Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2014, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 27.02.2014, Qupperneq 32
FÓLK|TÍSKA ÞVENG- MJÓR Matthew McConaughey hefur hlotið af- burða dóma fyrir leik sinn í Dallas Byu- ers Club. Hann léttist um 21 kíló fyrir hlut- verkið og vóg aðeins 63 kíló meðan tökur stóðu yfir. 1 Matthew McConaughey gaf sér fjóra mánuði til að ná þyngdinni sem hann óskaði. Hann léttist um 1,3 kíló á viku, eða í allt um 21 kíló. Hann vóg aðeins 63 kíló er hann lék í myndinni. 2 Christian Bale fór sannarlega út í öfgar til að ná beina-grindarlíkri ímynd Rezniks í The Machinist (2004). Hann hætti að hvílast í lengri tíma og missti kílóin hratt með því að drekka kaffi og borða epli. Hann missti í allt 27 kíló á nokkrum mánuðum og við lok tökutímans vóg hann aðeins 55 kíló. 3 Hilary Swank lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í Boys Don‘t Cry (1999). Hún kom líkamsfitu sinni niður í sjö prósent, bjó sem karlmaður í marga mánuði og gekk svo langt að binda niður brjóstin með teygjubindi. Árið 2004 hins vegar jók hún vöðvamassa sinn um 18 kíló fyrir hlutverk sitt í Million Dollar Baby. 4 Jared Leto er tilnefndur til Óskarsverð-launa fyrir aukahlutverk í Dallas Buyers Club. Líkt og samleikari hans léttist Leto umtalsvert fyrir hlutverkið. Hann missti 18 kíló til að vera sannfærandi í hlut- verki eyðnisjúklings en þegar hann var léttastur var hann aðeins um 52 kíló. Leto hefur einnig farið í hina áttina, en fyrir hlutverk sitt sem morðingi Johns Lennon í myndinni Chapter 27 (2007) bætti hann á sig 30 kílóum. 5 Tom Hanks þurfti að létt-ast um 25 kíló fyrir hlutverk sitt í myndinni Cast Away (2000). Raunar var gert hlé á tökum til að hann gæti létt sig um nokkur kíló og safnað skeggi. Hanks hafði reynslu af þyngdartapi þegar hér var komið enda hafði hann þurft að létta sig um tólf kíló fyrir myndina Philadelphia (1993). 6 Natalie Portman er engin þungavara en þurfti samt að létta sig um níu kíló fyrir hlutverk sitt sem ballerína í Black Swan (2010). 7 Renée Zellweger þekkir vel til þess að missa og bæta á sig kílóunum. Hún bætti á sig tíu kílóum fyrir hlutverk sitt í Brid- get Jones‘s Diary (2001), missti þau aftur fyrir Chicago (2002) og bætti þeim svo á sig fyrir Bridget Jones: The Edge of Reason (2004). ÚT Í ÖFGAR FYRIR FRAMANN ÞYNGDARTAP LEIKARA Matthew McConaughey hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Dallas Buyers Club. Þó ekki síður fyrir það sem hann lagði á skrokkinn fyrir hlutverkið. Fleiri leikarar hafa lagt af með öfgafullum hætti fyrir drauma- hlutverkið. 2 3 4 5 6 7 Við erum á Facebook Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is gilegar :-)Flot tar og þæ .900.-buxur kr. 10 52Str. 36- Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat er 5 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! Hefur þú starfað við málaraiðn eða múraraiðn í 5 ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu? RAUNFÆRNIMAT NÁNARI UPPLÝSINGAR Á IDAN.IS Þórunnartún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is Nánari upplýsingar um raunfærnimat er að finna á http://idan.is/raunfaernimat eða með því að senda fyrirspurn á radgjof@idan.is. D A G SV ER K .IS / ID A N 01 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.