Fréttablaðið - 23.05.2014, Page 1

Fréttablaðið - 23.05.2014, Page 1
UMHVERFISMÁL „Það er ekkert í gögnunum sem bendir til þess að vegfyllingin hafi haft úrslitaáhrif á síldardauðann í firðinum,“ sagði Sólveig Ólafsdóttir, sviðsstjóri sjó- og vistfræðisviðs Hafrannsókna- stofnunar, þegar niðurstöður vöktunar í Kolgrafafirði í kjölfar síldardauðans veturinn 2012 og 2013 voru að hluta kynntar í gær. Sólveig segir að vegfyllingin hafi verið reist á grynningum eða náttúrulegu hafti sem var þar fyrir. Við framkvæmdirnar hafi rennan undir brúna verið dýpkuð, og reynist ekkert síðri en sú sem fyrir var. „En ég held að það þurfi að liggja fyrir mun betri rannsókn- ir áður en farið verður í þveranir í framtíðinni en lágu fyrir í Kol- grafafirði á sínum tíma,“ sagði Sólveig jafnframt í gær. Þorsteinn Sigurðsson, sviðs- stjóri nytjastofnasviðs Hafrann- sóknarstofnunar, sagði að mun minna af síld héldi til í firðinum í vetur en fyrr, eða um 70 þúsund tonn miðað við allt að 300 þúsund tonn árin á undan. „Ýmis teikn eru á lofti um breytingar í vetursetu síldar- innar,“ sagði Þorsteinn en síldin hefur haldið til á þremur svæðum við landið í vetur. Þorsteinn segir sýkingu sem herjaði á stofninn frá 2008 hafa drepið tífalt meira en drapst í Kolgrafafirði. - shá / sjá síðu 6 BRAGÐMIKIÐFrábær bbq-sósa og ljúffengt gráðaostafrauð fullkomna réttinn.MYND/GVA M atreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjón-varpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúf-fenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að sterkkrydduðum kjúk-lingavængjum með heimalagaðri bbq-sósu og gráðostafrauði. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfaá þá á heim íð Í ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. STER DÚNDURFRÉTTIR Á AKUREYRITónleikar Dúndurfrétta verða á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og annað kvöld. Flutt verða lög Pink Floyd, Led Zeppelin, Uriah Heep, Deep Purple og fleiri. Hljómsveitina skipa Matthías Matthíasson, Pétur Örn Guðmundsson, Ólafur Hólm Einarsson, Ingimundur Óskarsson og Einar Þór Jóhannsson. GERRY WEBER OG TAIFUN Kynningarblað Skólabúðir í sveit, útileikir, yndislestur, afþreying og matur. SUMAR FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2014 &BÖRN Lífi ð 23. MAÍ 2014 FÖSTUDAGUR Ingibjörg og Katla Guðrún OPNA ÖXNEY Í MIÐBÆNUM 2 Edda Gunnlaugsdó ttir OPNAR FATA- SKÁPINN FRÁ LONDON 4 Þóra Hlín Friðriksdóttir Í JÓGABÚÐUM Í TAÍLANDI 8 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Sumar & börn | Fólk Sími: 512 5000 23. maí 2014 120. tölublað 14. árgangur Hvorki lög né auglýsing Lögum um Seðlabanka hefur ekki verið breytt og staða seðlabankastjóra ekki auglýst. Það stendur þó enn til. 4 Hollustan hverfur Prófessor segir nýjungagjarna kjósendur ekki lengur sýna stjórnmálaflokkum hollustu 8 Allir vilja sjálfstæðari skóla Odd- vitar framboða í Reykjavík ræða skólamál í fréttaskýringu. 10 SKOÐUN Pawel Bartoszek skrifar um lengra og betra djamm. 17 MENNING Furðufyrirbæri í Hafnarborg blandast lifandi og rafrænni tónlist. 28 LÍFIÐ Ingimar Oddson blæs til ævintýrahátíðar í Vestur- byggð. 38 SPORT Dagur Sigurðsson mætir með laskað lið til Kiel á morgun. 34 LÍFIÐ FRÉTTIR Vakti athygli í Vonarstræti Kristín Lea Sigríðardóttir er fyrrum ungfrú Norðurland sem núna leikur sitt fyrsta hlutverk á hvíta tjaldinu í hinni margrómuðu Vonarstræti. Hún stefndi alltaf á leiklistina. KRINGLUKAST N Ý T T K O R TAT Í M A B I L ! O P I Ð T I L 1 9 Í D A G Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka SJÁVARÚTVEGUR Innlendir og erlendir sér- fræðingar, sem í gær ræddu stöðu sjávarút- vegs á Íslandi kæmi til aðildar landsins að ESB, greindi ekki á um að í þeim efnum yrði landið skilgreint sjálfstjórnarsvæði. „Íslendingar gætu hagað sínum málum eftir eigin höfði, svo fremi sem það gengi ekki gegn grunngildum sambandsins,“ sagði Henrik Bend ixen, sérfræðingur hjá sendinefnd ESB á Íslandi. Kolbeinn Árnason, fram- kvæmdastjóri Landssambands útvegsmanna, sagði aðild að EStB fylgja kostir og gallar. Enn vægju fyrirsjáanlegir gallar þyngra en ábati sem kynni að fylgja hlutum á borð við nýjan gjaldmiðil, nið- urfellingu tolla og aukinn aðgang að mörkuðum. - óká / sjá síðu 8 Sammála sérfræðingar: Myndum sjálf stjórna veiðum En ég held að það þurfi að liggja fyrir mun betri rann- sóknir áður en farið verður í þveranir í framtíðinni. Sólveig Ólafsdóttir. sviðstjóri hjá Hafransóknastofnun Bolungarvík 7° SSA 6 Akureyri 9° SA 2 Egilsstaðir 12° SSA 2 Kirkjubæjarkl. 12° S 3 Reykjavík 10° SSA 7 VÆTA V-TIL Í dag verður yfirleitt hæg suðlæg átt og bjart en 5-10 m/s og væta NV-og V-lands. Hiti 6-12 stig. 4 SPILAÐ Á KIRKJUKLUKKUR Högni Egilsson tónlistarmaður opnaði Listahátíð í Reykjavík í gær með tónverki sínu Turyiu. Opnunarverkið, sem er fi mmtán mínútna langt, var fl utt af Högna, Bjöllukór Tónstofu Valgerðar Jónsdóttur og klukkum Hall- grímskirkju og Landakotskirkju. Viðfangsefni 28. Listahátíðar í Reykjavík er hið skapandi ferli í víðu samhengi og taka hátt í fi mm hundruð listamenn frá um tuttugu löndum þátt í eða eiga verk á hátíðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI KOLBEINN ÁRNASON Þverunin drap ekki síldina í Kolgrafafirði í fyrravetur Sérfræðingar Hafrannsóknarstofnunar segja ekkert benda til þess að brúin yfir Kolgrafafjörð hafi valdið gríðarlegum síldardauða í firðinum. Aðstæður sé ekki síðri eftir en fyrir. Síldin hefur flutt sig set. VIÐSKIPTI Ef íslenskir lífeyrissjóð- ir fara ekki að fjárfesta í auknum mæli erlendis og fá heimildir til þess og undanþágur frá gjaldeyris- höftum þá gæti skapast mjög vond staða þegar þær kynslóðir sem nú eru á vinnumarkaði fara á eftirlaun. Þetta segir Ásgeir Jónsson, lektor í hagfræði. Nú eru 24,4 prósent eigna lífeyr- issjóða erlendar. Ásgeir bendir á að hlutfallið muni lækka á næstu árum fái lífeyrissjóð- ir ekki að fjárfesta erlendis. Breytist staðan ekki gætu innlendar eignir lífeyris- sjóða í framtíðinni numið tvöfaldri landsframleiðslu Íslands, segir Ásgeir. Þá yrði hætta á eignabólu. Ásgeir nefnir hugsanleg- ar lausnir. „Í fyrsta lagi má vægi erlendra eigna lífeyrissjóða ekki minnka. Því ættu líf- eyrissjóðir að fá að fjár- festa ákveðið hlutfall af viðskiptaafgangi Íslands erlendis. Í öðru lagi þyrfti að hækka hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða. Þá þarf að fá erlenda fjárfestingu inn í landð á móti svo lífeyr- issjóðir komist út með fé.“ -ih Ásgeir Jónsson lektor segir erlenda eignastöðu lífeyrissjóða valda áhyggjum: Erlend fjárfesting lífsnauðsynleg ÁSGEIR JÓNSSON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.