Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Bókasafn Reykdæla Bókasafnið í Logalandi er opið öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-22. Komið og nýtið ykkur gott safn. UMFR ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is BED & BR EA K F AS T HE IMAGISTING B E D & B R E A K FA S T H EI MAGISTING Glæsilegt gistiheimili í fallegu umhverfi Opið allt árið Laufásvegur 1 340 Stykkishólmur Sími 820 5408 netfang gretasig@gmail.com www.baenirogbraud.is Bænir og Brauð heimagisting Bed & breakfast Mozart Skagabraut 31 Akranesi S: 431 4250 Pennagrein Pennagrein Pennagrein Í Skessu horni þann 26. maí s.l. vakti sér stak an á huga minn lít il frétt/ grein, „ rallýkeppni á fjársvelt­ um vegi“ þar sem fjall að var um rallýkeppni sem að fram fór þann 22. maí. Gætti nokk urs mis skiln­ ings í um fjöll un blaða manns og m.a. vitn að í veg far­ anda sem ekki vildi láta nafns síns get­ ið. Í um fjöll un inni er ýjað að því að akstur­ í þrótta menn fái að­ stöðu frítt um fram aðra í þrótta menn í okk ar á gæta landi þar sem að þeir fái að nota þjóð vegi til keppn is­ halds. Rétt er það að rall ar ar greiða ekk­ ert fyr ir af not af vega­ kerfi lands ins um fram aðra öku menn. All ir kepp end ur taka hins­ veg ar þátt í sam eig­ in leg um rekstr ar­ og stofn kostn aði vega í formi bif reiða gjalda og elds­ neyt is gjalds. Hlut falls lega má því jafn vel segja að þess ir sömu öku­ menn greiði meira til við halds vega þar sem að bíl um þeirra er ein ung­ is ekið 1­2000 km. ár hvert. Það að við fáum „völl inn frítt“ á því ekki við nein rök að styðj ast. Þeg ar ræða á styrki frá ríki og sveita fé lög um fell ur Bif reiða í­ þrótta klúbb ur Reykja vík ur (BÍKR) í skugga ann arra í þrótta fé laga. Á síð­ asta ári námu styrk ir op in berra að ila til fé lags ins kr 0.­ og þyk ist ég vita að það sé vand fund ið það í þrótta­ fé lag á land inu sem að get ur stát að af öðru eins fjár hags legu sjálf stæði. Ekki má skilja það sem svo að ég sé á móti op in ber um styrkj um til í þrótta fé laga, þvert á móti fagna ég því að stutt sé við bak ið á öll um teg und um í þrótta. Það að halda því fram að akst urs í þrótta menn séu að fá eitt hvað um fram aðra er frá leitt og væri það verð ugt verk efni blaða­ manns og hins nafn lausa að gera laus lega út tekt á því hversu miklu op in beru fé var var ið til í þrótta­ greina eins og knatt spyrnu, körfu­ bolta, sunds, hesta mennsku og golfs, skoða hvern ig skipt ing in var milli þess ara greina í sam an burði við akst urs í þrótta fé lög. Að stöðu­ sköp un til handa þess um grein um er líka til mik ill ar fyr ir mynd ar en fé lög í þess um grein um hafa flest öll feng ið út hlut að svæð um það sem að byggð hef ur ver ið upp að­ staða til iðk un ar, svæð um sem að vel flest eru vel stað sett inn an bæj ar. Rall ar ar þurfa að reiða sig al far ið á vega kerf ið til iðk un ar. Eðli máls ins sam kvæmt eru æf ing ar ekki mögu­ leg ar og á stund un því ein skorð uð við keppn ir. Keppn is hald ar ar hafa í ár anna rás þró að sam vinnu með Vega gerð inni um hvern ig best sé að nota veg ina þannig að sem minnst­ ur ó þarfa kostn að ur hljót ist af. Í til­ felli Uxa hryggja leið ar var hann eins og bent var á í frétt/ grein Skessu horns ekki að fullu til bú inn und ir sum ar um ferð­ ina og því eng in hætta á að skemmd ir yrðu á veg in um sem að ekki yrðu lag að ar fyr ir sum ar ið. Veg inn þarf að laga að vori hvort sem að rall að er um hann eður ei. Fé lags legt gildi í þrótta er ó tví rætt hvort sem það birt­ ist okk ur í formi for­ varna eða bættri lík­ am legri og and legri heilsu. Við ætt um því að sam ein­ ast um að styðja við og fjalla um á já kvæð an hátt. Þannig get um við stuðl að að auk inni á stund un og betra heil brigði. Ein hliða, vill andi og nei kvæð um fjöll un eins og birt­ ist í þessu á gæta blaði hér á dög un­ um er eng um til gagns. Með vin semd og virð ingu, Jón Þór Jóns son For mað ur Bif reiða í þrótta klúbbs Reykja vík ur. BÍKR er að ili að FIA, al þjóða akst urs­ í þrótta sam band inu í gegn um Í þrótta og Ólymp íu sam band Ís lands og held ur fjór ar af sex um ferð um Ís lands móts ins í rallakstri þ.m.t. Hið al þjóð lega Rally Reykja vík. Eins og kosn inga úr slit á Stór Reykja vík ur svæð inu benda til þá er Fram sókn ar flokk ur rú inn trausti stórs hluta þjóð ar inn ar. For mað ur inn Sig mund ur Dav­ íð er eins máls mað ur, Ices a ve og Indefence. Hann hef ur að því virð­ ist tak mark að an skiln ing á þörf um og vel ferð venju legs fólks. Fram sókn ar flokk ur inn er enn á villi göt um og best fyr ir flokks menn að finna sér al vöru for ystu menn með fram tíð ar sýn sem fyrst. Guð mund ur Stein gríms son hef­ ur rétt fyr ir sér þeg ar hann deil ir á for ystu Fram sókn ar flokks ins og tel ur að hún eigi að skoða og meta stöðu sína. Borg ar nesi, 31. maí 2010. Guð steinn Ein ars son. Sveit ar stjórn ar kosn ing um er lok­ ið. Nið ur stöð ur liggja fyr ir. Víða að ber ast fregn ir um að hafn ar séu meiri hluta við ræð ur sem menn nefna svo. Mig lang ar rétt til þess að víkja orð um að stöð unni í Borg­ ar byggð. Sveit ar fé lag ið verst í vök eins og fleiri; er í afar úfn um sjó. Þeg ar þannig stend ur á er mik il­ vægt að all ir séu und ir árum og taki sam eig in lega á. Það ber ó lukk una í sér að hluti ræðar anna sitji ára laus­ ir með hend ur í skauti. Ég mælist því til þess að allt verði nú reynt til þess að ný kjör in sveit ar stjórn Borg ar byggð ar skipti öll með sér á byrgð á þeim mik il vægu verk­ um sem framund an eru ­ að hver taki nú sína ár og rói sem þétt ast þannig að við komumst sem fyrst út úr þeim ólgu sjó sem við erum í. Það má raun ar eng inn sitja ára laus. Þessa kröfu má m.a. lesa úr því háa hlut falli kosn inga bærra manna sem kusu að sitja heima. Jafn framt þurfa ný kjörn ir full trú ar í sveit ar stjórn að leita allra leiða til þess að virkja þegna sína: Af skipta leysi al menn­ ings um mál efni sveit ar fé lags ins er ná kvæm lega jafn hættu legt og það að sitja ára laus í báti sveit ar stjórn­ ar. Það gefst ör ugg lega tími seinna til þess að stunda stjórn mála leik­ fimi fyr ir þá sem á henni þurfa að halda. Bjarni Guð munds son Hvann eyri Fjársvelti vega er ekki akst urs í þrótt um að kenna Alla und ir árar! Á fram Guð mund ur!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.