Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.07.2014, Blaðsíða 68
5. júlí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 36 LÍFIÐ „Maður fer bara upp á svið og þau velja þann sem er rauðhærð- astur,“ segir Vaka Agnarsdótt- ir en hún var valin efnilegasti rauðhærði Íslendingurinn á Írsk- um dögum á Akranesi í fyrra. Vaka segist vera stolt af því að vera rauðhærð en hún vann reiðhjól fyrir sigurinn en sá sem sigrar í eldri deild keppninnar vinnur ferð fyrir tvo til Dublin í boði Úrvals Útsýnar. Keppn- in fer fram í fimmtánda sinn nú um helgina á Írskum dögum en í byrjun júlí ár hvert halda Skagamenn dagana hátíðlega til þess að minnast írskrar arfleifð- ar sinnar sem er meðal annars rautt hár. Titillinn rauðhærðasti Íslend- ingurinn þykir afar eftirsóttur en tugir keppenda hafa mætt á ári hverju til að sýna hár sitt og freista þess að sigra. Sjálf býr Vaka í Hafnarfirði en hafði lengi langað til þess að taka þátt í keppninni. „Síðan er fullt af tækjum og alls konar,“ segir Vaka en meðal dagskrárliða bæjarhátíðarinnar eru götug- rill, útitónleikar, brekkusöngur, Hálandaleikar og margt fleira. baldvin@frettabladid.is Stolt af rauða hárinu Vaka Agnarsdóttir var valin efnilegasti rauðhærði Íslendingurinn á Írskum dögum í fyrra en í byrjun júlí ár hvert halda Skagamenn dagana hátíðlega. RJÚKANDI RAUÐHÆRÐ Tugir keppenda taka þátt í keppninni rauðhærðasti Íslend ingurinn ár hvert. 1. Rauður hárlitur er virkilega sjaldgæfur en einungis 1–2% mannkyns eru rauðhærð. 2. Rautt hár er í genum en fjöl- skylda getur borið rauðhærða genið í margar kynslóðir án þess að vita af því. 3. Rautt hár heldur litnum mun lengur í ellinni en hár í öðrum lit. 4. Rauðhærðir búa til meira D-vítamín og þurfa því ekki eins mikið sólarljós og aðrir. 5. Rauðhærðir þurfa vanalega meira magn svæfingarlyfja fyrir aðgerðir og eru með meira þol gegn verkjalyfjum. ➜ Fimm staðreyndir um rauðhærða 2 Frábærir höfundar á toppnum 1 Lín Design Laugavegi 176 og Glerártorgi www.lindesign.is Sími 533 2220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.