Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 43
| ATVINNA |
Glæsilegt húsnæði til leigu undir veitingastað
/ kaffihús/ísbúð/útsölustað fyrir bakarí.
Allt til staðar, 70 stólar, borð, kælir, frystir og önnur aðstaða
sem nýtist með öðrum veitingastað.
Áhugasamir sendi inn á box@frett.is merkt “ Einfalt og ódýrt“
Embassy – Housing
The American Embassy, is seeking to lease
a house in the Reykjavik area as of August 1st. 2014.
Required size is 180 – 240 square meters,
2 bathrooms and permission to keep pets.
Lease period is for 3 years. Please send an e-mail to:
eyjolfssongt@state.gov before July 18th. with information about
the location (street and house number) and phone number of the
contact person showing the property.
Sendiráð – Húsnæði
Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu
Hús á höfuðborgarsvæðinu frá 1. Ágúst 2014.
Æskileg stærð 180 – 240 fermetrar,
2 baðherbergi og leyfi til að hafa gæludýr.
Leigutími 3 ár. Vinsamlegast sendið tölvupóst á:
eyjolfssongt@state.gov fyrir 18. júlí með upplýsingum um
staðsetningu eignarinnar (götuheiti og húsnúmer)
og símanúmer þess sem sýna mundi eignina.
TIL LEIGU
15688 - Útleiga á hluta húsnæðis RÚV við Efstaleiti
RÚV ohf. hyggst leigja út hluta skrifstofuhúsnæðis á 4.
og 5. hæð að Efstaleiti 1, Reykjavík. Um er að ræða bjart
og glæsilegt skrifstofuhúsnæði með útsýni til allra átta á
frábærum stað. Heildarfermetrafjöldi hæðanna er 966 fm.
Mögulegt er að leigja aðra hæðina eða báðar. Gert er ráð
fyrir að leigutímabil hefjist í fyrsta lagi 1. september 2014
og eigi síðar en 1. október 2014.
Leitað er eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali.
Í kjölfar forvals verður hæfum aðilum gefinn kostur á að
leggja inn tilboð í lokuðu útboði í leigu húsnæðisins.
Forvalsgögn þar með talin þátttökutilkynning í forvali,
teikningar og önnur forvalsgögn er að finna í skjalinu
„15688 FORVALSGÖGN“ sem nálgast má á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is.
Forvalstilkynning og -gögn skulu send á rafrænu formi á
netfangið utbod@rikiskaup.is merkt 15688 – Útleiga á hluta
húsnæðis RÚV eigi síðar en miðvikudaginn 16. júlí 2014.
Sjá nánar á vef
Ríkiskaupa.
Glæsilegar skrifstofuhæðir á útsýnisstað í
Reykjavík til leigu frá 1. september 2014
Greiningar- og rannsóknarstörf um málefni lífeyris-
sjóðakerfisins eru afar mikilvæg fyrir íslenskt þjóð-
félag. Því vilja Landssamtök lífeyrissjóða (LL) styðja
við rannsóknir um málefni sem tengjast starfsemi
lífeyrissjóða. Þeir sem vilja standa að greiningu eða
annarri rannsóknarvinnu á sviði lífeyrissmála eru hér
með hvattir til að gera grein fyrir hugmyndum sínum
og senda erindi þess efnis á stjórn LL fyrir 1.
september 2014.
Umsóknir vegna rannsóknarverkefna verða yfirfarnar
af þriggja manna umsagnarnefnd sem skipuð er
framkvæmdastjóra, formanni eigna- og áhættu-
stýringarnefndar og formanni réttindanefndar LL.
Stjórn samtakanna tekur endanlega ákvörðun um
stuðning við tiltekin rannsóknarverkefni en áskilur sér
jafnframt rétt til að hafna öllum hugmyndum og
tillögum sem berast.
– umsóknir vegna rannsóknarverkefna
Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða
Lífeyrismál
ll.is
Auglýsing
Starfræktur er sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður.
Tilgangur hans er að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig
að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttis-
sjóði. Í samræmi við hlutverk sjóðsins verða veittir styrkir til
rannsókna sem tengjast jafnréttismálum.
Gert er ráð fyrir að sjóðurinn hafi 9,8 milljónir króna til
ráðstöfunar fyrir hvert starfsár og að styrkir séu ekki færri
en þrír og ekki fleiri en fimm.
Gerðar eru skýrar faglegar og fræðilegar kröfur til um-
sækjenda. Ekki verða veittir styrkir til verkefna sem þegar
er lokið.
Vakin er athygli á því að umsækjendum er gert að sækja
rafrænt um á eyðublaðavef ráðuneytanna, minarsidur.stjr.is.
Nánari upplýsingar má finna á vef ráðuneytisins
forsaetisraduneyti.is/jafnrettissjodur.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2014 og verður úthlutað
úr sjóðnum á degi Sameinuðu þjóðanna, 24. október 2014.
Jafnréttissjóður starfar samkvæmt reglum nr. 513/2006,
um úthlutun styrkja Jafnréttissjóðs.
Reykjavík, 4. júlí 2014
Auglýsing um próf til
endurskoðunarstarfa
Með vísan til laga nr. 79/2008 um endurskoðendur, er
fyrirhugað að halda próf til löggildingar til endur-
skoðunarstarfa í október 2014 sem hér segir:
Fyrri hluti þriðjudaginn 7. október
Seinni hluti fimmtudaginn 9. október
Prófin hefjast kl. 9 hvorn dag og standa til kl. 17.
Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar
nr. 589/2009 um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa.
Próftökugjald er kr. 260.000
Væntanlegir prófmenn skulu skila umsóknum fyrir 8. ágúst
nk. til prófnefndar. Tilkynningar sendist formanni próf-
nefndar, Árna Tómassyni, Hraunbraut 20, 200 Kópavogi.
Tilkynningu skulu fylgja nafn prófmanns og kennitala,
heimilisfang, tölvupóstfang og staðfesting um að fullnægt
sé skilyrðum 4. og 6. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 79/2008 ásamt
kvittun fyrir greiðslu prófgjalds samkvæmt gjaldskrá. Greiða
skal prófgjald inn á reikning ríkissjóðs: 0001-26-025017, kt.
540269-6459.
Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum fyrir lok
ágúst nk.
Reykjavík 5. júlí 2014.
Prófnefnd löggiltra endurskoðenda
Útboð
Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í gerð „göngu- og
hjólastígs frá Bláa lóni að Gíghæð í Grindavík“. Stígurinn
er um 2.400 m langur og helstu magntölur eru fyllingar
undir stíg um 2.200 m3, uppúrtekt um 1.200 m3 og 7 þveranir
yfir lagnir. Verkkaupi leggur til fyllingarefni í verkið en
sækja þarf efnið og mala í rétta kornastærð.
Framkvæmdum skal vera lokið fyrir 20. ágúst 2014.
Útboðgögn verða seld á kr. 2.000.- frá og með mánudegin-
um 7. júlí 2014 á skrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut
62 og tækniþjónustu S.Á. Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ
á skrifstofutíma.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkur-
braut 62, í lokuðu umslagi merktu viðkomandi verki fyrir
kl: 11:00 mánudaginn 14. Júlí 2014, þar sem þau verða
opnuð í viðurvist þeirra er þess óska. Fyrirspurnir skulu
berast á armann@grindavik.is eða skriflega á Grinda-
víkurbær, Víkurbraut 62, 240 Grindavík merkt „ fyrirspurn til
skipulagsfulltrúa“. Upplýsingar verða ekki veittar í síma.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
www.hagvangur.is
Sölufulltrúi
Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölu-
fulltrúum í fullt starf. Um er að ræða sölu- og kynninga-
starf fyrir fjöldan allan af ýmis konar ritum sem fyrirtækið
gefur út, sjá heimasíðuna www.sagaz.is
Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi.
Reynsla af sölu- og kynningarmálum æskileg en
ekki skilyrði. Athugið tekjur eru árangurstengdar en
tekjumöguleikar miklir!
Umsóknir skulu sendar á netfangið
umsokn@sagaz.is fyrir 11. júlí nk.
Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk
LAUGARDAGUR 5. júlí 2014 13