Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 40
| ATVINNA | Snyrtiakademían í Kópavogi óskar eftir kennara til starfa í Snyrtiskólann. Snyrtiskólinn er einkarekinn framhaldsskóli með starfsleyfi frá mennta- og menningamálaráðuneytinu. Í Snyrtiakademíunni eru 3 skólar, Snyrtiskólinn, Förðunarskólinn og Fótaaðgerðaskóli Íslands. Um er að ræða 50% stöðu við kennslu í snyrtigreinum. Ráðið verður í stöðuna frá 1 ágúst . . Menntunar- og hæfniskröfur: • Framhaldskólakennsluréttindi til kennslu. • Starfsreynslu krafist. • Frumkvæði, metnaður og js álfstæði í v innubrögðum. • J ákvæðni og lipurð í samskiptum. Umsóknir sendist á halldora@snyrtiakademian i. s eigi s íðar e n 13.júlí. Landspítali er fjölmennasti vinnustaður landsins með um 4.800 starfsmenn. Spítalinn leggur áherslu á öryggi, skilvirka verkferla, ábyrgan rekstur og góða vinnustaðamenningu. Mannauðsdeild leggur drög að stefnu spítalans í mannauðs- málum og er öðrum skipulagseiningum spítalans til ráðgjafar um starfsmannatengd mál. Við leitum eftir jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi, karli eða konu, með gott viðmót, til að vera andlit þeirrar þjónustu sem við veitum. Viðkomandi fær góða starfsaðlögun hjá reyndum skrifstofumanni. Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka og símsvörun » Upplýsingagjöf og samskipti við viðskiptavini og starfsmenn » Almenn og sérhæfð skrifstofustörf á deild » Skráning og skjalavarsla » Innkaup, pantanir fyrir mannauðsdeild » Ýmis tilfallandi verkefnavinna í samráði við starfsmannastjóra Hæfnikröfur » Menntun og reynsla sem nýtist í starfi » Gott ritað og mælt íslenskt mál, önnur tungumálakunnátta æskileg » Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar » Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður í starfi » Góð tölvukunnátta Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 21. júlí 2014. » Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu. » Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2014 en upphafs- dagur og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Ákvörðun um ráðningu í starfið verður byggð á innsendum gögnum og eftir atvikum viðtölum við umsækjendur. » Upplýsingar veita Arna Pálsdóttir, verkefnastjóri, netfang arnap@landspitali, sími 543 1334 og Bryndís Hlöðversdóttir, starfsmannastjóri, netfang bryndishlo@landspitali.is, sími 543 1343. MANNAUÐSDEILD Skrifstofustarf Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingur deildarstjóri Á deildinni eru 27 hjúkrunarrými þar af eru 4 rými fyrir hvíldarinnlagnir. Starfinu fylgir spennandi vinna við stefnumótun og uppbyggingu á starfsemi heimilisins með nýjum aðilum sem tóku við rekstri heimilisins frá síðustu áramótum. Starfið er laust frá 1. október 2014 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist til: Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri S: 894-4128, dagmar@sunnuhlid.is, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Enskukennari Menntaskólinn á Akureyri Akureyri 201407/535 Forstöðulæknir Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201407/534 Verkefnastjóri HÍ, EDDA - öndvegissetur Reykjavík 201407/533 Verkefnastjóri HÍ, rannsóknast. í jafnréttisfræðum Reykjavík 201407/532 Akademískur sérfræðingur HÍ, Stofnun rannsóknasetra Egilsstaðir 201407/531 Sérfræðingur í alþj. jafnréttisfræðum HÍ, Jafnréttisskóli Háskóla SÞ Reykjavík 201407/530 Doktorsnemi HÍ, Lífvísindasetur Reykjavík 201407/529 Verkefnastjóri HÍ, Jafnréttisskóli Háskóla SÞ Reykjavík 201407/528 Heilsugæsluritari Heilsugæslan Efra-Breiðholti Reykjavík 201407/527 Móttökuritari Heilsugæslan Efra-Breiðholti Reykjavík 201407/526 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ Reykjavík 201407/525 Dýralæknir Matvælastofnun Landið allt 201407/524 Sérfræðingur Geislavarnir ríkisins Reykjavík 201407/523 Meðferðaraðili / Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Keflavík 201407/522 Lögfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201407/521 Sérfræðingur Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201407/520 Skrifstofustarf á mannauðsdeild LSH, mannauðsdeild Reykjavík 201407/519 Sjúkraliði LSH, birgðastöð Reykjavík 201407/518 Kennari á rafiðnasviði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201407/517 Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Keflavík 201407/516 Eftirlitsdýralæknir í Suðurumdæmi Matvælastofnun Selfoss 201406/515 Dýralæknir Matvælastofnun Reykjavík 201406/514 Umsjónarmaður bygginga Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201406/513 Kennari og umsjónarmaður Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201406/512 sími: 511 1144 5. júlí 2014 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.