Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 4
5. júlí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 DÓMSMÁL „Matsgerðin er með þeim hætti að hún styður algjör- lega málatilbúnað okkar,“ segir Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss. Matsgerð fyrir markaðsvirði Hörpu var lagt fyrir héraðsdóm Reykjavíkur í máli Hörpu gegn Reykjavíkurborg og Þjóðskrá í vikunni. Þar er húsið metið á tíu milljarða íslenskra króna. Níu mánuðir eru síðan mats- menn voru dómkvaddir og tæp- lega eitt og hálft ár síðan fyrst var beðið um matsgerðina. Málið snýst eins og kunnugt er um fasteignamat Hörpu en fast- eignanefnd Þjóðskrár mat Hörpu á rúmlega 17 milljarða sem þýðir um 355 milljónir í fasteignagjöld ár hvert. Eigendur hússins höfðu hins vegar gert ráð fyrir því að það yrði metið á tæpa sjö milljarða. „Það munar 230 milljónum á fasteignagjöldum, hvernig þau eru í reynd og því sem við teljum rétt vera,“ sagði Pétur J. Eiríks- son, stjórnarformaður Portusar, rekstrarfélags Hörpu, við Frétta- blaðið í ágúst 2012 þegar málið var fyrst til umræðu. Málið er sérstakt þar sem Harpa er einstakt hús sem á sér enga hliðstæðu. Í matsgerðinni nefna matsmenn þó „nokkrar fasteign- ir sem eru nýttar með sambæri- legum hætti að hluta til og stað- setning sambærileg“. Byggingar á borð við Þjóðleik- húsið, Gamla bíó og Útvarpshúsið voru nefndar í þeim efnum. Litið var til þessara eigna við ákvörðun á verðmæti Hörpu þrátt fyrir að ekki sé hægt að yfirfæra verðmæti þeirra á húsið með beinum hætti. Halldór segir niðurstöðu mats- gerðarinnar renna stoðum undir þær fullyrðingar að fasteignamat- ið hafi verið alltof hátt og ekki í tengslum við markaðsvirði húss- ins. „Það er engin leið að reka húsið hér með því að borga eina milljón á dag í fasteignaskatt. Með besta vilja er ekki hægt að ná rekstri hússins heim og saman við þær aðstæður.“ Hann telur niður- stöðu matsmanna skynsamlega. Bæði Einar K. Hallvarðsson, lögmaður Þjóðskrár í málinu, og Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár, eiga eftir að móta afstöðu sína gagnvart matsgerð- inni og gátu því ekki tjáð sig um efni hennar. nanna@frettabladid.is Matsmenn meta söluvirði Hörpu 7 milljörðum lægra Matsgerð var lögð fram í máli Hörpu gegn Reykjavíkurborg og Þjóðskrá í vikunni. Þar er hún metin á 10 milljarða. Byggingin hafði áður verið metin á 17 milljarða. Skynsamleg niðurstaða, segir forstjóri Hörpu. EINSTAKT HÚS Tónlistar- og ráð- stefnuhúsið Harpa er talið alveg ein- stakt og því er ekki hægt að bera það saman við aðrar byggingar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HALLDÓR GUÐMUNDSSON MARGRÉT HAUKSDÓTTIR 28.06.2014 ➜ 4.07.2014 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá BEST SYÐRA Í dag verður hvöss norðanátt um vestanvert landið en dregur heldur úr vindi til morguns. Víða rigning en yfirleitt úrkomulítið sunnanlands. 7° 11 m/s 8° 12 m/s 10° 13 m/s 11° 15 m/s 5-10 m/s. 3-8 m/s. Gildistími korta er um hádegi 27° 31° 23° 32° 20° 23° 24° 25° 25° 25° 22° 31° 31° 30° 27° 30° 26° 25° 14° 9 m/s 12° 5 m/s 13° 5 m/s 10° 7 m/s 10° 8 m/s 8° 12 m/s 4° 14 m/s 13° 14° 8° 8° 15° 15° 12° 13° 11° 11° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN „Harpa er um 28 þúsund fermetrar að stærð. Bygg- ingarlóðin er alls 6 hekt- arar (60 þúsund fermetrar). Heildarbyggingarmagn er 100 þúsund fermetrar ofanjarðar og 90 þúsund fermetrar neð- anjarðar. Harpa er 43 metrar á hæð frá götu.“ Þannig er Hörpu lýst í matsgerðinni. „Aðkoman að húsinu er sérlega glæsileg meðal annars með brúm yfir tjarnirnar og annað í þeim stíl.“ ➜ Glæsileg og gríð- arstór bygging EGILSSTAÐIR Hættuástandi var lýst yfir síðdegis í gær þegar flugvél hvarf af ratsjá milli Seyðis fjarðar og Loðmundar- fjarðar en rétt áður hafði stjórn- stöð Landhelgisgæslunnar fengið neyðarkall frá flugmanninum. Hann var einn í vélinni. Vélin lenti síðan rétt eftir fimm í gær á Egilsstaðaflugvelli og var flugmaðurinn heill á húfi. - nej Týnd en fannst samdægurs: Hættuástand vegna flugvélar ALMANNAÞJÓNUSTA RÚV ohf. hefur ákveðið að auglýsa tvær efstu hæðir útvarpshússins við Efstaleiti til leigu. Breytingarnar eru liður í áherslubreytingum útvarps- stjóra og er áætlað að flytja alla starfsemi stofnunarinnar á tvær neðstu hæðir hússins. Heildarstærð hæðanna tveggja er 966 fermetrar. Gert er ráð fyrir að nýir leigjendur taki við keflinu í september. Búist er við að leigan færi RÚV ohf. umtals- verðar tekjur á næstu árum. - ssb Leigja út hæðir í Efstaleiti: Ríkisútvarpið minnkar við sig Á VETTVANG Björgunarsveitarmenn í Ísólfi voru sendir á báti út á Seyðisfjörð. MYND/ÓMAR fyrir börn í Suður-Súdan Neyðarákall Hundruð þúsunda barna búa við sára neyð og hungur í Suður-Súdan. Þau þurfa hjálp – núna! Súdan Eþíópía Mið-Afríku- lýðveldið Suður-Súdan Sendu sms-ið BARN í númerið 1900 og gefðu 1.900 krónur klukkustundir var sonur Justins Ross Harris lokað- ur inni í bíl á sólríkum degi og lést hann af þeim sökum. Harr- is verður ákærður. fékk Leon Baptiste í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni en hann stakk annan mann rétt fyrir ofan hjartað þann 30. mars síðast- liðinn. 5 ára dóm stæði fyrir kjúklinga verða í fuglabúinu, sem til stendur að reisa á Rauða- læk, þegar það er komið í fulla stærð. 40.000 18 mánaða dóm fékk Andy Coulson, fyrrverandi rit- stjóri News of the World, fyrir stórfelldar símahleranir blaðsins. 11konur sóttu um þrjár stöður að-stoðaryfi rlög-regluþjóna hjá lögreglunni á höfuð- borgarsvæðinu sem þrír karlar voru svo ráðnir í. 32 tyrkneskum vörubílstjórum, sem íraskir hermenn höfðu tekið sem gísla, var sleppt í vikunni.7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.