Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Hún er 28 ára göm ul, Hólmari í húð og hár, býr þó í Reykja vík en eins og far fugl arn ir kem ur hún á heima slóð irn ar í Stykk is hólmi hvert vor og starfar sem skip stjóri yfir sum ar ið. Lára Hrönn Pét urs­ dótt ir var fimm ára göm ul þeg­ ar for eldr ar henn ar, þau Svan borg Sig geirs dótt ir og Pét ur Á gústs son, hófu að gera út far þega skip til sigl­ inga um Breiða fjörð. Fjórt án ára var hún far in að vinna í sjopp unni á Hafrúnu, skipi sem tók um 60 far­ þega og sigldi með far þega í út sýn­ is ferð ir milli Breiða fjarð ar eyja. Síð­ an þá hef ur hún hvert ein asta sum ar siglt um Breiða fjarða eyj ar á skip um Sæ ferða, síð ustu árin sem skip stjóri á far þega skip inu Særúnu og núna í vor hef ur hún ver ið að leysa af sem stýri mað ur á Baldri. Þeg ar hún gekk með eldra barn sitt var kafteinn inn á Særún inni kasól étt ur um borð vel fram á sjö unda mán uð með göngu. Yngra barn ið fékk líka oft að fljóta með í ferð ir um Breiða fjörð inn á fyrsu mán uð um æv inn ar á samt barn fóstru svo mamm an, skip stjór­ inn, gæti gef ið því brjóst. Hún seg­ ir far þeg ana taka því vel að kona sé skip stjóri. „Ég fæ að minnsta kosti bara hrós ið,“ seg ir hún. Fór í versló eft ir grunn skóla nám Eft ir grunn skóla í Stykk is hólmi lá leið Láru Hrann ar til Reykja­ vík ur í Versl un ar skól ann. Eft ir að hafa lok ið prófi það an á kvað hún að fara í Stýri manna skól ann til að geta haft hærri tekj ur á sjón um á sumr­ in og þannig fjár magn að söng nám­ ið sitt. Lára Hrönn lauk þriðja stigi frá Stýri manna skól an um og hef ur þar með far manna rétt indi en jafn­ framt hef ur hún lok ið átt unda stigi söng náms. Á sumr in sigl ir hún um Breiða fjörð inn en á vet urna syng­ ur hún við ýmis tæki færi svo sem brúð kaup, í af mæl um og við jarð­ ar far ir svo dæmi séu tek in. Hún sér einnig um bók hald fyr ir nokk ur lít­ il fyr ir tæki og er í fjar námi í sjáv ar­ út vegs fræði í Há skól an um á Ak ur­ eyri. Lára Hrönn og mað ur henn­ ar Ei rík ur Sveinn Hrafns son, fram­ kvæmda stjóri sprota fyr ir tæk is ins Grennqloud, for rit ari og söngv ari, eiga tvö börn; Berg Dav íð tveggja og hálfs árs og Svönu Marie sem er eins árs. Það er því í nægu að snú­ ast hjá henni. Punga próf ið með Versl un ar skól an um „Ég er auð vit að alin upp við þetta, pabbi var á sjón um, afi líka og bræð ur mín ir, þannig að þetta lá beint við. Ég fór að vinna í sjopp­ unni á Hafrúnu þeg ar ég var fjórt án ára og það var fyrsta laun aða vinn an mín. Ég var líka alltaf að fara með þeg ar ég var krakki og flakka á milli Stykk is hólms, Flat eyj ar og ann arra Breiða fjarð ar eyja. Svo var ég í sveit á sumr in hjá móð urafa og ömmu í Fló an um frá 7 til 14 ára ald urs.“ Lára Hrönn hélt sig við sjó­ mennsku á skip um Sæ ferða allt þar til hún hafði lok ið Stýri manna skól­ an um þá fór hún á fiski bát inn Krist­ inn Lár us son á línu veið ar á vet urna og var þar há seti, kokk ur og stýri­ mað ur, lít il lega brá hún sér svo á neta báta en fiski mennsk an var fyrst og fremst í af leys ing um hjá henni og alltaf var hún hjá Sæ ferð um á sumr in. „Ég lauk þriðja stigi Stýri­ manna skól ans fyr ir jól in árið 2004. Ég tók punga próf ið með Versl un­ ar skól an um þeg ar ég var átján ár en mátti ekki nota það fyrr en ég var tví tug. Það dugði þó ekki til að vera stýri mað ur á tví bytn um Sæ ferða, Særúnu og Brim rúnu, því það þarf fyrsta stig Stýri manna skól ans til þess.“ Sum ar ið eft ir var hún stýri­ mað ur á Brim rúnu, sem gerð var út á hvala skoð un frá Ó lafs vík en sum­ ar ið 2006 varð hún svo skip stjóri fyrst og hef ur nán ast alltaf ver ið á Særúnu síð an. Læri af þeim reynd ari Út sýn is ferð ir Særún ar milli Breiða fjarð ar eyj anna taka um tvo klukku tíma og kort er. Ferð irn­ ar eru tvær á dag, stund um þrjár og svo eru stund um veislu ferð ir á kvöld in fyr ir hópa. Láru Hrönn finnst á gætt að sigla um þessa vand­ röt uðu sigl inga leið milli eyj anna þar sem straum ur get ur líka haft sín á hrif. „Það er fínt að sigla þess­ ar leið ir ef mað ur þekk ir þær. Það er ekk ert hægt að fara þarna inn á milli skerja og eyja nema að þekkja þetta vel. Það seg ir sig oft ekki sjálft hvar grynn ing arn ar og sker in eru. Fólki finnst kannski oft ör ugg ast að fara mitt á milli eyja og skerja en það þarf ekki að vera rétta leið in því það er kannski akkúrat þar sem grynn ing arn ar eru en oft mesta dýp ið næst landi. Þannig að það er betra að þekkja lands lag ið á sjáv ar­ botn in um í Breiða firð in um. Ég hef nú í gegn um tíð ina reynt að læra af þeim sem eldri og reynd ari eru. Það var gam all sjó hund ur, Ó laf ur Sig hvats son, að sigla með okk ur á Hafrúnu sem vél stjóri og skip stjóri en hann hafði líka ver ið skip stjóri á Kár an um. Ég nýtti mér það og reyndi að veiða sem mest af þekk­ ingu upp úr hon um enda þekkti hann þetta allt ná kvæm lega. Svo hafa pabbi og Sig geir bróð ir minn að al lega ver ið að berja þetta í mig. Ég er far in að þekkja vel núna það sem ég þarf að þekkja en það er enn þá margt á Breiða firð in um sem ég þekki ekki.“ Karl inn eða Stelp an Lára Hrönn seg ir skip verj ana um borð hafa tek ið sér vel. „Já, já, þeir hafa gert það. Ef eitt hvað ann að er þá hafa þeir bara haft það út af fyr ir sig. Far þeg arn ir hafa kannski meira orð á því mig við að þeir séu sátt ir af því að ég er kona. Þeir eru kannski al veg jafn sátt ir við að karl stjórni skip inu en segja þetta kannski frek ar við mig af því ég er kona. Sum ir lýsa yfir undr un og á nægju. Sér stak lega svona „ heldri kon ur“ eins og mað­ ur seg ir. Þær lýsa oft yfir á nægju og undr un með að skip stjór inn sé kona.“ Hún seg ist ekki hafa gold ið þess í Stýri manna skól an um að vera kona. „Strák arn ir voru nú stund­ um að stríða mér í Stýri manna skól­ an um og sögðu að ég fengi alltaf hærri ein kunn ir en þeir af því að ég væri stelpa. Mál ið var bara það að ég kom í Stýri manna skól ann beint úr Versl un ar skól an um og kunni því að læra, hafði reynsl una af nám inu um fram þá. Mér finnst hins veg ar skrít ið eft ir að ég fór að sinna skip­ stjórn inni að vera með þaul reynda sjó menn sem und ir menn og eiga að segja þeim til.“ Venju lega er skip­ stjóri um borð í hverju skipi kall að­ ur „karl inn“ og skipt ir þá ekki máli hvort hann er í hópi þeirra yngri um borð eða ekki. „Jú, ég hef ver­ ið köll uð karl inn en þó er það að al­ lega ég sem segi það um mig sjálf. Á línu veið un um köll uðu strák arn­ ir mig stelpuna en þá var ég reynd­ ar há seti. Ég var nú feg inn að þeir köll uðu mig stelpu en ekki kerl ingu en ég þurfti nú að leggja mig 120% fram þar til að vera með tek in í hóp­ inn.“ För um svo ná lægt að stóru linsurn ar skrap ast Lára Hrönn seg ir að sem bet ur fer sé alltaf nóg að gera í sigl ing­ un um á sumr in. Hún seg ist þó ekki viss um hvern ig verði í sum ar vegna þeirr ar ó vissu sem hef ur ver ið með flug. „Það hafa marg ir sett fyr ir­ vara á bók an ir sín ar í sum ar vegna flugs ins. Svo eru trygg ir hóp ar eins og úr skemmti ferða skip un um sem koma til Grund ar fjarð ar og Ís lend­ ing um er að fjölga í ferð irn ar.“ Hún seg ir ferð irn ar með Særúnu vera ró leg heita túra. „Það er ekk ert far­ ið í land í þess um ferð um. Eyj arn­ ar og fugla líf ið er skoð að og tek­ inn skel plóg ur. Við för um mjög ná­ lægt sum um eyj un um. Það er oft svo lít ið fynd ið að sjá suma út lend­ ing ana með stór ar og mikl ar linsur á mynda vél un um þeg ar við för­ um svo ná lægt fugl un um í eyj un­ um að það ligg ur við að þeir séu að skrapa linsurn ar á klett un um í eyj­ un um. Við för um það ná lægt að yf­ ir leitt er hægt að ná góð um mynd­ um á ó sköp venju leg ar mynda vél ar án mik ils að drátt ar. Fugl arn ir eru orðn ir van ir þessu og svo spak ir að þeir hreyfa sig ekki þeg ar við sigl­ um hjá.“ Sjald gæft er að fella þurfi nið ur ferð ir vegna veð urs og þok­ an trufl ar ekki. „Þá sigl um við bara eft ir tækj um og hún er aldrei svo svört að ekki sjá ist til lands þeg­ ar við sigl um hjá. Það verð ur bara meiri dulúð yfir þessu þá þeg ar eyj­ arn ar birt ast allt í einu út úr musk­ unni.“ Ekki barn vænt á sumr in Lára Hrönn hef ur líka gegnt ýms um störf um um borð í Breiða­ fjarð ar ferj unni Baldri. „Ég hef ver­ ið há seti, kokk ur og stýri mað ur þar. Upp á síðkast ið hef ég ver ið að leysa af sem stýri mað ur um borð. Ég hef ver ið að safna sjó tím um á Baldri til að fá far manna rétt ind­ in. Þótt Særún in sé um 200 brúttó­ tonn er hún ekki nógu stór til að fá far manna rétt ind in svo ég hef far ið á Bald ur til þess. Það er hins veg ar ekki nógu barn vænt að vera á Baldri á sumr in. Þá þarf mað ur að standa vakt ina frá klukk an átta á morgn ana til ell efu á kvöld in en þetta er hægt á vet urna og út apr íl þeg ar bara er ein ferð á dag,“ seg ir Lára Hrönn. Hún hef ur þó tek ið börn in með sér á sjó. „Berg ur Dav íð er fædd ur í októ ber þannig að ég var kasól étt um borð sum ar ið 2007. Ég hætti samt í sept­ em ber af ör ygg is á stæð um. Síð an er Svana Marie fædd í apr íl og ég var að leysa af það sum ar. Ef von var á að túr arn ir yrðu lengri en tveir tím­ ar tók ég hana með og barnapíu svo ég gæti gef ið barn inu brjóst. Ann­ Sjómannadagurinn Lára Hrönn Pét urs dótt ir er skip stjóri, söng kona, bók hald ari, nemi og tveggja barna móð ir Kafteinn inn var kasól étt ur um borð sum ar ið 2007 Skip stjór inn við stýr ið á Brim rúnu. Til von andi eig in mað ur inn Ei rík ur Sveinn Hrafns son og sonu r inn Berg ur Dav íð með í för. Á höfn in á Særúnu sum ar ið 2007. Kafteinn kasól étt­ ur lengst til vinstri, þá Gunn ar Ás geirs son vél stjóri, Gest ur Már Gunn ars son að stoð ar mað ur og Elín Ragna Þórð ar dótt ir þerna. Særún sigl ir inn í Stykk is hólms höfn með far þega úr skemmti ferða skipi sem kom til Grund ar fjarð ar. Heima í Graf ar vog in um í Reykja vík með börn un um Svönu Marie og Bergi Dav íð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.