Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 30.08.2014, Blaðsíða 78
KYNNING − AUGLÝSINGParket LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 20148 FELIÐ RISPUR Í GÓLFINU Þegar parket hefur gegnt hlutverki sínu um árabil þá eru eflaust komnar rispur og sár á mestu álagsstaðina. Ef slitið er ekki það mikið að það þurfi að pússa allt parketið upp má redda sér með nokkrum húsráðum til að rispurnar sjáist minna. Ef rispan er grunn og nær ekki niður í viðinn má reyna að nudda blöndu af sítrónusafa og matarolíu með hreinum klút yfir risp- una þar til hún hverfur. Ef rispurnar eru dýpri og ná niður í viðinn má fara nokkrar leiðir til að fela þær. Nuddið valhnetu- eða möndlukjarna yfir rispuna, það eru náttúrulegar olíur í kjarnanum sem fela rispurnar. Þá er líka hægt að lita í rispurnar með tepoka, kaffikorg, vaxlitum eða augnabrúnalit. Ef ekkert af þessu gengur má skella teppi á gólfin yfir verstu rispurnar. MOTTUR VERNDA PARKETIÐ Mjúkar bómullarmottur eru bjargvættir viðargólfsins. Á þeim svæðum sem mikið er gengið um og þar sem hætta er á að eitthvað hellist niður er gott að smella einni slíkri mottu og minnka þannig álagið á viðinn. Gott er að færa þessar mottur til reglulega til að liturinn undir þeim haldist sá sami og annars staðar þar sem sólin nær að skína og lýsa upp viðinn. Best er að ganga ekki um viðargólf í skóm. Að öðrum kosti þarf að huga vel að því að hæla- skór séu heilir svo þeir rispi gólfið síður. Gott er að geyma mjúka inniskó við útidyrnar og smella sér í þá við heimkomu. PARKET NÝTIST VÍÐA Þótt parket sé almennt notað til að leggja á gólf er hægt að nýta það á ýmsa aðra vegu og þá sér- staklega afganga. Það er einfalt að útbúa skurðar- bretti úr parketafgöngum og ekki þarf flókin verkfæri til þess. Yfirleitt er nóg að líma fjalirnar saman en sé um stórt bretti að ræða er öruggara að negla þær við krossvið. Parketfjalirnar eru pússaðar niður og olía borin á þær fyrir notkun. Þykkt harðviðarparket er einnig nýtt ofan á barborð enda er það sterkt og endingargott. Barborð þurfa að þola vel hnjask og raka og þar getur gott parket hjálpað mikið til. Það hefur einnig færst í vöxt undanfarin ár að stakir veggir eða nokkrir veggir heimila og fyrirtækja séu klæddir parketi. Brúnleitur viðurinn í bland við málningu setur þannig skemmti- legan og líflegan svip á um- hverfið. ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 HLUTI AF BYGMA Þekkt vörumerki á lægra verði Húsasmiðjan býður þekkt vörumerki á lægra verði. Áratuga reynsla og þekking á gólfefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Viðarparket Hvíttaður Askur Vnr. 146840 Viðarparket Eikarplanki Natur Vnr. 146924 Harðparket Eik Trilogy 8 mm Vnr. 146931 20% afsláttur af öllu parketi á útsölu Húsasmiðjunnar Ný gólefnadeild Skútuvogi Harðzparket Hnotuplanki 10 mm fasaður Vnr. 147063
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.