Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Sjómannadagurinn Í vigt ar skúr un um hitt ast menn og spjalla sam an yfir kaffi bolla í land leg um og dauð um tím um eft ir lönd un. Í vigt ar skúrn um við Rifs­ höfn sátu þeir nokkr ir og ræddu afla brögð in rétt fyr ir hvíta sunn una. „Hér eru sagð ar sög ur og hér verða sög urn ar til,“ sögðu karl arn ir þeg ar blaða mað ur kom inn. „Það er um að gera að vera dug leg ur það sem eft ir er mán að ar ins,“ sagði Egg ert Bjarna son, skip stjóri á Guð bjarti. „Nú er strand veiði kvót inn bú inn þenn an mán uð inn og þá hækk­ ar fisk verð ið á mark að in um.“ Egg­ ert var ný bú inn að landa línu fiski og var á nægð ur með afla brögð in. „ Þetta voru um 200 kíló á bjóð og að al lega stein bít ur,“ sagði Egg ert. „Þeir eru 19 bát ar á sjó héð an í dag en það eru 25­30 bát ar sem róa héð an að stað aldri þessa dag­ ana. Flest ir bát arn ir á sjó núna eru á strand veið un um. Það er lönd­ un hér all an dag inn og góð ur afli. Hér er raun ar opið all an sól ar­ hring inn en mark að in um er lok­ að klukk an tíu á kvöld in þannig að yf ir leitt eru menn bún ir að landa áður,“ sagði Sig urð ur Gunn ars­ son, ann ar tveggja hafn ar varða í Rifi. Hann seg ir síld ina hafa ver ið að synda inn og út fjörð inn að und­ an förnu og færa bát arn ir hefðu ver­ ið að elta hana til að ná stóra fisk­ in um. Það hefði geng ið mis jafn lega en þó settu þeir í góð an fisk í síld ar­ torf um rétt utan hafn ar inn ar af og til. „Það fór einn hérna rétt út fyr ir hafn ar kjaft inn um dag inn með tvær hand knún ar rúll ur og tók strand­ veiði skammt inn á stutt um tíma,“ sagði Sig urð ur. hb „Það var mok fiskirí hérna á vík­ inni rétt utan við höfn ina um dag­ inn en svo lit að ist sjór inn, það virt­ ust koma ein hverj ir þör ung ar og fisk ur inn hvarf. Þetta er ó venju legt á þess um árs tíma, svona þör ung ar koma venju lega ekki fyrr en líð ur á sum ar ið,“ sagði Konný Breið fjörð Leifs dótt ir frá Hólkoti í Stað ar sveit en hún rær sem fyrr á samt manni sín um Ein ari Grét ari Ein ars syni á Brim svöl unni frá Arn ar stapa. „Við tók um einn glæsitúr hérna út fyr ir og vor um bara fjóra tíma að fylla bát inn, 2,4 tonn. Það var hins veg ar lé legt hjá mér á fær un um í gær enda var ég þá bara að snudda hér á Vík inni. Við fór um núna ein­ ar 11 míl ur hérna út og þar var næg ur fisk ur. Þetta er vænn fisk ur og tals vert af ufsa, það er gott að fá hann núna, ann ars hef ég bara hald­ ið mig hérna á vík inni í vor,“ sagði Konný. Hún seg ir síld hafa kom ið inn und ir Arn ar stapa og mik ill fisk­ ur hafi fylgt en svo hafi síld in horf­ ið. „Það er bara þannig, þeg ar ætið fer þá hverf ur stóri fisk ur inn.“ hb „Það verð ur hefð bund in dag skrá hjá okk ur á sjó manna dag inn. Þetta venju lega nið ur við höfn ina,“ seg ir Krist ján Lár Gunn ars son sjó mað­ ur og for mað ur sjó manna dags ráðs í Stykk is hólmi. „Við erum fimm í sjó manna dags ráð inu sem ber um veg og vanda að dag skránni. Venju­ lega hef ur ráð ið ver ið skip að ár lega en við á kváð um að gefa kost á okk­ ur tvö ár í röð svona til að pressa á þá sem taka við en það hef ur ver­ ið nokk uð erfitt að fá sjó menn til að starfa í þessu. Dag skrá in hefst á sjó manna dag inn með því að lagð ur verð ur blóm sveig ur að minn is varða um sjó menn í kirkju garð in um. Það­ an för um við nið ur á bryggju þar sem ann ar minn is varði er og þar leggj um við blómsveig líka. Síð­ an göng um við til sjó manna messu í kirkj unni þar sem aldr að ir sjó menn eða fólk sem hef ur tengst störf um við sjó er heiðr að. Nið ur við höfn­ ina eru svo ýms ar þraut ir og keppn­ ir í gangi en hér er ekki þessi hefð­ bundni kapp róð ur. Á hafn ir og starfs menn út gerða krunka sig svo gjarn an sam an um kvöld ið. Þátt­ taka hef ur ver ið þokka leg en hún mætti vera betri. Sjó mönn um hef­ ur fækk að svo hérna að það dofn ar yfir þess um há tíð ar höld um,“ seg ir Krist ján Lár. Fer með afa á strand veið ar Krist ján er há seti á línu veið ar­ an um Gull hólma en hann er ein­ göngu gerð ur út á vet urna. Í sum­ ar er hann að fara á strand veið ar á Sóma báti, sem heit ir Sæ borg og fjöl skyld an á. „Afi, Krist ján Lár­ entsín us son, verð ur með mér og gott að hafa hann enda gamal­ reynd ur sjó ari og skip stjóri. Við byrj uð um að eins í fyrra, vor um þá á þessu í á gúst og ætl uð um að byrja fyrr núna en bil an ir í bátn um hafa taf ið okk ur. Það fær ist mik ið líf yfir höfn ina hérna á vor in, ekki síst eft­ ir til komu strand veið anna og svo eru grá sleppu veið arn ar ný hafn ar en þær eru mik ið stund að ar héð­ an. Út gerð stærri báta hef ur nán ast lagst af hérna ef und an er skil inn Gull hólmi á vet urna og svo land ar Þórs nes ið hérna stöku sinn um.“ Kaupa bát til far þeg a sigl inga Í sum ar hef ur Krist ján líka ný á form á prjón un um. „Við erum fjór ir bún ir að stofna fé lag um far­ þeg a sigl ing ar og ætl um að gera út á út sýn is ferð ir frá Flat ey. Þar er mik­ ið af fólki á sumr in og mein ing in að bjóða því sigl ingu í kring um eyna og um næsta ná grenni. Við erum nán ast bún ir að fast setja kaup á báti sem tek ur 12 far þega. Þá erum við að opna heima síðu með slóð ina flatey.is. Við verð um í sam starfi við aðra í ferða þjón ust unni, bæði hér i Stykk is hólmi og í Flat ey og á form­ um á ætl un ar ferð ir tvisvar á dag. Ég fer að harka í þessu þeg ar ég verð bú inn að vera á strand veið un um í einn mán uð,“ seg ir Krist ján Lár og er full ur bjart sýni á þessa við bót við sigl ing ar á Breiða firði. hb Sjó manna dags blað Snæ fells bæj ar kem ur út nú fyr ir Sjó manna dag inn. Í blað inu er m.a. að finna marg­ ar og á huga verð ar grein ar. Sjáv ar­ út vegs­ og land bún að ar ráð herra Jón Bjarna son skrif ar grein í blað­ ið. Þá er stór fróð leg grein er eft­ ir Ás geir Jó hann es son um Kaup fé­ lag ið Dags brún í Ó lafs vík og þá um leið kaup fé lags stjóra tíð Al ex and ers Stef áns son ar seinna sveit ar stjóra, al þing is manns og ráð herra. Und ir stjórn Al ex and ers var Kaup fé lag ið Dags brún mjög öfl ugt fé lag og stóð fyr ir mörg um verk efn um til heilla fyr ir Ó lafs vík og enn er fyr ir tæki starf andi í Ó lafs vík sem stofn að var á þess um árum. Um tíma voru 135 manns sem störf uðu á veg um þess. Al ex and er var svo seinna sveit ar­ stjóri í Ó lafs vík og setti sterk an svip á bæ inn með sín um störf um. Þá var hann einnig þing mað ur og ráð­ herra. Est er Úr an ía Frið þjófs dótt ir frá Rifi seg ir í skemmti legri grein frá upp vexti og störf um sín um. Hún var frum byggi í Rifi en for eldr­ ar henn ar byggðu þar fyrsta hús ið. Í til efni 100 ára ár tíð ar Víg lund ar Jóns son ar út gerð ar manns í Ó lafs­ vík á þessu ári er grein um líf hans og starf en hann á stór an þátt í upp­ bygg ingu Ó lafs vík ur með sín um út gerð ar­ og fyr ir tækja rekstri. Páll Ing ólfs son fram kvæmda stjóri Fisk­ mark aðs Ís lands rek ur í fróð legri grein starf semi þessa öfl uga fyr­ ir tæk is frá upp hafi og til dags ins í dag. Jón at an Sveins son lög fræð ing­ ur og fyrr um skip stjóri rit ar grein um leiki og af þr ey ingu ung menna í Ó lafs vík á sín um upp vaxt ar ár um þar. Spjall er við Sig urð Krist jóns­ son skip stjóra á Hell issandi um að­ ferð ir við á kvörð un afla marks hjá Hafró, sem hann gef ur ekki háa ein kunn. Í blað inu er einnig marg­ ar grein ar um menn og mál efni og mynd ir frá Sjó manna dög um frá bæj ar fé lög un um á Snæ fells nesi. Blað ið er 76 síð ur og prent að og brot ið um í Stein prent í Ó lafs vík. Rit stjóri og á byrgð ar mað ur er Pét­ ur Stein ar Jó hanns son. (frétta til kynn ing) Egg ert Bjarna son á Guð bjarti SH og Skúli fyrr um kúa bóndi á Mýr un um spjalla sam an í vigt ar skúrn um. Hér verða sög urn ar til Sig urð ur Gunn ars son hafn ar vörð ur. Sjó manna dags blað Snæ fells bæj ar Konný Breið fjörð Leifs dótt ir land ar fiski úr Brim svöl unni á Arn ar stapa. Reim ar Karls son hafn ar vörð ur til bú inn á lyft ar an um að taka við afl an um. Fylltu bát inn á fjór um tím um Krist ján Lár Gunn ars son við Sæ borg ina, sem er í eigu fjöl skyld unn ar. Sjó manna dag ur inn verð ur hefð bund inn í Hólm in um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.