Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2014, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 27.02.2014, Qupperneq 28
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Ég hafði samband við Ilmi því mér finnst hún frábær leikkona. Hún var mjög spennt fyrir því að klæðast fatn- aði frá mér á Eddunni og varð stórhrif- in af kjólnum sem ég hannaði á hana,“ segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir við- skiptafræðingur, en hún sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól undir merkinu Dimmblá. Kjóllinn sem Ilmur klæddist á rauða dreglinum er ekki enn kominn á mark- að en hann verður í nýrri línu sem er á teikniborðinu. Kjóllinn er úr hundrað prósent silki og á efnið er prentuð mynd af Skeiðarársandi en allar flíkur Heiðrúnar bera landslagsmyndir af ís- lenskri náttúru. En hvernig datt viðskiptafræðingi í hug að búa til föt? „Ég er mikill náttúruunnandi og ferðast mikið um landið á hverju sumri. Íslensk náttúra er einstök og ég sá einfaldlega tækifæri í því að búa til spennandi fatalínu með myndum af ís- lenskri náttúru,“ útskýrir Heiðrún. „Ég vinn með framúrskarandi ljós- myndurum. Fyrstu línuna kalla ég Norðurljósalínu og myndirnar sem ég nota eru eftir Sigurð Hrafn Stefnisson. Nýju línuna vinn ég með Ragnari Axels- syni ljósmyndara og mun hún meðal annars innihalda flíkur með myndum af Vatnajökli og Skeiðarársandi. Ég nota einungis vistvæn efni í flíkurnar, silki, lífræna bómull og efni, sem unnið er úr trjákvoðu,“ útskýrir Heiðrún. Fyrsta línurnar innihalda kjóla og boli og fékk Norðurljósalínan strax góðar viðtökur. Heiðrún hefur meðal annars fengið óskir um að hanna flíkur á karlmenn og segir aldrei að vita nema það verði. Þá hefur síminn ekki stoppað eftir að Ilmur sást á rauða dreglinum. „Fólk er sérstaklega hrifið af litunum í kjólnum,“ segir Heiðrún en verður leyndardómsfull þegar hún er innt eftir hvert framhaldið verði. „Ég vil sem minnst gefa upp um það í bili en ég stefni að því að kynna Dimmblá á erlendum markaði. Það eru í það minnsta mjög spennandi tímar fram undan.“ ■ heida@365.is DIMMBLÁ Á RAUÐA DREGLINUM LANDSLAG Á KJÓLA Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu fata- línu rétt fyrir jól. Ný lína er þegar á teikniborðinu og klæddist Ilmur Kristjáns- dóttir leikkona kjól úr þeirri línu á rauða dreglinum á Eddunni. Kjóllinn vakti athygli og segir Heiðrún spennandi tíma fram undan hjá Dimmblá. VAKTI ATHYGLI Ilmur Kristjánsdóttir leikkona klæddist kjólnum Skeið- arársandi úr væntanlegri línu frá Dimmblá á rauða dreglinum á Eddunni. Kjóllinn vakti athygli og segir Heiðrún spennandi tíma fram undan hjá fyrirtækinu. MYND/EGGERT JÓHANNESSON Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur Nýjar vörur í hverri viku Verslunin Belladonna Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 3 litir: dökkrautt, svart, krembleikt. Stærð S - XXL Verð 10.900 kr. Einnig til PU leðurjakkar á 11.900 kr. Stærð 42 - 50. 2 litir: svart og millibrúnt. Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Laugavegi 18 • S. 511 3399 • Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-17 Laugaveginum Útibú í kjallara Máls og menningar Save the Children á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.