Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 37
| ATVINNA |
Öldrunarheimili Akureyrar
Öldrunarheimili Akureyrar óska eftir að ráða til starfa,
hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og starfsfólk við umönnun.
Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og
áhugaverð starfsemi sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir
Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan
heimilisbrag og lífsgæði íbúana.
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Húnaþing vestra
Sviðsstjóri framkvæmda-
og umhverfissviðs.
Framkvæmda- og umhverfissvið Húnaþings
vestra auglýsir laust til umsóknar starf
sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs.
Nánari upplýsingar um starfið eru á heimasíðu
Húnaþings vestra www.hunathing.is
ICELAND GEOSURVEY
Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, leita að metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í hóp
þeirra sem leiða rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu.
Sérfræðingur á sviði efnafræði jarðhitakerfa
Starfið felur í sér vinnu við efnafræði jarðhitakerfa,
einkum samspil vökva og gastegunda við berg
jarðhitakerfa, en einnig eftir atvikum almennar
rannsóknir og ráðgjöf auk kennslu og þjálfunar.
Ráðningartími er tvö ár með möguleika
á föstu starfi í framhaldinu.
Fastur vinnustaður er á skrifstofum ÍSOR
í Reykjavík eða á Akureyri. Starfið getur
falið í sér vinnu utanbæjar eða utanlands
og langan vinnudag á köflum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistara- eða doktorspróf í jarðefnafræði
eða skyldum greinum.
- Reynsla á sviði efnafræði jarðhitakerfa æskileg.
- Góð kunnátta í efnavarmafræði og eðlisefnafræði.
- Frumkvæði og öguð vinnubrögð.
- Lipurð í mannlegum samskiptum.
- Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti.
- Kunnátta í öðrum tungumálum, svo sem
spænsku, frönsku eða þýsku, er kostur.
ÍSOR leggur áherslu á að hækka hlutfall kvenna og yngra fólks í starfsliði sínu.
Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Ö. Þorbjörnsson deildarstjóri (ingo@isor.is).
Umsóknir má senda á netfangið gudny@isor.is, eigi síðar en 21. júlí 2014.
www.isor.is
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Sérfræðingur á Fjármálasviði
Borgun leitar að reyndum og öflugum starfsmanni á Fjármálasvið
fyrirtækisins. Starfsmaður tilheyrir reikningshaldsdeild Fjármála-
sviðs og vinnur í nánu samstarfi við deildarstjóra reikningshalds.
Helstu verkefni
Bókun og afstemmingar
Aðstoð við innleiðingu á bókhaldshluta
nýs kortakerfis
Uppgjörsvinna
Skýrslugerð
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf á sviði viðskipta eða fjármála
3-5 ára reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði
Góð tölvukunnátta, t.d. Excel
Reynsla úr fjármálageiranum er kostur
Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið
á www.borgun.is fyrir 27. júlí nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel Ýr Guðmundsdóttir
mannauðsstjóri í síma 560 1561 eða ryg@borgun.is.
Ármúla 30 | 108 Reyk jav í k | S ími 560 1600 | w w w.borgun. is
LAUGARDAGUR 5. júlí 2014 7