Fréttablaðið - 14.09.2013, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.09.2013, Blaðsíða 76
| SMÁAUGLÝSINGAR | Atvinna í boði MATREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Cafe bleu Kringlunni óskar eftir vönum manni í eldhús. Unnið á vöktum 2-2-3 framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 899 1965 VEITINGAHÚSIÐ ÍTALÍA óskar eftir að ráða þjóna í fullt starf 11 - 11, einnig vantar okkur þjóna á hádegisvaktir frá ca. 11.30 - 14.00. Lágmargsaldur 18 ár. Ath. góð íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum frá 15.00 - 17.00 í dag og næstu daga. Blikksmiðjan Vík ehf óskar eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmíði,þarf að geta starfað sjálfstætt. Umsóknir sendist á eyjolfur@blikkvik.is Öllum verður svarað Við erum að leita að harðduglegum starfsmönnum til vinnu. Þurfa að vera stundvísir, tala íslensku, með sjálfstæð vinnubrögð, skipulagðir og áhugasamir. Reynsla af garðyrkjustörfum væri kostur. Umsóknir á www.gardlist.is eða thorey@gardlist.is Leitum að dugmiklum starfskrafti á hjólbarða- og smurstöð Dekkjahallarinnar í Reykjavík. Umsóknir sendist á thorgeir@ dekkjahollin.is TÍSKUVERSLUN VIÐ LAUGAVEG Starfskraftur óskast, tímabundið kemur til greina. Uppl. í s. 897 3767. Atvinna óskast 65 ára mann vantar vinnu. Margt kemur til greina. Húsasmiður að mennt. S. 844 7901. Smiður óskar eftir vinnu, vanur byggingavinnu, flísalögn, málun & gipsvinnu. S. 846 3632. TILKYNNINGAR Tilkynningar HEF HAFIÐ STÖRF Á HÁRGREIÐSLUSTOFUNI MÖGGUNUM Í MJÓDD. Opnunartímar: Mánud-fimmtudaga 9-18 Föstudagar 9-17 Laugardaga 10-14 Upplýsingar í s. 557 7080 Allir velkomnir Magga Dóra HANNES RÍKARÐSSON TANNLÆKNIR Hannes Ríkarðsson tannlæknir er fluttur í Bolholt 4, 3 hæð, lyftuhús, hringstiginn er farinn. Siminn er 568-5865. Einkamál 19 ára stelpa af höfuðborgarsvæðinu vill kynnat karlmanni undir fertugu. Símastefnumót Rauða Torgsins, sími 905-2000 eða 535-9920, augl.nr. 8627. Falleg kona vill kynnast karlmanni, 45+, verður að vera með sín mál á hreinu. Símastefnumót Rauða Torgsins, sími 905-2000 eða 535-9920, augl.nr. 8593. Ung kona (19 ára), vill kynnast eldri manni. Vil hafa það hressilegt. Símastefnumót Rauða Torgsins, sími 905-2000 eða 535-9920, augl.nr. 8944. Kona, leitar þú að raunverulegri tilbreytingu? Notaðu Rauða Torgið, það er frítt og það virkar. Auglýstu núna í síma 535-9923 SPJALLDÖMUR 908 5500 Ertu einmanna? Langar þig til þess að tala við símadömu. Opið þegar þér hentar, hlökkum til að heyra í þér. Snyrtilegur klæðnaður áskilin • Heimilismatur í hádeginu virka daga • Boltatilboð •Hamborgaratilboð • Veislusalur til útleigu Prúttsala í viku ! Frá mánudeginum 16 sept. til föstudagsins 20 sept. Funahöfða 19 NÝTT! Mikið af góðum húsgögnum ofl. Opið frá kl 1300 – 1800 Littu við og gerðu góð kaup (GKS húsinu) kjallara App sem þú þarft Nýtt í spjaldtölvuna og snjallsímann Nú er komið app fyrir Fréttablaðið: Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjall- símann með nýja Fréttablaðsappinu. Nú er hægt að nálgast Fréttablaðið hvar sem er, á hverjum morgni. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play, Windows store eða í App store og náðu í appið. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín 14. september 2013 LAUGARDAGUR8 til sölu nytjamarkaður skemmtanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.