Fréttablaðið - 14.09.2013, Side 80

Fréttablaðið - 14.09.2013, Side 80
14. SEPTEMBER 2013 LAUGARDAGUR4 ● Orkuhúsið tíu ára Verslunin Flexor þjónustar fólk með stoðkerfisvandamál og selur úrval stuðningshlífa og annarra vara sem létta verki. Hægt er að panta tíma í hlaupa- og göngugreiningu en Flexor er í samstarfi við lækna, sjúkraþjálfara og annað fagfólk. Við hjá Flexor veitum víðtæka þjón-ustu fyrir fólk með stoðkerfisvanda-mál,“ segir Ásmundur Arnarsson, sjúkraþjálfari og sérfræðingur í göngu- greiningu hjá Flexor. „Auk þess seljum við fjölbreytt úrval af vönduðum stuðningshlífum og spelkum frá DeRoyal og mikið af ýmsum smávörum sem geta létt verki og stutt við endurhæfingu, svo sem nuddrúllur, nuddbolta, jafnvægis- dýnur, sjúkravörur og fleira. Einnig fást í Flexor hlaupaskór frá Nike og Asics, göngu- skór frá Lytos og mikið úrval af skóm,“ segir Ásmundur. Hjá Flexor veita fagaðil- ar ráðgjöf við val á hlaupaskóm. Hægt er að panta tíma í hlaupagreiningu til að meta hvaða hlaupaskór henta hverjum og einum. FAGFÓLK VEITIR RÁÐGJÖF Göngugreining Flexor er í góðu samstarfi við lækna, sjúkraþjálfara, hnykkjara, nudd- ara og fótaaðgerðafræðinga. Ekki þarf til- vísun til að koma í göngugreiningu. „Einfaldast er að panta bara tíma hjá okkur í síma 517-3900,“ segir Ás mundur. „Hér í Flexor er gríðarlega fullkom- inn búnaður til göngugreiningar þar sem þrýsti plata er innbyggð í göngubrettið og sýnir þess vegna mun nákvæmari niður- stöður og gefur nákvæmari skýrslu en áður hefur þekkst hér á landi. Í göngugreiningu Flexor er hægt að sjá helstu álagspunkta við gönguna, stöðu á fótum, ökklum og hnjám. Þá er mjaðmagrind skoðuð sem og skref- lengd og hvort marktækur munur sé á lengd fótleggja.“ HVERJIR ÞURFA GÖNGUGREININGU? „Segja má að þeir sem hafa einkenni í stoðkerfinu svo sem verki í tábergi, iljum, hælum, ökklum, hásinum, leggjum, hnjám, mjöðmum eða baki gætu haft gagn af því að koma í göngugreiningu,“ útskýrir Ásmundur. „Það er því mjög fjölbreyttur hópur sem kemur til okkar. Til dæmis fáum við mörg börn til okkar sem finna fyrir fótapirringi, þreytuverkjum eða svokölluðum vaxtar- verkjum en þeim líður oft betur með inn- legg og í góðum skóm. Stundum eiga þessi börn erfitt með svefn eða hafa lítið úthald til göngu. Margir íþróttamenn þurfa auka- stuðning eða innlegg til að minnka líkur á álagsmeiðslum og einnig þeir sem vinna standandi eða á ferðinni. Þá kemur töluvert af eldra fólki til okkar. Viðskiptavinir okkar eru oftast frá tveggja ára og upp úr.“ FLEXOR Þjónusta fjölbreyttan hóp Þrýstiplata er innbyggð í hlaupabretti í göngu- greiningu Flexor, sem gefur mun nákvæmari niðurstöður en áður hefur þekkst hér á landi. Ásmundur Arnarsson, sjúkraþjálfari hjá Flexor og sérfræðingur í göngugreiningu, segir alla þá sem hafa verki í stoðkerfi eiga erindi í göngugreiningu. MYND/GVA Opið 09.00-17.30 alla virka daga. s: 517 3900 www.flexor.is Eftirfarandi samstarfsaðilar óska Orkuhúsinu til hamingju með 10 ára afmælið:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.