Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Árs há tíð ung linga deild ar Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar verð ur hald in í Loga landi í dag, mið viku dag inn 2. júní kl. 20. Nem end ur munu sýna leik rit ið Dúkkulísa eft ir Þór dísi Elvu Þor valds dótt ur Bach mann í leik stjórn Ásu Hlín ar Svav ars dótt­ ur. Dúkkulísa er frem ur op in skátt leik verk um ung linga í nú tíma sam­ fé lagi á Ís landi sem verða að takast á við líf ið í hin um ýmsu mynd um. Verk ið teng ist for varn ar verk efni um barn eign ir ung linga sem með­ al ann ars var í boði á sein asta ári í skól an um. Það sem er með al ann­ ars sér stakt við þetta leik verk er að á horf end ur geta sjálf ir haft á hrif á fram gang verks ins en þeir kjósa um góð an eða slæm an endi. Taka skal fram að leik rit ið er ekki við hæfi 12 ára og yngri. Frétta tilk. Mánu dag inn 31. maí sl. fékk Varma lands skóli í Borg ar firði að flagga hin um eft ir sókn ar verða Græn fána eft ir tveggja ára vinnu nem enda og starfs fólks við að ná sett um mark mið um í um hverf is­ mál um. Skól inn varð skóli á grænni grein 10. októ ber 2008 en síð­ an þá hef ur um hverf is nefnd skól­ ans unn ið að því að breyta hegð­ un starfs fólks og nem enda gagn­ vart þeim verð mæt um sem unn ið er með í skól an um. Má þar nefna papp ír, fönd ur efni auk fata mark aða þar sem nem end ur hafa kom ið með fatn að sem lok ið hef ur sínu hlut­ verki á þeirra heim ili og með því að selja þau á góðu verði og safn að fyr­ ir kostn aði sem hlýst af því að reka kart öflu­ og kál garð við skól ann. Einnig búa nem end ur við þau for­ rétt indi að hafa skóg við hús horn­ ið og er stefnt að því að bæta þá að­ stöðu með haustinu í sam vinnu við for eldra. „Með breyttu hug ar fari hef ur miklu ver ið á ork að bæði fyr ir um­ hverf ið og skól ann. Nem end ur eiga hrós skil ið fyr ir frá bæra vinnu og biðu því spennt eft ir af hend ingu fán ans sl. mánu dag, enda eru tvö ár lang ur tími fyr ir börn á grunn skóla­ aldri,“ seg ir í til kynn ingu frá stolt­ um full trú um Varma lands skóla. mm Þessi fal legi hóp ur barna út­ skrif að ist frá leik skól an um Teiga­ seli á Akra nesi á mið viku dag í síð­ ustu viku. Í til efni þessa var hald­ in skemmt un fyr ir for eldra. Börn in sungu og döns uðu við mik inn fögn­ uð ætt ingja og þeg ar form legri út­ skrift var lok ið var öll um boð ið upp á glæsi leg ar kök ur, brauð og fleira. Tutt ugu og fjög ur börn út skrif uð­ ust að þessu sinni. ki Kosn ing arn ar 29. maí sl. fóru ekki al­ veg eins og ég hefði vilj að. Mér var hafn að og þó það sé sárt verð ég að hlíta því. Ég óska sig ur veg ur um til ham­ ingju og öll um þeim sem taka munu sæti í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar. Það verð ur ekki létt verk en með vand virkni má vel leiða Borg ar­ byggð til glæstr ar fram tíð ar. Einnig vil ég þakka þeim fjöl­ mörgu sem lögðu sitt af mörk um til að vinna að fram boði okk ar fram­ sókn ar manna á samt þeim fjölda sem gladdi okk ur á fund um, í heim­ sókn um og í spjalli. Ég hef nú ver ið í sveit ar stjórn í 8 ár, fyrst sem odd viti Borg ar­ fjarð ar sveit ar og nú síð ast sem for­ mað ur byggða ráðs Borg ar byggð­ ar. Ég hef því ver ið þar sem mál­ in brenna heit ast. Fyr ir kosn ing­ arn ar núna lagði ég stjórn mála lega fram tíð mína und ir með því að taka 3ja sæt ið á list an um. Við það tæki­ færi sagði ég að ef til stæði að hafna Fram sókn ar flokkn um þá væri best að sú höfn un bitn aði á mér. Það gekk eft ir. Með vís an í of an rit að tel ég eðli­ legt að segja mig frá frek ari sveit­ ar stjórn ar störf um og mun ekki taka sæti sem vara mað ur í sveit ar stjórn né held ur í fasta nefnd um á næsta kjör tíma bili. Þeg ar ég hverf frá þess um störf­ um er rétt að taka fram að ég kveð sátt ur við Guð og menn. Ég fer án sár inda, nema kannski helst við sjálf an mig. Ég hef alltaf ver ið heið­ ar leg ur við kjós end ur og lagt mál­ in fram eins og þau blasa við mér. Marg ir kunna að meta það, en ekki all ir. Um leið og ég kveð þennan vett­ vang vil ég þakka þeim fjöl mörgu sem ég hef unn ið með fyr ir á nægju­ legt og gef andi sam starf. Sér stak­ lega vil ég þakka í bú um sveit ar­ fé lags ins sem alla tíð hafa ver ið traust ir sam starfs menn. Svein björn Eyj ólfs son. Síð ast lið inn föstu dag var græn­ fán inn af hent ur í ann að sinn í Grunn skóla Snæ fells bæj ar í Ó lafs­ vík. Í til efni þess var efnt til skrúð­ göngu um bæ inn. Jafn framt var vor sýn ing nem enda í GSNB hald­ in, en á henni var gest um boð in kynn ing á vetr ar starf inu. Ljósm. sig Góð ur hóp ur barna og for eldra þeirra tók þátt í Degi barns ins sem hald inn var há tíð leg ur í Hval fjarð­ ar sveit sl. mið viku dag. Á vef sveit­ ar fé lags ins seg ir: „Að þessu sinni var há tíð in hald in í nátt úru feg urð við Mot el Ven us og mættu um 70 manns. Byrj að var á rat leik en síð­ an var veitt í ó sn um. Ekki fékkst sporð ur úr sjó en tím inn vel nýtt­ ur til kastæf inga í stað inn. Þá var boð ið uppá pizz ur, fransk ar kart­ öfl ur og gos eins og hver gat í sig lát ið og ekk ert til spar að. Það var menn ing ar mála nefnd Hval fjarð ar­ sveit ar sem stóð fyr ir há tíð inni í ár. Fleiri mynd ir frá há tíð inni eru á vef Hval fjarð ar sveit ar. mm Lions klúbb ur inn Rán í Snæ fells bæ gaf ný ver ið hjarta stuð tæki í Í þrótta hús­ ið í Ó lafs vík. Tók Sig rún Ó lafs dótt ir í þrótta­ og æsku lýðs full trúi á móti því úr hendi Krist ín ar Sig urð ar dótt­ ur for manns Rán ar. Á með fylgj andi mynd eru þau Þór dís Björg vins dótt ir, Krist björg Karls dótt ir, Krist ín Sig urð ar­ dótt ir, Sig rún Ó lafs dótt ir og Sig urð ur Stef án. sig Pennagrein Kær ar kveðj ur Góð þátt taka á Degi barns ins Gáfu hjarta stuð­ tæki í í þrótta hús ið Út skrift frá Teiga seli Fán inn kom inn í hús. Varma lands skóli flagg ar Græn fán an um Græn fán inn og vor sýn­ ing nem enda GSNB Leik end ur í árs há tíð Grunn skóla Borg­ ar fjarð ar. Dúkkulísa í Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.