita:
Árni Ingimundarsson forstöðumaður
Simi: 550 9940 arni@odr.is
Hörður Gunnarsson framkvæmdastjóri
Sími: 550 9930 hordur@odr.is
Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að
Hólmaslóð 8 -10, 101 Reykjavík fyrir 27. september n.k.
Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is
Sérverk óskar eftir smiðum
Vegna anna vantar okkur trésmiði, smiði
á verkstæði og verkamenn sem fyrst.
Upplýsingar í s. 893 0236
Umsóknir sendist á serverk@serverk.is
LAUGARDAGUR 14. september 2013 11