Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 31
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 850 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. 1 4 -1 6 1 1 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Isavia óskar eftir að ráða deildarstjóra eignaumsýslu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Deildarstjóri eignaumsýslu ber ábyrgð á viðhaldi og fasteignarekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli ásamt daglegri stjórnun á viðhalds- og tæknieiningum FLE. Helstu verkefni: • Umsjón, eftirlit og greining á viðhaldi og fasteignarekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar • Dagleg stjórnun tækni- og viðhaldseininga • Umsjón með sorphirðu og endurvinnslu ásamt umhverfisvernd í fasteignarekstri • Umhirða lóða, göngustíga, bílastæða og annarra útisvæða • Ráðgjöf og þjónusta við byggingarframkvæmdir og fjárfestingarverkefni • Rekstur á rútum og vélbúnaði til flugstöðvarreksturs Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði byggingarverk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla eða menntun á sviði viðhalds mannvirkja og verkstýringar er skilyrði • Reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg • Þekking á gerð kostnaðar-, rekstrar- og viðhaldsáætlana æskileg • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Umsóknum skal skila inn á rafrænu formi. Umsókn og frekari upplýsingar um starfið má nálgast á www.isavia.is/atvinna. Einnig veitir Guðmundur Daði Rúnarsson upplýsingar með tölvupósti á netfangið dadi.runarsson@isavia.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí. Hjá Nýherja starfar samheldinn hópur að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við leggjum áherslu á sterka liðsheild, uppbyggingu þekkingar og framsýna þjónustu til að mæta þörfum viðskiptavina. Hjá Nýherja og dótturfélögum starfa samtals um 450 starfsmenn á Íslandi og í Svíþjóð. Kíktu á fleiri áhugaverð laus störf inn á nyherji.is/atvinna. Starfið felst í rekstri á netkerfum viðskiptavina Nýherja og viðhaldi og endurbótum á netkjarna Nýherja. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að öðlast sérfræðiþekkingu á Cisco netkerfum. Umsóknarfrestur er til og með 21. júlí 2014. Sótt er um starfið á vef Nýherja, nyherji.is/atvinna. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veitir Elva Tryggvadóttir, sérfræðingur starfsmannaþjónustu, elva.tryggvadottir@nyherji.is Við leitum að sérfræðingi í netkerfum E N N E M M / S ÍA / N M 6 19 8 6 Hæfniskröfur: • Reynsla af störfum í upplýsingatækni • Reynsla og brennandi áhugi á netkerfum • Geta til að vinna sjálfstætt, skipulega og undir álagi • Þekking á Linux og sjálfvirknivæðingu er kostur • Cisco sérfræðigráður og þekking á MPLS og BGP eru kostur Hjá Nýherja er lögð áhersla á: • Góðan starfsanda og liðsheild • Fjölbreytt og spennandi verkefni • Fjölskylduvænt og gott starfsumhverfi • Uppbyggingu þekkingar og færni • Góða starfsaðstöðu og úrvals mötuneyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.