Fréttablaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 „Núna horfi r heimurinn á þennan
hræðilega faraldur og útbreiðslu
hans“
2 Óútskýrðir 100 fermetrar í húsi Árna
Johnsen: „Ég veit ekkert um þetta“
3 Story ökklabrotnaði í sigrinum á
Gunn ari Nelson
4 Vídeóleigan skilaði 23 milljóna
hagnaði
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá kl. 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
Barnafatnaður frá
Hreinsun!
60-
80%
afsláttur af öllum vörum
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Vinsæll á bókamessu
Rithöfundurinn Ragnar Jónasson er
að gera góða hluti á bókamessunni
í Frankfurt sem stendur yfir þessa
dagana.
Breska bókaforlagið Orenda Books
tryggði sér bækurnar Snjóblindu og
Náttblindu, sem kemur úr hjá Veröld
síðar í október á fyrstu mínútum
messunnar.
Orenda er nýtt forlag en bak-
hjarlar þess eru meðal annars hið
sögufræga forlag Faber & Faber og
Barry Forshaw sem er
helsti sérfræðingur
Breta í norrænum
glæpasögum.
Þykir það því mikið
gleðiefni að selja
tvær bækur til
forlagsins, sér í
lagi þegar önnur er
óútkomin á frum-
málinu. - hó
Torrini og vinir
Búið er að tilkynna hvaða hljóm-
sveitir munu troða upp á Ja Ja Ja
Nordic-tónleikahátíðinni í Lundúnum
í nóvember en hátíðin er helguð
nýrri tónlist frá Norðurlöndunum.
Það eru söngkonan sívinsæla Emil-
íana Torrini, ljúfu gítarplokkararnir í
Low Roar og rafrokkararnir í Fufanu.
Þetta er í annað sinn sem Ja Ja Ja-há-
tíðin er haldin í Lundúnum en í fyrra
var hún haldin í fyrsta
skipti á klúbbnum
fræga Roadhouse.
Þá voru það gleði-
gjafarnir í múm
sem komu fram
ásamt dönsku
sveitinni
Mew og
sænska
sveitin
The Shout
Out Louds.
- þij