Fréttablaðið - 14.02.2015, Síða 97

Fréttablaðið - 14.02.2015, Síða 97
LAUGARDAGUR 14. febrúar 2015 | LÍFIÐ | 61 Ástralska rokkhljómsveitin AC/ DC hefur staðfest að trommuleik- arinn Chris Slade muni leysa Phil Rudd af á næsta tónleikaferða- lagi sveitarinnar. Hún er á leið í tónleikaferðalag um heiminn. Slade var áður meðlimur í AC/ DC, á árunum 1989 og 1994 og lék inn á plötuna The Razor’s Edge. Þá kom hann fram með sveitinni á Grammy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi. Phil Rudd er nú staddur á Nýja- Sjálandi og bíður þar réttarhalda yfir sér. Hann er ákærður fyr- ir að hafa reynt að ráða leigu- morðingja til starfa til þess að taka tvo menn af lífi. Jafn- framt er honum gefið að sök að hafa haft í fórum sínum eiturlyf; metamfetamín og kannabis. - glp Sest á bak við settið í AC/DC FLOTT AC/DC kom fram á Grammy- verðlaunahátíðinni um síðustu helgi og hefur engu gleymt. NORDICPHOTOS/GETTY Rapparinn Drake hermdi eftir söngkonunni Beyoncé og gaf óvænt úr plötu á fimmtudag. Plat- an, sem heitir „If You’re Read- ing This It’s Too Late“ og inni- heldur sautján lög, kom óvænt út á iTunes en aðdáendur hans áttu ekki von á plötunni fyrr en í lok þessa árs. Síðasta plata hans „Nothing Was the Same“ kom út árið 2013 og seldist í 650.000 ein- tökum strax í fyrstu vikunni. Drake hermir eft ir Beyoncé LAUMA Rapparinn kom aðdáendum sínum á óvart. w w w .v e rs d a g s in s .is „Við erum hoppandi skoppandi ánægðir með útkomuna,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari, píanó- og gítarleikari hljómsveitar- innar Diktu. Sveitin er nú að ljúka við sína fimmtu breiðskífu sem enn hefur ekki fengið endanlegt nafn. Stefnt er á útgáfu plötunnar með vorinu og mun hún koma út í Þýska- landi og víðar um heim á sama tíma. „Ég held að þessi plata sé hress- ari en hinar. Hún er meira svona „upbeat“ og það má greina smá sumarblæ yfir henni,“ segir Haukur Heiðar spurður út í stíl plötunnar. Hún var tekin upp í þremur lotum og er að stórum hluta hljóð- rituð í Þýskalandi, hjá upptöku- stjóranum Sky van Hoff. „Við tókum upp tvö lög árið 2013 hjá honum og fórum svo aftur út til hans síðasta sumar og vorum þar í hálfan mánuð. Hann kom svo til Íslands í nóvember og var hérna í mánuð og við kláruðum plötuna,“ útskýrir Haukur Heiðar. Hann segir sveitina hafa upp- götvað hversu mikilvægt það sé að vinna með upptökustjóra á nýjan leik, því hún hefur ekki unnið með slíkum á síðustu tveimur plötum. „Það var mjög gott að vinna aftur með upptökustjóra. Við unnum með Ace úr Skunk Anansie þegar við tókum upp plötuna Hunting for Happiness og lærðum mjög mikið af honum. Á síðustu tveimur plöt- um höfum við gert þetta alveg sjálfir og vorum komnir í ákveð- inn þægindaramma.“ Fyrsti alvöru singullinn kemur út núna á næstu dögum,“ bætir Haukur Heiðar við, sem var að búa sig undir að syngja í Euro vision þegar blaðamaður náði tali af honum. - glp Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefi ð út plötu síðan árið 2011. NÝ PLATA Hljómsveitin Dikta segir nýju plötuna vera þá hressustu sem sveitin hefur sent frá sér. MYND/FLORIAN TRYKOWSKI. rjómabolludagurinn H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 5 -0 3 5 6 Allir hafa skoðun á hvernig fylling á að vera í bollum en öll erum við þó sammála um að rjóminn er ómissandi. Þú færð góða bolluuppskrift á gottimatinn.is 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C F -A C F 4 1 3 C F -A B B 8 1 3 C F -A A 7 C 1 3 C F -A 9 4 0 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 1 2 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.