Fréttablaðið - 14.09.2013, Síða 102

Fréttablaðið - 14.09.2013, Síða 102
14. september 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 Yfi rhafnir geta haft tilfi nningalegt gildi Nú þegar kólnar í veðri eru hlýjar yfi rhafnir nauðsynlegar. Fréttablaðið tók tali nokkrar stúlkur sem allar eiga sína uppáhaldsyfi rhöfn. Bergrún Helgadóttir Staða Verslunarstýra í Jör Aldur 24 ára Þessi „biker“-jakki er í sérstöku uppáhaldi þessa dagana, en þetta er fyrsta eintakið af sinni tegund í væntanlegri sendingu af dömufatnaði fatamerkisins JÖR. Jakkinn er mjög hlýr og klassískur, ég sé fram á að geta notað hann mikið í vetur. Tinna Rún Kristófersdóttir Staða Verslunarstjóri í Sautján Aldur 23 ára Ég er í gömlum „biker“-leðurjakka af pabba mínum. Fyrir utan það að hafa mikið tilfinningalegt gildi þá er hann ótrúlega hlýr. Svo er fullt af vösum á honum þannig að ég þarf enga tösku þegar ég er í honum. Heiða Rún Sigurðardóttir Staða Leikkona Aldur 24 ára Ég var búin að leita að svona svörtum „shearling“-jakka ótrúlega lengi og var eiginlega búin að gefast upp. Síðan, þegar ég var nýflutt í vetur, sá ég þennan bara í glugg- anum í „vintage“-búð á nýju götunni minni í London. Hann var á ótrúlega góðu verði og er endalaust hlýr. Það kemst ekkert í gegnum hann. Ástrós Erla Benediktsdóttir Staða Förðunarfræðingur og nemi Aldur 22 ára Mér finnst kápan fyrst og fremst alveg rosalega falleg. Hún er „vintage“ með flottan 40‘s stríðstímabila stíl. Ég elska litinn á henni, en hún er alveg æpandi græn og mér finnst hún fara mér mjög vel. Ný námskeið að byrja. Náðu 5 stjörnu formi Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form. Hefst 16. sept. Save the Children á Íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.