Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Ó hætt er að segja að kosn inga­ kvöld ið og fram an af nóttu hafi ein­ kennst af spennu í sveit ar fé lag inu Hval fjarð ar sveit. End ur telja þurfti öll at kvæði því mjótt var á mun um. Þar urðu úr slit þau að L listi Hval­ fjarð ar list ans varð sig ur veg ar inn í kosn ing un um, bætti við sig fylgi og fékk þrjá menn kjörna, hafði tvo áður. E listi Ein ing ar missti meiri­ hluta sinn og fékk þrjá menn kjörna. Raun ar var list inn ein ung is hárs­ breydd frá því að missa tvo menn úr sveit ar stjórn því inn an við pró­ sentu stig skyldi að þriðja mann list­ ans og ann an mann H lista, Heild­ ar. Kjör stjórn þurfti því að kveða upp úr skurð á grund velli 85. grein­ ar kosn inga laga vegna túlk un ar um val á full trú um inn í sveit ar stjórn. Þeg ar út komu töl ur voru reikn að­ ar með ein um aukastaf urðu nið ur­ stöð ur þær sem kjör stjórn úr skurð­ aði. „Í ljósi þess hversu mjótt var á mun um mun H listi fara með mál ið í kæru með ferð til kjör nefnd ar sem Sýslu mað ur inn í Borg ar nesi skip­ ar,“ sagði Jón Hauk ur Hauks son for mað ur kjör stjórn ar í sam tali við Skessu horn. „ Þetta var dramat ískt kvöld en tek ið af stóískri ró,“ bætti hann við. Sam kvæmt þessu eru sveit ar­ stjórn ar full trú ar í Hval fjarð ar­ sveit þau Sig urð ur Sverr ir Jóns son, Birna Mar ía Ant ons dótt ir og Sæv ar Ari Finn boga son frá L lista. Frá E lista eru það Hall freð ur Vil hjálms­ son, Arn heið ur Hjör leifs dótt ir og Stef án Ár manns son. Frá H lista Ása Helga dótt ir. Skýr skila boð „Ég þakka kjós end um úr slit in. Það er greini legt að þeir vilja breyt­ ing ar. Úr slit in eru skýr skila boð um að þeir flokk ar sem voru í minni­ hluta síð asta kjör tíma bil og bættu við sig núna, L­list inn og H­list inn ræði sam an um meiri hluta mynd­ un,“ seg ir Sig urð ur Sverr ir Jóns son odd viti L­list ans, sem bætti við sig manni, fékk núna þrjá full trúa og um 40% greiddra at kvæða. mm/þá Í Dala byggð var nú per sónu kjör við haft í kosn ing un um. Á kjör skrá voru 512, en 336 greiddu at kvæði, eða 65,6%. Kon ur skipa meiri hluta í sveit ar stjórn. Að al menn í sveit ar­ stjórn eru: Ing veld ur Guð munds dótt ir, Stór holti Guð rún Jó hanns dótt ir, Sól heim um Halla Stein ólfs dótt ir, Ytri Fagra dal Ey þór J. Gísla son, Búð ar dal Jó hann es H. Hauks son, Búð ar dal Hjalti Við ars son, Búð ar dal Guð rún Þ. Ing þórs dótt ir, Háa felli. Vara menn eru: Daði Ein ars­ son Lamb eyr um, Þor kell Cyr us­ son Búð ar dal, Þor steinn Jóns son Dunkár bakka, Jón Eg ils son Sauð­ hús um, Hörð ur Hjart ar son Víf ils­ dal, Bald ur Þ. Gísla son Búð ar dal og Katrín L. Ó lafs dótt ir Búð ar dal. mm Í Skorra dals hreppi voru 42 á kjör skrá og greiddu 22 at kvæði eða 52,3%. Flest at kvæði fékk Stein unn Fjóla Bene dikts dótt ir, einu meira en Pét ur Dav íðs son. Aðr ir að al menn í sveit ar stjórn eru Dav íð Pét urs son, Guð rún Jó hanna Guð munds dótt ir og Hulda Guð munds dótt ir. Dav íð Pét urs son er nú að hefja sitt 12. kjör tíma bil í sveit ar stjórn, var fyrst kos inn árið 1966 en hef ur ver ið odd viti frá 1970. Vara menn í hrepps nefnd eru Jón Ei rík ur Ein ars son, Jó hann es Guð jóns son, Jón Frið rik Snorra­ son, Á gúst Árna son, Finn bogi Guð laugs son og Þór hild ur Ýr Jó hann es dótt ir. mm Þrír af fimm frá far andi hrepps­ nefnd ar mönn um í Reyk hóla hreppi báð ust und an end ur kjöri að þessu sinni en tveir voru end ur kjörn­ ir, þeir Gúst af Jök ull Ó lafs son og Sveinn Ragn ars son. Flest at kvæði í sveit ar stjórn ar kosn ing un um sl. laug ar dag hlaut Ásta Sjöfn Krist­ jáns dótt ir en einnig voru Ei rík­ ur Krist jáns son og Andr ea Björns­ dótt ir kos in ný í hrepps nefnd ina. Á kjör skrá í Reyk hóla hreppi voru 208 manns. At kvæði greiddu 129 at kvæði eða 62%. At kvæða­ fjöldi þeirra fimm sem hlutu kosn­ ingu sem að al menn í hrepps nefnd Reyk hóla hrepps er þessi: Ásta Sjöfn Krist jáns dótt ir 82, Gúst af Jök­ ull Ó lafs son 75, Ei rík ur Krist jáns­ son 64, Andr ea Björns dótt ir 58 og Sveinn Ragn ars son 55 at kvæði. Vara menn voru kjörn ir í þess­ ari röð: Björn Sam ú els son, Eygló Krist jáns dótt ir, Egg ert Ó lafs son, Vil berg Þrá ins son og Ás laug Gutt­ orms dótt ir. Eng in ut an kjör fund ar­ at kvæði komu til taln ing ar í Reyk­ hóla hreppi. Einn seð ill var auð­ ur og eng inn ó gild ur. Á vef Reyk­ hóla hrepps seg ir að eng in vísa hafi kom ið kom upp úr kjör kass an um að þessu sinni. þá Kos ið var per sónu kosn ingu í Helga fells sveit á Snæ fells nesi. Á kjör skrá voru 49 og greiddu 44 at­ kvæði. Einn seð ill var ó gild ur. Að al menn í Helga fells sveit næsta kjör tíma bil verða: Bene dikt Bene­ dikts son, Jó hann es E. Ragn ars­ son, Sæv ar I. Bene dikts son, Brynj­ ar Hildi brands son og Auð ur Vé­ steins dótt ir. Kjörn ir vara menn eru: Eg ill V. Bene dikts son, Jó hanna Hjart ar­ dótt ir, Guð laug Sig urð ar dótt ir, Ósk ar Hjart ar son og Guð mund ur Hjart ar son. mm Á Akra nesi greiddu 3.149 í bú­ ar at kvæði, auð ir seðl ar voru 257 og ó gild ir 35. Kjör sókn var því 69,24%. Úr slit urðu þau að Sam­ fylk ing in hlaut 34,8% at kvæða og fjóra menn kjörna í bæj ar stjórn, hafði áður tvo. Sjálf stæð is flokk ur fékk 25,2% at kvæða og tvo menn kjörna, missti tvo menn og meiri­ hlut ann sem flokk ur inn mynd aði á samt full trúa frá Frjáls lynd um sem gekk í þeirra rað ir á kjör tíma bil inu. Fram sókn ar flokk ur og ó háð ir hlutu 23,8% at kvæða og tvo menn kjörna, bæt ir við sig manni frá síð ustu kosn­ ing um. Loks fékk VG einn mann kjör inn, hlaut nú 16,3% at kvæða. Sam kvæmt þessu féll meiri hluti Sjálf stæð is flokks og vinna full trú­ ar hinna flokk anna nú að samn ingi um mynd um nýs meiri hluta, eins og get ið er um í annarri frétt. Bæj ar full trú ar á Akra nesi verða því: Sveinn Krist ins son, Hrönn Rík­ harðs dótt ir, Ingi björg Valdi mars­ dótt ir og Ein ar Bene dikts son frá Sam fylk ingu. Gunn ar Sig urðs son og Ein ar Brands son frá Sjálf stæð is­ flokki. Guð mund ur Páll Jóns son og Reyn ir Ge orgs son frá Fram sókn ar­ flokki og ó háð um og Þröst ur Þór Ó lafs son frá VG. Glað beitt ur hóp ur „Ég held við get um þakk að þenn­ an sig ur, öfl ugu og mál efna legu starfi á síð asta kjör tíma bili og síð­ an því að við byrj uð um vinn una snemma núna fyr ir kosn inga bar átt­ una. Við náð um sam an öfl ug um og bar átt uglöð um hópi á fram boðs list­ ann. Það var mik il stemn ing í okk­ ar hópi, fólk var glað beitt, skemmti­ legt og á kveð ið í að ná ár angri. Það held ég að hafi skil að okk ur þess ari nið ur stöðu,“ seg ir Sveinn Krist ins­ son odd viti Sam fylk ing ar inn ar sem var ó tví ræð ur sig ur veg ari kosn ing­ anna á Akra nesi, tvö fald aði full trúa­ tölu sína, úr tveim ur í fjóra. Mun aði um að fá ó háða í hóp inn „Við get um á reið an lega þakk­ að mjög góðri liðs heild, kosn inga­ sig ur okk ar. Við náð um góðu sam­ bandi við fólk í heim sókn um okk ar á vinnu staði og víð ar fyr ir kosn ing­ arn ar, hitt um hund ruð og fund um sam hljóm með þeim mál flutn ingi sem við höfð um fram að færa. Það mun aði líka gríð ar lega miklu fyr ir okk ur fram sókn ar menn að fá ó háða með okk ur,“ sagði Guð mund ur Páll Jóns son odd viti B­ lista Fram sókn ar­ flokks ins og ó háðra, sem bætti við sig manni mið að við kosn ing arn ar 2006. Guð mund ur Páll seg ist hafa fund ið mjög vel fyr ir því nú fyr ir kosn ing arn ar að tím arn ir eru mjög sér stak ir. „Það er al veg greini legt að við verð um að vanda okk ur á öll um svið um,“ sagði Guð mund ur Páll. mm/þá Kjör stjórn í Hval fjarð ar sveit hafði í nægu að snú ast á kosn inga nótt ina, enda hnífjafnt fylgi bak við tvo full trúa. Listi Ein ing ar missti meiri hluta sinn í Hval fjarð ar sveit Frá kjör stað í Brekku bæj ar skóla á Akra nesi. Sig ur Sam fylk ing ar og Fram­ sókn ar flokks á Akra nesi Úr slit í Helga fells sveit Kon ur í meiri hluta í sveit ar stjórn Dala byggð ar Dav íð að hefja sitt tólfta kjör tíma bil í Skorra dal Ásta Sjöfn at kvæða hæst í Reyk hóla hreppi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.