Fréttablaðið - 14.09.2013, Síða 120

Fréttablaðið - 14.09.2013, Síða 120
NÆRMYND Salka Guðmundsdóttir skáld og þýðandi FORELDRAR: Guðmundur Ólafsson og Olga Guðrún Árnadóttir Salka hefur átt viðburðaríkt ár. Hún hefur verið við frumsýningar leikverks síns Breaker í Skotlandi og Ástralíu. Nú síðast skrifaði hún verkið Hættuför í Huliðs- dal, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu í vik- unni. Verkið hefur hlotið glimrandi dóma. „Strax þegar Salka var barn var ljóst að hún myndi á einhvern hátt tengjast ritstörfum. Hún samdi frá fjögurra ára aldri bæði ljóð og sérlega dramatískar sögur og las allt sem hún komst yfir. Þegar hún var þriggja ára sá hún Línu Langsokk í Þjóðleikhúsinu og fór ekki úr hlutverki Línu í marga mánuði eftir það. Hún vinnur gífurlega hratt og af einbeitingu og getur verið að sinna mörgum verkefnum í einu.“ Guðmundur Ólafs- son, faðir Sölku „Salka er mjög klár og hrikalega skemmtileg en hún er líka sérlega góð manneskja og þess vegna eru það hrein forréttindi að vinna með henni. Rúsínan í pylsuendanum fyrir mig persónu lega er svo að hún er bókanörd af lífi og sál. Við skrifum báðar um bækur fyrir bloggsíðuna Druslu- bækur og doðranta og erum saman í hinum stórskemmti- lega félagsskap Reyfara- klúbbnum.“ Maríanna Clara Lúthersdóttir, vinkona og samstarfsmaður „Salka er eiginlega bara best. Hún er ekki bara skemmtileg og góð heldur líka fyndin og klár. Ég held hún sé kannski stökkafbrigði, vegna þess að hún er bæði bráðgáfuð og undurblíð. Það er óvenju- leg og jafnvel hættuleg blanda.“ Aðalbjörg Árnadóttir æskuvinkona VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.