Fréttablaðið - 27.06.2014, Page 49

Fréttablaðið - 27.06.2014, Page 49
KJÚKLINGABRINGA MEÐ HUNANGS TERIYAKI FYRIR 4 4 stk kjúklingabringur 350 ml appelsínusafi 150 g púðurskyur 4 stk hvítlauksrif 4 sneiðar engiferrót 2 msk salt Setjið appelsínusafann í form ásamt púðursykrinum, gróft söxuðum hvítlauknum, engifersneiðunum og saltinu. Leyfið kjúklingabringunum að liggja í leginum í ísskáp í a.m.k. 2 klst. Sósa 300 ml Teriyaki sósa 70 g hunang 4 cm engiferrót 4 stk hvítlauksrif 40 ml sesamolía 4 stk vorlaukur, fínt skorinn Setjið teriyaki sósuna í lítinn pott og bætið út í hunangi, skrældri og gróft skorinni engiferrótinni og hvítlauknum. Sjóðið sósuna niður um 1/3 við vægan hita. Sigtið sósuna. Takið kjúklingabringurnar upp úr leginum og þerrið þær. Veltið þeim upp úr sesamolíunni og kryddið með svörtum pipar. Grillið á 3.749 4.999 1.724 2.298 2.474 3.299 999 2.499 2.174 2.899 - búðu til einstaka grísasamloku! - þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli Jensen´s BBQ svínarif Jensen´s Pulled Pork 711 889 20%25% 25% 25% 3.374 4.499 25% 25% miðlungsheitu grilli, skinnhliðina fyrst, í 8 mín. Snúið svo við og grillið í aðrar 8 mín. Setjið svo bringurnar á efri grindina eða á óbeinan hita og leyfið þeim að standa þar í smástund til að þær eldist alveg í gegn. Penslið bringurnar vel og reglulega á meðan eldun fer fram. Stráið vorlauknum yfir. 100% kjúklingak jöt án allra aukefn a aðeins 1% fita

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.