Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Lýst eft ir 14 ára dreng AKRA NES: Lög regl an á höf­ uð borg ar svæð inu lýs ir eft ir 14 ára göml um dreng, Jó hanni Inga Mar geirs syni, til heim il is á Akra­ nesi. Hann sást síð ast mið viku­ dag inn 26. maí. Þá var hann klædd ur í græn ar her manna bux­ ur og hvíta Adi das peysu. Þeir sem kunna að verða hans var ir eru beðn ir um að láta lög regl una á höf uð borg ar svæð inu vita í síma 444­1000 eða lög regl una á Akra­ nesi í s. 444­0111. -ákj Mik ið um út strik an ir AKRA NES: Bæj ar stjórn ar kosn­ ing arn ar á Akra nesi voru um margt ó venju leg ar að þessu sinni, að sögn Jóns Pálma Páls son ar sem hef ur starf að við kosn ing ar í bæn um síð ustu 25 árin. Jón Pálmi seg ir að kosn inga þátt tak an núna hafi ver ið 10­15% minni en vana­ lega, aldrei hafi ver ið svona mik ið um út strik an ir né auða at kvæða­ seðla. Breyt ing ar voru gerð ar á kjör seðl um í um 13% greiddra at­ kvæða og 8,2% þeirra sem mættu á kjör stað skil uðu auðu. Lang­ mest var um út strik an ir hjá Sjálf­ stæð is flokki sem tap aði helm ingi bæj ar full trúa sinna. Nærri þriðji hver kjós andi Sjálf stæð is flokks­ ins beitti út strik un um eða breyt­ ing um á kjör seðli, alls 201 eða 28,1% af kjós end um D­list ans. Tal vert var einnig um út strik­ an ir hjá Sam fylk ingu, 126 eða 12,7% kjós enda S­list ans gerðu breyt ing ar á kjör seðli. Minna var um út strik an ir hjá hin um tveim­ ur fram boð un um, 60 eða 8,8% af kjós end um B­ lista Fram sókn ar­ flokks og 20 eða 4,3% hjá Vinstri hreyf ing unni grænu fram boði. Ekki fást upp lýs ing ar um skipt­ ingu yf ir strik ana hjá hverj um lista fyr ir sig að svo komnu máli. -þá Hval veið ar hefj ast síð ar í mán uð in um HVAL FJ: Nú er ljóst að hval­ veið ar munu hefj ast eins fljótt og auð ið er. Hval ur 8, hval veiði­ skip Hvals, er kom inn í slipp en hreinsa á botn skips ins áður en hald ið verð ur til veiða síð ar í þess um mán uði en gert ráð fyr ir að veið arn ar hefj ist um 20. júní. Um 150 manns munu starfa við veið ar og vinnslu að þessu sinni. Kvót inn er 150 lang reyð ar auk 25 dýra frá fyrra veiði ári. -mm Brot ist inn í tólf sum ar bú staði LBD ­ Tólf þjófn að ar mál voru til kynnt til lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um í vik unni. Um var að ræða inn brot í sum ar hús í ná grenni Borg ar ness og eru all­ ar upp lýs ing ar um grun sam leg­ ar manna ferð ir vel þegn ar. Þá var til kynnt um eitt lík ams árás ar­ mál til lög reglu í lið inni viku. Það mál teng ist heim il is of beldi og er í rann sókn. -þá Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Í til efni sjó manna dags ins næsta sunnu dag er rétt að hvetja fólk til al­ mennr ar þátt töku í há tíð ar höld um dags ins, að sýna þannig sjó mönn­ um og fjöl skyld um þeirra til hlýði­ lega virð ingu. Spáð er að aust læg ar átt ir verði ríkj­ andi næstu daga. Úr komu lít ið sunn­ an lands, en þurrt og bjart með köfl­ um norð an til. Frem ur hlýtt í veðri. Spurn ing in á vef Skessu horns í síð­ ustu viku var á létt ari nót un um. Spurt var um nið ur lag máls hátt ar ins: Eng inn er verri þótt hann... og gefn­ ir nokkr ir svar mögu leik ar. Eins og vænta mátti röt uðu lang flest ir á rétta orð ið. „ Vökni“ sögðu 95,8%, „ klökkni“ 2,2% og „ höggvi“ 1%. Val mögu leik­ arn ir sökkvi og stökkvi fengu hvoru tveggja inn an við hálft pró sent. Í þess ari viku er spurt: Skip ar sjó manna dag ur inn stór an sess hjá þér? Helga fells frænd urn ir Jón Bjarki Jón­ atans son og Þor geir Ragn ar Páls son er Vest lend ing ar vik unn ar. Þeir ætla á föstu dag inn að hjóla frá Reykja­ vík til Stykk is hólms til styrkt ar körfu­ bolta starf inu í Hólm in um. Þeir munu safna á heit um (sjá frétt á bls. 39) Strax á sunnu dag inn komu full­ trú ar þriggja flokka á Akra nesi sam­ an til fund ar um mynd un nýs meiri­ hluta. Var þar sam þykkt með handa­ bandi að hefja form lega meiri hluta­ sam starf. Voru það full trú ar Sam­ fylk ing ar, Fram sókn ar flokks og ó háðra og Vinstri grænna en sam an fengu þess ir flokk ar sjö bæj ar full­ trúa. Að sögn Sveins Krist ins son ar odd vita Sam fylk ing ar inn ar var lagt upp með að fella meiri hluta Sjálf­ stæð is flokks og hafi það tek ist með eft ir minni leg um hætti. „Minni hlut inn hef ur stað­ Full trú ar Fram sókn ar flokks, Sam fylk ing ar og Vinstri grænna í Borg ar byggð komu á sunnu dag­ inn sam an til fund ar um mögu legt meiri hluta sam starf þess ara flokka. Hver og einn þeirra fékk tvo full­ trúa í sveit ar stjórn, en Sjálf stæð is­ flokk ur þrjá. „Við kom um sam an í dag og fór afar vel á með hópn­ um. Það er mik ill sam hljóm ur í stefnu mál um allra þess ara fram­ boða og virð ist sem auð velt gæti orð ið að slípa sam an þau á herslu at­ riði sem voru mis mun andi í stefnu­ skrám þeirra, raun ar voru þau mjög sam bæri leg. Nið ur stöðu kosn ing­ anna túlk um við þannig að í bú ar í Borg ar byggð vilji breyt ing ar og að vinstri menn taki sam an hönd um. Mér fannst kjós end ur senda skýr skila boð. Kjör sókn var lít il og mik­ ið af auð um seðl um. Ó á nægju fylgi og ef til vill nýir kjós end ur fóru auk þess yfir á Svarta list ann, þótt hann hafi ekki náð inn manni. Við túlk­ um þessa nið ur stöðu því þannig að fólk sé að kalla eft ir öðr um meiri­ hluta, enda bættu vinstri menn við sig manni,“ sagði Geir laug Jó­ hanns dótt ir odd viti Sam fylk ing ar í sam tali við Skessu horn síð deg is á sunnu dag inn. Geir laug bætti því við að næsta skref væri að fólk ræddi við bak­ lönd sinna flokka en næsti fund ur þeirra var á ætl að ur í gær, þriðju­ dag. Þar átti að taka á kvörð un um hvort af form leg um meiri hluta við­ ræð um yrði. mm Stofn un Sig urð ar Líndals í rétt­ ar sögu var kynnt síð ast lið inn mið­ viku dag í Snorra stofu í Reyk holti. Það voru Snorra stofa og Há skól­ inn á Bif röst sem á kváðu að koma á fót sam eig in legri rann sókn ar stofn­ un í rétt ar sögu og kenna hana við Sig urð Lín dal, pró fess or við Há­ skól ann á Bif röst sem var um ára­ bil pró fess or við laga deild Há skóla Ís lands. Fyrst ur tók til máls Á gúst Ein­ ars son, rekt or við Há skól ann á Bif­ röst. Hann sagði stofn un ina hafa þrjú hlut verk; að auð velda fræði­ mönn um rann sókn ir á sviði rétt­ ar sögu, standa fyr ir út gáfu í þess­ um efn um og vinna að kynn ingu. Berg ur Þor geirs son, for stöðu mað­ ur Snorra stofu sagði ýms ar rann­ sókn ir tengd ar þessu sviði hafa ver­ ið gerð ar í Snorra stofu en þeim hafi vant að bæði fólk og fjár magn. Stofn un in sé því mik ið tæki færi. Þá sagði Berg ur vel við hæfi að Snorra stofa væri með í þessu verk­ efni því Snorri Sturlu son lög sögu­ mað ur, sá er Snorra stofa er kennd við, hafi sjálf ur ver ið mik il væg ur í þess ari sögu. Að lok um steig Sig­ urð ur Líndals sjálf ur í pontu og tal aði um gildi rétt ar sög unn ar. Þá stóðst hann held ur ekki mát ið og fór á hunda vaði yfir rétt ar sögu og réttarþró un Ís lands. Í sam tali við Skessu horn sagði Berg ur hug mynd ina af sam bæri­ legri stofn un hafi í raun kvikn að fyr ir löngu síð an. Það hafi síð an ver ið fyr ir frum kvæði Jóns Ó lafs­ son ar pró fess ors við Há skól ann á Bif röst sem þessi stofn un var sett á lagg irn ar. „Við höf um áður átt í sam starfi við Bif röst en þetta er í fyrsta skipti sem við stönd um sam­ eig in lega að rann sókn um. Þetta er í raun mjög skemmti leg ur á fangi þeg ar tvær há skóla stofn an ir hefja sam starf,“ seg ir Berg ur að lok um. ákj Sig urð ur Líndals tók til máls Stofn un Sig urð ar Líndals í rétt ar sögu sett á fót Þrír flokk ar ræða sam an í Borg ar byggð Sam fylk ing var ó tví ræð ur sig ur veg ari kosn ing anna á Akra nesi, bætti við sig tveim ur bæj ar full trú um. Hér eru bæj ar full trú ar flokks ins, þau Ein ar, Ingi björg, Hrönn og Sveinn. Stefna á sam starf þriggja flokka á Akra nesi ið þétt sam an á kjör tíma bil inu og við stefn um á að mynda nýj an og sterk an meiri hluta og þar af leið­ andi ein skorð um við í Sam fylk ing­ unni hann ekki við þrengsta mögu­ lega meiri hluta sem uppi er í stöð­ unni,“ seg ir Sveinn, en Sam fylk ing gæti við nú ver andi að stæð ur mynd­ að meiri hluta með hvaða flokki sem er. „Það er gott fyr ir meiri hlut ann að vera sterk an og að öll sjón ar mið kom ist að og ég tel það ekki vanda­ mál að ná því mark miði okk ar. Sá blæ brigða mun ur sem var á milli á herslna flokk anna í að drag anda kosn inga var ekki svo mik ill að það geti ekki öll sjón ar mið rúm ast í nýj um meiri hluta samn ingi. Fyrsti fund ur okk ar gekk vel og stefn um við á að taka ekki of lang an tíma í mynd un nýs meiri hluta,“ sagði Sveinn Krist ins son. Fyr ir ligg ur að meiri hluti B, S og V mun aug lýsa starf bæj ar stjóra laust til um sókn ar. „Hann verð ur ráð inn á fag leg um for send um sem fram kvæmda stjóri alls bæj ar fé lags­ ins en ekki sem sér stak ur vinnu­ mað ur fyr ir meiri hlut ann,“ sagði Sveinn. mm Hér fagna Sveinn Krist ins son odd viti Sam fylk ing ar inn ar og Guð mund ur Páll Jóns­ son odd viti Fram sókn ar flokks og ó háðra sigri beggja þess ara flokka á kosn inga­ nótt inni. Ljósm. Helgi Dan.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.