Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 35
PARKET LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2014 Kynningarblað Álfaborg hefur verið þekkt fyrir f lísar í gegnum árin en parket-deildin ok kar er sífel lt að stækka,“ segir Kolbeinn Össurarson, einn af eigendum Álfaborgar. Hann bendir á að verslunin hafi það fram yfir margar aðrar að bjóða heildarlausnir í gólfefnum. „Í Álfaborg færðu f lísar, parket, teppi og dúka. Allt á gólfið á einum stað.“ Tarkett-gæðaparket Í Álfaborg er gott úrval af parketi frá Tarkett sem er einn stærsti parketfram- leiðandi í Evrópu. „Þetta er mjög flott fyr- irtæki frá Svíþjóð sem hefur verið á mark- aði á Íslandi í áratugi og mjög góð reynsla verið af gólfefnunum frá því,“ segir Kol- beinn. Frá Tarkett er bæði hægt að fá viðar- parket og harðparket. „Hel st a ný ju ng i n núna er að við bjóðum harð parket í löngum tveggja metra borðum en áður var týpísk lengd í kringum 1,30 metrar. Þá eru borðin einnig breiðari. Með þessu fæst þetta flotta plankaparkets- útlit sem hefur verið og er ennþá gríðar- lega vinsælt,“ segir hann. Harðparketið sterkt og ódýrt Inntur eftir muninum á viðar- og harð- parketi svarar Kolbeinn: „Harðparket er plastparket í sparifötunum. Það er vandaðri gerð af plastparketi og ending- arbetri.“ Hann segir harðparket alltaf að verða líkara og líkara viðarparketi í út- liti. „Harðparketið er gríðarlega sterkt efni og ódýrara en viðarparketið sem er aðalástæðan fyrir vinsældum þess. Þú getur fengið tvo fermetra af harðparketi á móti einum af viðarparketi,“ útskýrir Kolbeinn sem telur eina ókostinn við harðparketið vera meiri hljóðbærni. „En það getum við leyst með góðu undirlagi sem við í Álfaborg erum sterkir í.“ En af hverju velja sumir viðar- parket fyrst harðparketið er svona gott? „ Viðurinn er auðvitað náttúrulegt efni þar sem engar tvær spýtur eru eins. Það eru margir sem vilja þessa upprunalegu útgáfu.“ Eikin vinsæl Kolbeinn bendir á að allt v iðar- parketið frá Tarkett komi lakkað og til- búið til lagningar. „Þá má geta þess að allt viðar- og harð- parket frá Tarkett er með svokallaða two- lock enda læsing u sem gerir það ein- sta k lega þæg i leg t í lögn.“ Hann segir hægari tískusveif lur í parketi en f lísum sem Álfaborg er jú þekktast fyrir. Eikin er ríkjandi í parketi líkt og undanfarin ár. „Eikin í mismunandi útfærslum er ennþá það sem markaður- inn sækir í.“ Mikil reynsla og gott verð Í Álfaborg starfar reynslumikið fólk. „Ætli við séum ekki samanlagt með nok kur hundruð ára reynslu hér innan borðs,“ segir Kolbeinn glaðlega en starfsfólk Álfaborgar aðstoðar við- skiptavini við allt sem viðkemur gólf- efnum allt frá vali á efni til þess hvernig best sé staðið að lagningu. „Þá seljum við parket á mjög samkeppnishæfu verði miðað við gæði,“ segir Kolbeinn. Allar nánari upplýsingar um vörur og þjónustu Álfaborgar má finna á www. alfaborg.is. Vandað Tarkett-parket í Álfaborg Álfaborg hefur þjónustað landsmenn í rúmlega aldarfjórðung. Þar fæst mikið úrval gólfefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili. Reynslumiklir starfsmenn veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf. Útsala stendur yfir í versluninni í Skútuvogi 6. Útsala stendur yfir í Álfaborg þessa dagana. OPIÐ VERÐUR FRÁ 10 TIL 14 Á LAUGARDÖGUM Í VETUR. Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 plankaparket Verðdæmi: 190 mm Eik Rustik burstuð mattlökkuð 7990.- m2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.