Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Sjómannadagurinn Hann Guð jón Svein björns son er mætt ur flesta daga nið ur að Akra­ nes höfn og tek ur þar stöðu við lönd un ar kran ana á Akra borg ar­ bryggj unni þeg ar smá bát arn ir koma að landi. Guð jón hef ur alla sína tíð unn ið við fisk vinnslu og það að hjálpa trillukörlun um að landa gef­ ur hon um teng ingu við fisk inn og líf ið við höfn ina. „ Þetta er betra en að gera ekki neitt,“ sagði Guð jón og glotti þeg­ ar þessi mynd var tek in. Víst er að að stoð hans er vel þeg in hjá flest­ um og kem ur smá báta sjó mönn um vel, ekki síst þeim sem róa ein ir og þurfa að príla upp stig ann frá bátn­ um að kran an um þeg ar lágt er í sjó eins og var þenn an dag inn. hb Fýll inn, eða múkk inn eins og hann er oft ast kall að ur, hef ur löng­ um ver ið tal inn í hópi bestu vina sjó manna. Hann er sjald an víðs fjarri þar sem sjó menn eru að störf­ um og oft ar en ekki vís ar hann á fisk. Sjó menn gauka gjarn an góð­ gæti að múkk an um og víst er að hann hef ur ver ið vel al inn við Vest­ ur land að und an förnu því nóg fær hann í sig af grá sleppu inn volsi frá veiði mönn um eft ir að hrogn in hafa ver ið tek in úr grá slepp unni. Þessi múkki átti vænt an lega von á góðu þar sem hann sett ist á lönd­ un ar krana í Ó lafs vík ur höfn á dög­ un um og beið þess að fá eitt hvað gott í gogg inn. hb „ Þetta þrennt; góð veiði, gott verð og gott veð ur, fer nú ekki oft sam an á grá sleppu ver tíð. Nú gekk þetta allt upp og því var þetta mjög góð ver tíð. Við vor um þrír á og vor um með rúm ar 90 tunn ur af verk uð um hrogn um en við sölt uð­ um sjálf ir á samt á höfn inni á Kvik­ unni og selj um til Sví þjóð ar. Ætli þetta séu ekki svona 11­12 tonn af hrogn um upp úr sjó,“ sagði Víð ir Her berts son, sem ger ir út vél bát­ inn Reyni Þór frá Arn ar stapa. Víð ir var ný bú inn að taka upp grá sleppu­ net in þeg ar tal að var við hann og var að út búa bát inn á þorska net en þess ir tveir bát ar, Reyn ir Þór og Kvika, voru ein ir á grá sleppu frá Stap an um núna. Víð ir býr að Gröf skammt frá Arn ar stapa. Hann er Norð firð­ ing ur að upp runa, þar sem smá­ báta út gerð hans hófst. Síð ustu 15 árin hef ur hann gert út af Stap an­ um. „Ég hef ver ið að róa með net, bæði þorska net og skötusels net fyr­ ir utan grá sleppu net in. Við höf­ um þrjá tíu tonna þorsk kvóta og ég held við klár um hann núna á næstu dög um,“ sagði Víð ir Her berts son á nægð ur með grá sleppu ver tíð ina þetta vor ið. hb Það er í nægu að snú ast hjá starfs mönn um Fisk mark að ar Ís­ lands í Rifi en þeir sjá um lönd un og slæg ingu á öll um fiski, sem berst að landi af smá bát um á Arn ar stapa, í Rifi og Ó lafs vík. Andri Bene dikts­ son frá Hell issandi var að landa úr strand veiði bát un um í Rifi. „ Þetta er rosa lega öfl ug ur fisk ur sem þeir eru að koma með. Hver bát ur má veiða 774 kíló á dag af ó slægð um þorski. Þetta er venju lega sitt hvoru meg in við það. Við tök um þetta svo í hús við hlið ina á fisk mark að in um og slægj um fisk inn þar. Þetta er nán­ ast allt þorsk ur hérna og þeir hafa ekk ert ver ið að sækja í ufsa eins og á Stap an um.“ Andri seg ir mik ið hafa ver ið að gera að und an förnu og í vet ur líka. „Við erum alltaf fjór ir í lönd un inni frá eitt eft ir há degi til 10 á kvöld in er þá er lok að. Á morgn ana erum við bara tveir,“ seg ir Andri og hell ir úr hverju kar inu af öðru frá bát un­ um yfir í kör mark að ar ins. hb „Ég fór ekk ert á strand veið arn ar í fyrra, þá leigði ég bát inn til grá­ sleppu veiða. Ég var nú bú inn að vera á þeim í mörg ár en hafði eng­ an tíma fyr ir grá slepp una núna þótt verð ið sé gott því ég er í annarri vinnu og er að fara út á sjó á morg­ un,“ sagði Gunn ar Leifs son í Rifi, sem var ný bú inn að landa úr báti sín um Andra SH í heima höfn. Gunn ar hef ur í nægu að snú ast því hann er kokk ur á línu veið ar an­ um Tjaldi SH. Hann bregð ur sér svo á strand veið arn ar í frí um, að al­ lega til að nýta bát inn. Gunn ar er um borð í Tjald in um í 20 daga en á svo 10 daga í frí og í næsta fríi er stefn an sett á strandveiðarnar.„Ef það verð ur ekki búið að veiða heild­ ar kvót ann fyr ir júní þeg ar ég fæ frí næst. Þetta er svo fljótt að klár ast enda marg ir við veiða á þessu svæði og heild ar kvót inn lít ill mið að við alla fisk gengd ina,“ sagði Rifs ar inn Gunn ar kokk ur á Tjaldi og út gerð­ ar mað ur Andra SH. hb Guð jón híf ir afla úr strand veiði báti. Guð jón stend ur vakt ina við lönd un ina Gunn ar Leifs son um borð í Andra SH. Kokk ur inn á Tjald in um á strand veið um Múkk inn vel al inn í vor Víð ir Her berts son. Með 90 tunn ur af verk uð um hrogn um Lönd un ar geng ið hef ur nóg að gera Andri Bene dikts son tek ur til hend inni við lönd un ina. Tveir bát ar und ir lönd un ar krön un um í Rifs höfn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.