Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 59

Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 59
| ATVINNA | Starfssvið: Skipulagning alþjóðlegra vörusýninga og viðburða í samvinnu við einingar innan Marel sem felur m.a. í sér: markaðsstefnu markaðsstjóra í tengslum við vörusýningar og viðburði viðburði Hæfniskröfur: viðburðarstjórnunar Viðburða- og verkefnastjórnun á markaðssviði www.marel.com félagslíf. Markaðssvið Marel leitar að verkefnamiðuðum einstaklingi til að skipuleggja alþjóðlegar vörusýningar og aðra viðburði Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 Tölvutek er einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði til einstaklinga og smærri fyrirtækja á Íslandi með verslanir, fyrirtækja og þjónustusvið í Reykjavík og á Akureyri. Tölvutek hefur vaxið ört á síðustu árum en hjá Tölvutek starfa í dag 60 þrautþjálfaðir starfsmenn. Sterk staða Tölvutek var nýverið staðfest þegar Tölvutek var valið annað árið í röð eitt af sterkustu fyrirtækjum landsins með viðurkenningu frá Creditinfo en Tölvutek er á meðal 1% íslenskra fyrirtækja sem stóðst þær kröfur sem þurfti til að vera valið FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2012. Við erum enn að stækka og okkur hlakkar til að fá þig í samheldinn og traustann hóp starfsmanna Tölvutek. TÖLVUTEK HEFUR OPNAÐ STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS VIÐ ERUM ÞVÍ AÐ BÆTA VIÐ STARFSFÓLKI OG HLÖKKUM TIL AÐ FÁ ÞIG Í HÓPINN NÝ VERSLUN Sendið tölvupóst á starf@tolvutek.is með ferilskrá • Góð laun í boði og fullur trúnaður VERSLUN VERKSTÆÐI LAGER INNKAUP MARKAÐSDEILD Sölumaður óskast í fullt starf við ráðgjöf við val á tölvubúnaði auk tilfallandi starfa í verslun. Víðtæk þekking á innviðum PC tölvubúnaðar skilyrði. Tæknimaður óskast í traustan hóp tæknimanna í fullt starf. Reynsla við fartölvuviðgerðir æskileg. Víðtæk og góð þekking á PC tölvubúnaði skilyrði. Öflugur og hress starfskraftur óskast í fullt starf á lager og lagermóttöku en við leitum að heilsuhraustum og duglegum einstak- ling með bílpróf. Innkaupafulltrúi óskast í fullt starf við vörustjórnun, innskráningu og tilfallandi verkefni. Góð Excel kunnátta og víðtæk þekking á PC tölvubúnaði skilyrði. Markaðsfulltrúi óskast í fjöl- breytt og skemmtilegt starf sem felst í vinnslu á markaðsefni í fjölmiðlum og verslun ásamt umsjón yfir samskiptamiðlum og vefverslun. Gott vald á íslensku, góð reynsla í Indesign og Photo- shop ásamt almennum áhuga á tölvubúnaði og íhlutum skilyrði. Laust starf hjá Olíudreifingu ehf. Forstöðumaður Þjónustudeildar Olíudreifingar ehf. Olíudreifing ehf óskar að ráða í starf forstöðumanns Þjónustudeildar félagsins. Megin starfsemi deildarinnar felst í uppsetningu og viðhaldi á afgreiðslubúnaði þjónustustöðva á öllu landinu auk annarra fjölbreyttra verkefna sem tengjast þjónustu við eldsneytismarkaðinn. Á deildinni starfa 45 iðnaðarmenn með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Starfslýsing: • Yfirumsjón með rekstri þjónustudeildar. • Kostnaðareftirlit. • Samskipti við viðskiptavini. • Þróunarvinna og markaðssetning Starfsreynsla: • Reynsla af rekstri og verkefnastjórnun. • Reynsla af mannauðsstjórnun. • Tækniþekking sem nýtist í starfi. Menntun: • Verkfræðingur, tæknifræðingur eða iðnfræðingur t.d. á svið rafmagns, tölvu eða véla. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson forstöðumaður Simi: 550 9940 arni@odr.is Hörður Gunnarsson framkvæmdastjóri Sími: 550 9930 hordur@odr.is Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10, 101 Reykjavík fyrir 27. september n.k. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Sérverk óskar eftir smiðum Vegna anna vantar okkur trésmiði, smiði á verkstæði og verkamenn sem fyrst. Upplýsingar í s. 893 0236 Umsóknir sendist á serverk@serverk.is LAUGARDAGUR 14. september 2013 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.