Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Sveit ar stjórn kærð REYK HÓLA HR: Haf steinn Guð munds son bóndi í Flat ey hef ur kært fram kvæmd sveit­ ar stjórn ar kosn ing ar í Reyk­ hóla hreppi, á þeirri for sendu að þar hafi ekki ver ið boð­ ið upp á ut an kjör stað ar kosn­ ingu. Haf steinn vill meina að þar með hafi Flatey ing ar ekki átt kost á lög boð inni þjón ustu vegna kosn inga að þessu sinni og því hef ur hann kært Sveit­ ar stjórn Reyk hóla hrepps fyr ir fram kvæmd kosn ing anna. Rúv. is greindi frá þessu í gær. Hall­ dór D. Hall dórs son, for mað­ ur kjör stjórn ar Reyk hóla hrepps vís ar á sýslu mann og tel ur það vera í hans verka hring að bjóða upp á ut an kjör fund ar at kvæða­ greiðslu í Flat ey. Úlf ar Lúð víks­ son, sýslu mað ur, seg ir hins veg­ ar að fyr ir síð ustu Al þing is kosn­ ing ar hafi ver ið ósk að eft ir slíkri þjón ustu frá eyja skeggj um. Það hafi hins veg ar ekki ver ið gert að þessu sinni. Kæra Haf steins hef ur borist sýslu manni og hann mun í fram hald inu skipa þriggja manna úr skurð ar nefnd. -þá Slitn ir hjól barð ar LBD ­ Nítján öku menn óku yfir leyfð um há marks hraða í um ferð ar eft ir liti lög regl unn­ ar í Borg ar firði og Döl um í lið­ inni viku. Sá sem hrað ast ók var á 121 km á þjóð veg in um. Inn­ an bæj ar var sá sem hrað ast ók á 86 km hraða þar sem 50 km hár marks hraði er í gildi. Níu önn ur um ferð ar laga brot komu einnig til kasta lög reglu, tal að var í far síma án hand frjáls bún­ að ar, öku skír teini ekki með ferð­ is og svo fram veg is. Fjög ur um­ ferð ar ó höpp urðu í um dæm inu í vik unni, en í þeim urðu sem bet ur fer ekki al var leg meiðsli á fólki. Hins veg ar en mik ið tjón á öku tækj um og voru skrán­ ing ar merki fjar lægð af þeim af þeim sök um. Þá hef ur að sögn lög reglu nokk uð bor ið á því að fólk sé að aka um á mjög slitn um hjól börð um og það jafn vel ó nýt­ um. Sekt við slík um brot um er kr. 5000 á hvern hjól barða svo ekki sé tal að um hætt una sem af þessu stafar. Þá er enn þá nokk­ uð um að bíl ar séu bún ir nagla­ dekkj um en sama sekt ar fjár hæð er við því. -þá Leið rétt ing AKRA NES: Í frétt í síð asta blaði Skessu horns og á vefn um var sagt frá því að bæj ar ljós in á Akra nesi hefðu lýst yfir há bjart­ an dag. Í þessu sam bandi var Rarik bendl að við mál ið, en þar varð blaða manni á í mess unni. Það er Orku veita Reykja vík­ ur sem sér um bæj ar lýs ing una á Akra nesi. Skessu horns biðst vel­ virð ing ar á þess um mis tök um. Röð ull Braga son verk stjóri hjá Orku veitu Reykja vík hafði sam­ band vegna frétt ar inn ar. Röð ull sagði skýr ing una á þessu þá að þetta hafi ver ið vegna ljósa eft ir­ lits. Til að þurfa ekki að kveikja á hverri skipti stöð fyr ir sig til að sjá hvort lýs ing in á staur un­ um og per urn ar séu í lagi, væri haft kveikt á öllu bæj ar kerf inu. Ef þetta eft ir lit klárað ist ekki á ein um degi yrði að taka í það tvo daga og þar væri kom in skýr ing­ in á því af hverju kveikt hafi ver­ ið á götu ljós un um tvo heila daga á dög un um. -þá Tals vert um út strik an ir BORG AR BYGGÐ: Nokk­ uð var um að kjós end ur í Borg­ ar byggð nýttu þann rétt sinn að strika yfir nöfn á kveð inna fram­ bjóð enda eða breyttu röð í sveit­ ar stjórn ar kosn ing un um. Á A­ lista var strik að yfir 15 nöfn en röð fram bjóð enda ekki breytt. Á B­ lista var strik að yfir 5 nöfn og röð fram bjóð enda breytt á þrem ur kjör seðl um. Á D­ lista var strik að yfir 14 nöfn og röð fram bjóð enda breytt á tveim ur kjör seðl um. Á S­ lista var strik að yfir 9 nöfn og röð fram bjóð enda breytt á tveim ur kjör seðl um. Á V­ lista var strik að yfir 12 nöfn og röð fram bjóð enda breytt á fimm kjör seðl um. Mest ar út strik an ir voru á D­ lista Sjálf stæð is flokks­ ins. Dag bjart ur Ingv ar Ar il í us­ son fékk 42 út strik an ir, Björn Bjarki Þor steins son 24, Jón­ ína Erna Arn ar dótt ir og Hild ur Hall kels dótt ir 8 út strik an ir hvor. Á B­ lista Fram sókn ar flokks fékk Svein björn Eyj ólfs son 14 út strik­ an ir og á V­ lista Vinstri grænna var Ragn ar Frank Krist jáns son strik að ur út á tíu kjör seðl um. Aðr ir fengu færri út strik an ir. -þá Báta dag ar fyrstu helg ina í júlí REYK HÓL AR: Báta dag ar á Reyk hól um verða í sum ar haldn­ ir þriðja árið í röð, en báta eig­ end ur og á huga fólk víða að hafa fjöl mennt á þessa há tíð. Að sögn Að al steins Valdi mars son ar, báta­ smiðs og um sjón ar manns Báta­ safns Breið firð inga á Reyk hól­ um, eru þeg ar farn ar að ber ast fyr ir spurn ir um tíma setn ingu þeirra. Hann seg ir að búið sé að á kveða að þeir verði fyrstu helg­ ina í júlí mán uði, dag ana þriðja og fjórða. Á vef Reyk hóla hrepps seg ir að komi til þess að veð ur verði ó hag stætt um rædda helgi verði há tíð in færð aft ur um viku. -þá Vilja deiliskipu lag á Breið inni AKRA NES: Skipu lags­ og um­ hverf is nefnd Akra nes kaup stað ar hef ur ósk að eft ir að ráð ist verði í gerð deiliskipu lags á Breið ar­ svæð inu í sam starfi við Faxa flóa­ hafn ir. Bæj ar ráð Akra ness sam­ þykkti á síð asta fundi sín um að óska eft ir nán ari út tekt og sam­ ráði við Faxa flóa hafn ir um fram­ vindu verks ins, heild ar fjár þörf og kostn að ar skipt ingu milli Akra­ nes kaup stað ar og Faxa flóa hafna. Í fram haldi af þeirri vinnu verði á kvarð að um fjár mögn un. -þá Dans stúd íó sett upp BORG AR NES: Ný ver ið var und ir rit að ur samn ing ur milli Borg ar byggð ar og Evu Karen­ ar Þórð ar dótt ur dans kenn ara um leigu á sal í kjall ara Mennta­ og menn ing ar húss ins í Borg ar­ nesi. Eva Karen tek ur á leigu 350 fm sal en þar mun hún inn rétta dans stúd íó sem hún hyggst opna næsta haust. Dans í þrótt in hef ur und an far in ár not ið mik illa vin­ sælda í Borg ar firði ekki síst fyr­ ir til stilli Evu Karen ar en hún hef ur sinnt dans kennslu af mikl­ um dugn aði. Stór ir hóp ar fólks á öll um aldri æfa nú dans list ina og stofn að hef ur ver ið Dans fé lag Borg ar fjarð ar. -mm Síð ast lið inn mánu dag fauk tölu vert af ösku frá gossvæð inu á Suð­ ur landi í upp veit ir Borg­ ar fjarð ar. Með fylgj andi mynd er af bíl sem stóð á bæj ar hlað inu í Brekku í Norð ur ár dal. mm/ Ljósm. þþ Það tók bát ana á Snæ fells nes svæð­ inu tæpa tíu daga að klára kvót ann til strand veið anna fyr ir maí mán­ uð. Alls voru bát arn ir á A­svæð inu frá Eyja­ og Mikla holts hreppi að Súða vík komn ir um 100 tonn fram yfir 499 tonna leyfi leg an kvóta fyr­ ir mán uð inn þeg ar veið arn ar voru stöðv að ar 20. maí. Drag ast þessi 100 tonn frá kvóta næsta mán að­ ar, en langstærst um hluti afl ans var land að í höfn um Snæ fells bæj ar, frá Ó lafs vík að Arn ar stapa. Björn Arn­ alds son hafn ar stjóri hafna í Snæ­ fells bæ gagn rýnd ir skipt ingu kvót­ ans til stand veið anna. Björn seg­ ir að það hafi ekki átt að skipta kvót an um á milli svæð anna fyrr en ljóst var um fjölda veiði leyfa. Þar sem að mun fleiri sækja um veiði­ leyfi á vest ur­ og suð ur svæð un um en norð ur­ og aust ur svæð un um sé mun ur inn á kvóta hvers báts milli svæða mjög mik ill. Björn seg ir að á Snæ fells nes­ svæð inu, svæði A, komi ein ung is 11,7 tonn á hvert veiði leyfi út all an strand veiði tím ann, með an 74 tonn koma á hvern bát á veiði svæði B, sem er norð ur svæð ið frá Ísa fjarð ar­ bæ og norð ur fyr ir land. Lang flest veiði leyf in eru á A­svæð inu, Snæ­ fells nes inu og vest ur á Súða vík. Á það svæði höfðu ver ið gef in út 172 leyfi um miðj an maí. Næst kom svo suð ur svæð ið, D­svæð ið, með 122 leyfi, en alls hafði Fiski stofa þá gef­ ið úr 407 veiði leyfi um miðj an maí. Það tók stand veiði báta á suð­ ur svæð inu, á svæði D frá Horna­ firði í austri að Eyja­ og Mikla­ holts hreppi í vestri, um tvær vik­ ur að veiða þau 419 tonn sem mátti veiða á strand veið un um í maí mán­ uði. Veið ar hófust 10. maí og þeim lauk sl. mið viku dag 26. maí. Mik ill fjöldi báta stund ar veið arn ar núna. Mest um hluta afl ans á suð ur svæð­ inu var land að á Akra nesi en það­ an eru gerð ir úr um 20 bát ar til stand veiða. Í júní mán uði má veiða tæp lega 370 tonn á suð ur svæð inu, svæði D. Snæ fells nes svæð inu, svæði A, var út hlut að í júní 599 tonn um, en frá því drag ast 100 tonn sem far­ ið var fram yfir í maí. þá Stykk is hólms bú ar munu eign ast nýj an bæj ar stjóra í stað Erlu Frið­ riks dótt ur sem nú hverf ur af braut eft ir langa valda tíð Sjálf stæð is­ flokks ins í Hólm in um. Nýi bæj­ ar stjór inn er Gyða Steins dótt ir og bauð L­list inn hana fram sem bæj­ ar stjóra efni strax við upp haf kosn­ inga bar átt unn ar. „ Þetta er spenn­ andi en jafn framt krefj andi verk efni. Ég hlakka til og á reið an lega verð ur gott og skemmti legt að starfa með fólki hérna,“ seg ir Gyða. Gyða flutt ist í Hólm inn á samt for eldr um sín um fjög urra ára göm­ ul og hef ur alið þar mann inn að mestu leyti síð an, utan nokk urra ára við nám og störf á höf uð borg­ ar svæð inu. Gyða varð stúd ent frá Fjöl brauta skól an um í Breið holti en nam síð an við skipta fræði í fjar námi við Há skól ann á Ak ur eyri. Hún starf aði um 17 ára skeið hjá sýslu­ manns emb ætt inu í Stykk is hólmi en síð ustu árin hef ur hún starf rækt bók halds stofu á samt Sig urði Krist­ ins syni. Gyða er gift Baldri Þor­ leifs syni húsa smiði og hef ur þeim orð ið fjög urra barna auð ið. Elsta barn ið er lát ið en hin eru tíu, sjö og fjög urra ára. þá Núna eft ir helg ina hófust fram­ kvæmd ir við stækk un þjón ustu rýma dval ar heim il is ins Höfða á Akra­ nesi, um 450 fer metra við bygg ingu sem rís með suð ur hlið dval ar heim­ il is ins. Það er bygg inga fyr ir tæk ið Sjammi ehf. sem er verk taki fyr ir þess um fyrsta á fanga verks ins, sem nær til fok held is en gert er ráð fyr ir að hon um verði lok ið í nóv em ber­ mán uði, þá verði inn rétt ing húss­ ins boð in út. Þessi verká fangi mun kosta sam kvæmt til boði í verk ið 56 millj ón ir króna en á ætl að ur kostn­ að ur við þjón ustu bygg ing una full­ smíð aða er rúm lega 250 millj ón ir. þá Strand veiði kvót inn veidd ist á tíu dög um Við upp haf fram kvæmd anna hjá dval ar heim il inu Höfða: Magn ús Ó lafs son arki­ tekt, Bene dikt Jón munds son stjórn ar for mað ur Höfða, Guð jón Guð munds son for­ stöðu mað ur og Ant on Ottesen stjórn ar mað ur í Höfða. Ljósm. H. Dan. Fram kvæmd ir hafn ar við stækk un Höfða Gyða Steins dótt ir verð andi bæj ar stjóri í Stykk is hólmi. Gyða nýr bæj ar stjóri í Stykk is hólmi Tölu vert ösku fjúk í Borg ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.