Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi Tillaga að deiliskipulagi Kalmansvíkur Með vísan til 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi tjaldsvæðis við Kalmansvík. Svæðið sem tillagan nær til er um 5,5 ha að stærð og afmarkast af Kalmansbraut, línu sem dregin er úr norðurenda Kalmansvíkur að Kalmansbraut, Kalmansvík og íbúðabyggð við Esjubraut. Fyrra deiliskipulag frá 24. júní 1999 verður fellt úr gildi. Á svæðinu er gert ráð fyrir opnu svæði til útivistar og göngustígum, tjaldsvæði með þjónustubyggingu, smáhýsum, leiksvæði og göngustígum. Til að koma í veg fyrir sjávarrof er einnig gert ráð fyrir grjóthleðslu með strandlengjunni. Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur frammi í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi, frá 8. júní 2010 til og með 6. júlí 2010. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi golfvallar á Garðavelli Með vísan til 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi golfvallar á Akranesi. Breytingin nær til byggingarreits sem merktur er C á gildandi deiliskipulagi. Gert er ráð fyrir að afmarka lóð um byggingarreitinn þannig að lóðin verður 7.568 m2 og byggingarreiturinn 5.870 m2. Á reitnum verður heimilt að reisa þjónustubyggingu fyrir starfsemi svæðisins, s.s. vélaskemmu, vélaverkstæði, starfsmannaaðstöðu, snyrtingar og geymslur ásamt geymslusvæði utanhúss. Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur frammi í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi, frá 8. júní 2010 til og með 6. júlí 2010. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 20. júlí 2010 og skulu þær berast í þjónustuver Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests teljast samþykkir þeim. Akranesi, 1. júní 2010 Þorvaldur Vestmann Magnússon framkvæmdastjóri Innritun lýkur Innritun í Fjölbrautaskóla Vesturlands fyrir haustönn 2010 lýkur 11. júní Nemendur sem eru að ljúka 10. bekk athugið: Innritunin sem var í apríl s.l. gildir, en henni má breyta til 11. júní. Fjölbrautaskóli Vesturlands býður nám á eftirtöldum námsbrautum: Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Viðskipta- og hagfræðibraut Iðnnám á verknámsbrautum: Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina, undanfari náms í húsasmíði Húsasmíði Grunnnám málmiðngreina, undanfari náms í vélvirkjun Grunnnám rafiðngreina, undanfari náms í rafvirkjun Rafvirkjun Annað nám: Almenn námsbraut Starfsbraut Viðbótarnám til stúdentsprófs eftir nám á starfsnámsbrautum Viðskiptabraut Námsráðgjöf: Hægt er að panta viðtalstíma hjá námsráðgjöfum í síma 433 2500. Heimasíða FVA: www.fva.is Skólameistari Brautskráning 2010 Laugardaginn 5. júní fer fram brautskráning stúdenta frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Athöfnin hefst kl 14:00 á sal skólans. Allir velkomnir. Skólameistari Hörsholm kórinn frá Danmörku mun syngja með í messunni og kl. 16.00 heldur kórinn tónleika í kirkjunni. Reykholtskirkja Messa sunnudaginn 6. júní kl. 14.00. Undirleikari með kórnum verður Örn Magnússon, dómorganisti. Nýtt gisti heim ili opn að í Rifi Gisti heim il ið Virk ið hóf göngu sína við Hafn ar götu í Rifi um síð­ ustu helgi. Það sam anstend ur af sjö her bergj um, sem öll eru með baði auk einn ar í búð ar með svefn­ að stöðu fyr ir fjóra full orðna og eitt barn. Þess má geta að her berg in eru öll nettengd. Á efstu hæð inni er 60 manna sal ur þar sem bor inn er fram morg un mat ur. Í haust er svo ætl un in að smíða eld hús og bjóða upp á veit ing ar. Bar inn opn aði síð asta föstu dags­ kvöld. Fyrst var öll um þeim sem stóðu að verk efn inu boð ið á opn­ un. „Við höf um haft frá bæra starfs­ krafta hér sem all ir eiga hrós skil­ ið. Við erum mjög þakk lát,“ sagði Erla Lind Þór is dótt ir einn eig­ andi gisti heim il is ins í sam tali við Skessu horn. Síð an var bar inn opn­ að ur fyr ir al menn ingi og var að sögn Erlu Lind ar „kjaft fullt og rosa gam an.“ Erla Lind rek ur gisti heim­ il ið á samt for eldr um sín um Krist­ ínu Þórð ar dótt ur og Sturlu Fjeld­ sted og eig in manni sín um Sig ur­ steini Ein ars syni. Á laug ar deg in­ um var gisti heim il ið síð an form lega opn að með sýn ingu fyr ir bæj ar búa, en fyrstu gest irn ir voru vænt an leg­ ir eft ir helgi. Hjón in Krist ín og Sturla byggðu hús ið árið 1987 og hófu rekst ur mat vöru versl un ar í Rifi. Árið 1995 bættu þau síð an við bygg inga vöru­ versl un í sama hús næði. Upp haf­ lega stóð til að hafa gisti að stöðu í bygg ing unni en bygg inga vöru­ versl un var aldrei á ætl uð. „Á þess­ um tíma var ferða manna straum ur­ inn til Ís lands ekki sá sami og hann er í dag og því ekki rekstr ar grund­ völl ur fyr ir gisti heim ili. Núna er á kveð in spreng ing í ferða þjón ustu og fólk var far ið að ýta á okk ur að opna,“ sagði Erla Lind. Rif er róm að fyr ir fjöl breytt fugla líf en sam kvæmt Erlu Lind munu þau með al ann ars leggja á herslu á að þjón usta fugla á huga­ fólk. „Við ætl um einnig að leggja á herslu á upp á kom ur á barn um í vet ur, spila kvöld og ann að slíkt. Það hef ur vant að ein hverja af þr ey­ ingu fyr ir bæj ar búa ann að en böll. Við mun um samt ekki hafa mikla keyrslu á barn um á sumr in með an stöð ug ur straum ur er í her bergj un­ um en að sjálf sögðu verð ur þó hægt að koma og horfa á HM og þess hátt ar við burði,“ seg ir Erla Lind. Að lok um bæt ir hún við hversu frá­ bært það er hversu mik il upp bygg­ ing sé á svæð inu. Þetta sé ekki nema 140 manna sam fé lag en þar sé allt til stað ar; mat vöru búð, kaffi hús, bar og núna gisti heim ili. „Allt sem ger ist í Rifi slær í gegn,“ seg ir Erla Lind að lok um. ákj Erla Lind við bar inn á nýja gisti heim il inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.