Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 46
| ATVINNA | DJÚPAVOGSHREPPUR Auglýsir starf ferða- og menningarmálafulltrúa laust til umsóknar. Starfssvið: Að veita ráðgjöf og upplýsingar varðandi ferða- og menningarmál í sveitarfélaginu. Að stuðla að öflugu menningarlífi í samvinnu við einkaaðila, félagasamtök og opinberar stofnanir. Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Færni í mannlegum samskiptum og upplýsingagjöf til fjölmiðla. Áhersla er lögð á frumkvæði, öguð og sjálfstæð vinnu- brögð auk góðrar íslensku-, ensku- og tölvukunnátta. Launakjör: Um laun og kjör fer eftir samningum viðkomandi stéttarfélags og samninganefndar sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir að nýr ferða- og menningarmálafulltrúi taki til starfa 1. október. Umsóknarfrestur er til 15. september. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri 478-8288 / sveitarstjori@djupivogur.is Rafvörumarkaðurinn - Við Fellsmúla - 108 Reykjavík Lágvöruverslun með rafmagnsvörur Rafvörumarkaðurinn óskar eftir að ráða starfsmann til almennra verslunarstarfa. Vinnutíminn er frá 09:00 til 18:00 virka daga, og ein helgi í hverjum mánuði. Um framtíðarstarf er að ræða. Leitum að heiðarlegum aðila með ríka þjónustulund. Æskilegt er að starfsmaðurinn sé með reynslu af verslunarstörfum og sé reyklaus. Upplýsingar sendist á rvm@rvm.is fyrir 21. nóvember. Verslunarstarf 8. sept r Kynntu þér málið. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson framkvæmdastjóri í síma 897 0303. Einnig má senda fyrirspurnir á einar@iskalk.is. Umsóknir ásamt ferilskrá afhendist á skrifstofu Íslenska kalkþörungafélagsins eða á netfangið einar@iskalk.is. Íslenska kalkþörungafélagið leitar að duglegu og jákvæðu starfsfólki til starfa í verksmiðju fyrirtækisins á Bíldudal. Í boði eru 5 framtíðarstörf sem henta jafnt konum sem körlum. Æskileg reynsla og hæfni: Öryggisvitund Frumkvæði Samviskusemi og vandvirkni Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Vinnuvélaréttindi Okkur sárvantar fólk! Komdu á Bíldudal E N N E M M / S ÍA / N M 6 4 12 4 Helstu verkefni • Gerð rekstrar- og fjárfestingaráætlana ásamt samningagerð • Samskipti við land- og húsnæðiseigendur og bygginga- og skipulagsyfirvöld • Ábyrgð á viðhaldi öryggis-, loftræsti- og kælikerfa • Rekstur og eftirlit með varaafli og rafmagnsdreifingu tækjarýma • Daglegur rekstur og stjórnun fasteignadeildar Reynsla og hæfni • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af samningagerð • Góð þekking á rekstri og viðhaldi fasteigna • Leiðtogahæfni Vertu í fremstu röð í fjarskiptum Deildarstjóri fasteignadeildar Umsóknir óskast fylltar út á www.mila.is undir starfsumsókn. Umsóknarfrestur er til og með 7. september næstkomandi. Fyllsta trúnaðar verður gætt við meðferð og úrvinnslu umsókna. Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta- og afþreyingarfyrirtækjum fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net ljósleiðara og kopar- strengja sem tengja byggðir landsins við umheiminn. Míla er lífæð samskipta. Gildi Mílu eru virðing, forysta og traust. Míla óskar eftir að ráða deildarstjóra yfir fasteignadeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér ábyrgð á rekstri, viðhaldi og fjárfestingum tengdum fasteignum Mílu. Um umfangsmikið og krefjandi starf er að ræða en Míla rekur símstöðvar og tækjahús á tæplega 600 stöðum víðsvegar um landið. Míla ehf. • Suðurlandsbraut 30 • Sími 585 6000 • www.mila.is Lífæð samskipta 30. ágúst 2014 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.