Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 108

Fréttablaðið - 14.09.2013, Page 108
14. september 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 68 BAKÞANKAR Karenar Kjartansdóttur Það er svo dásamleg orka á Íslandi núna þegar allt er aftur að byrja að taka við sér.“ Þessu hélt vinkona mín, sem nýlega flutti frá Danmörku, fram um daginn án þess að nokkurrar kaldhæðni gætti í mál- rómi hennar. Ég hafði ekki heyrt setn- ingu sem lýsti jafn mikilli bjartsýni og einlægni lengi. Ég fann fyrir einhverjum herpingi innra með mér, líklega hafði hann verið þarna lengi en ég hafði hætt að finna fyrir honum fyrir löngu og byrjað að telja hann eðlilegt ástand. Kvíðinn fyrir hönd íslensks samfélags virtist hafa náð að skjóta rótum innra með mér. ÖRLÖG bandarísku borgarinnar Detroit, sem nýlega lýsti sig gjald- þrota, þykja mér áhugaverð. Á Instagram fylgist ég með ljós- myndurum sem taka myndir af rotnandi borginni en á þeim gefur að líta tóm og niður- nídd hverfi, myrka ljósa- staura og eymd í undarlega rómantískri og tregafullri birtu. Á þeim má líka oft sjá fólk sem reynir að vinna borg- inni sinni gagn þrátt fyrir erfiðleika og undirmönnun. Ég hef tárast yfir þessum myndum, ekki vegna þess að ég hafi svona ríka samkennd heldur vegna þess að í myndunum finnst mér ég sjá Ísland eftir nokkur ár. „HELDUR þú að þetta verði í lagi?“ spurði ég bjartsýnu vinkonuna, hissa. Hún svaraði. „Það þarf bara að taka réttar ákvarðanir og hlúa að grunnstoðunum.“ Hugurinn hvarflaði aftur til Detroit, þar sem atvinnuleysi og glæpatíðni er hvað hæst í Bandaríkjunum. Ég reyndi svo að sjá fyrir mér borgina Windsor sem stendur hinum megin við bakka Detroit- árinnar, tilheyrir því Kanada og er reynd- ar ein öruggasta borg þar í landi. Brúin á milli borganna er um það bil tveggja kílómetra löng en hyldýpi skilur borgirn- ar að hvað lífskjör varðar. Öðrum megin við ána voru heillavænlegar ákvarðanir teknar. Mér fannst ég standa á brúnni og hugsaði hvort ég teldi íslenska ráðamenn geta borið gæfu til að taka réttar ákvarð- anir. Hvolfdist þá yfir mig heimsenda- ótti, skyndilega fannst mér ég vera í sömu stöðu og hrópandinn á málverkinu Ópið eftir Edvard Munch. Ópið FYRSTA BÍOFERÐIN UNGBARNASÝNINGAR UM HELGINA KL. 11:30 og 12:00 í Álfabakka AÐEINS SÝNINAR ÞESSA HELGI SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas 3D 2D 2D 2D KL. 15.20 SMÁRABÍÓ KL. 15.20 HÁSKÓLABÍÓ KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 15.30 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D OG 3D FRÁ ÞEIM SÖ MU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA KL. 13 SMÁRABÍO Í 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SAN FRANCISCO CHRONICLE T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÉAULINN G 2 2D É KL. 2 / AULINN G 2 3D KL. 4 BLUE JASMIN KL. 8 / MALAVITA KL. 8 - 10 THIS IS US 3D KL. 6 / JOBS KL. 10 STRUMPARNIR 2 2D KL. 2 / STRUMPARNIR 2 3D KL. 4 „HROSS Í OSS ER AFAR FRUMLEG OG ÁHUGAVERÐ MYND“ ÉAULINN G 2 2D KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 - 5.45 AULINN ÉG 2 2D LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.45 ÉAULINN G 2 3D KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 MALAVITA / MALAVITA LÚXUS KL. 8 - 10.30 BLUE JASMIN KL 5.45 - 10.15 THIS IS US 3D KL 5.45- 8 ÉFLUGV LAR 2D Í SL TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 ELYSIUM KL. 8 - 10.25 PERCY JACKSON KL. 5.40 2 GUNS KL. 8 10.30- STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 BLUE JASMIN KL. 5.45 - 8 - 10.15 AULINN ÉG 2 2D KL. 3.30 (TILBOÐ) 5.45 ÉAULINN G 2 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) DESPICABLE ME 2 2D KL. 8 / 2 GUNS KL. 10.15 HROSS Í OSS KL. 6 - 8 - 10 / ELYSIUM KL. 10.20 PERCY JACKSON KL. 3.20 (TILBOÐ) 8 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) 5.40 -H.S., MBL SANNSÖGULEG MYND UM ÆVI STEVE JOBS STOFNANDA APPLE, MEÐ ASHTON KUTCHER Í AÐALHLUTVERKI. T.V. - BÍÓVEF. /S&H AULINN ÉG 2 - ÍSL 2, 4, 6 3D AULINN ÉG 2 - ÍSL 2, 4, 6 2D DESPICABLE ME 2 - ENS 4, 6, 8 2D MALAVITA 8, 10.20 JOBS 8, 10.10 KICK ASS 2 10.40 STRUMPARNIR 2 - ÍSL 1.50 2D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.V. - Bíóvefurinn ÍSL OG ENS TAL T.V. - Bíóvefurinn 5%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.