Fréttablaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Grútspældir og reiðir viðskiptavinir IKEA 2 Einfættur Elvis væntanlegur á sviðið 3 Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán 4 „Hann er breyttur maður“ 5 Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð 5 Kristinn fundinn heill á húfi Ralph Winter les handrit Ralph Winter, framleiðandi X-Men- myndanna, er að lesa handrit eftir Óttar Martin Norðfjörð og Þórhall Sævarsson. Þórhallur flaug til Banda- ríkjanna í fyrrakvöld til þess að kynna handritið fyrir framleiðendum. Handritið er hrollvekja. Óttar og Þórhallur fóru upp á hálendi í fyrra- sumar til að taka myndir af hugsan- legum tökustöðum. Síðan var búinn til kynningarpakki sem Þórhallur ætlar að sýna mögulegum framleið- endum. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir þessu, en það er samt ekkert í hendi,“ segir Óttar. - ue Saman í Edmonton Helga Árnadóttir, framkvæmda- stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, er nú stödd í Albertafylki í Kanada í tengslum við jómfrúarflug Icelandair til Edmonton. Flogið var til borgarinnar í gær að lokinni athöfn þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætis- ráðherra klippti á borða í Leifsstöð. Hann og eiginkona hans, Anna S. Páls- dóttir, flugu einnig til Kanada en ráðherra fer fyrir viðskiptasendinefnd sem mun dvelja í borginni fram á laugardag. - hg Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja afsláttur Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) 40% 60% Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.