Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Tón leik ar í Hall gríms kirkju HVALFJ.SVEIT: Kór Saur bæj ar presta kalls held­ ur tón leika í Hall gríms kirkju í Saur bæ, laug ar dag inn 5. júní kl. 16:00. Auk kórs ins syngja Marta Guð rún Hall­ dórs dótt ir og Sig ríð ur El­ liða dótt ir ein söng, en Tómas Guðni Egg erts son spil ar á org el. Stjórn andi kórs ins er Örn Magn ús son. Að gang ur er ó keyp is og all ir vel komn­ ir. -frétta tilk. Um ferð in í sam­ ræmi við á ætl­ an ir HVAL FJ: Um ferð í Hval­ fjarð ar göng um og tekj ur Spal ar af henni eru í sam­ ræmi við á ætl an ir það sem af er rekstr ar ári fé lags ins. Í frétt á heima síðu Spal­ ar seg ir að um ferð in á síð­ ari hluta rekstr ar árs ins sé jafn an mun meiri en á þeim fyrri og því er út lit fyr ir að af koma Spal ar verði vel við­ un andi á rekstr ar ár inu öllu. Þetta kem ur fram í upp gjöri Spal ar 1. októ ber 2009 til 31. mars 2010 fyr ir Kaup höll Ís­ lands. Rekstr ar ár Spal ar er frá októ ber til sept em ber og yf ir stand andi rekstr ar ár var því hálfn að í lok mars. Spöl­ ur hækk aði gjald skrá gang­ anna um 12,5% 1. febr ú­ ar vegna mik ill ar verð bólgu 2008 og 2009. Á hrifa þeirr­ ar hækk un ar gæt ir í upp gjöri fyrri hluta rekstr ar árs ins. Tap Spal ar ehf. eft ir skatta var 40,6 millj ón ir króna frá 1. októ ber til 1. mars en á sama tíma bili í fyrra var tap fé lags ins 233 millj ón ir króna. Á öðr um árs fjórð ungi, frá 1. jan ú ar til 31. mars 2010, var hagn að ist Spöl ur um 13,5 millj ón ir króna eft ir skatta en fé lag ið tap aði á sama tíma bili í fyrra 88 millj ón um króna. -þá Upp lýs inga mið­ stöð in SNÆ FELLS BÆR: Búið er að ráða starfs menn sem munu vinna við Upp lýs inga­ mið stöð og önn ur til fallandi verk efni í Átt haga stof unni í Ó lafs vík í sum ar. Það eru þau Marsi bil Guð munds dótt ir og Hilm ar Sig ur jóns son, en einnig var samið við Knatt­ spyrnu deild Vík ings um um­ sjón með tjald svæð um Snæ­ fells bæj ar. Upp lýs inga mið­ stöð in í Átt haga stofu verð ur opin frá kl. 8 ­ 18 alla virka daga og frá kl. 10­17 um helg­ ar. Einnig munu starfs menn halda úti Face book síðu fyr­ ir Upp lýs inga mið stöð ina. „Hvetj um við alla þjón ustu­ að ila og aðra sem vilja koma á fram færi upp lýs ing um um við burði og þjón ustu á svæð­ inu, eða senda inn stutt ar og skondn ar frétt ir til að birta á síð unni, til að hafa sam band við þau Marsi bil og Hilm­ ar á net fang inu info@snb.is eða í síma 433 6929,“ seg­ ir í til kynn ingu frá Átt haga­ stof unni. -mm Há tíð Hafs ins sleg in af AKRA NES: „ Vegna nið ur­ skurð ar hjá Akra nes kaup stað hef ur ver ið á kveð ið að há tíð­ ar höld sem hald in hafa ver­ ið á laug ar deg in um fyr ir sjó­ manna dag verði ekki eins og und an far in ár. Björg un ar fé­ lag Akra ness hef ur stað ið fyr­ ir skemmt un á hafn ar svæð inu með stuðn ingi Akra ness kaup­ stað ar und an far in ár en vegna áð ur nefnds nið ur skurð ar var tek in á kvörð un um að halda ekki Há tíð Hafs ins að þessu sinni.“ Frá þessu var greint á vef Björg un ar fé lags Akra ness. -mm Dansk ur kór á ferð REYK HOLT: Sunnu dag­ inn 6. júní verða góð ir gest ir á ferð í Reyk holti, Hors holm kór inn frá Dan mörku. Kór­ inn mun syngja með í guðs­ þjón ustu sem hefst klukk an 14.00 og klukk an 16.00 held­ ur kór inn tón leika í kirkj unni. Þetta er um 30 manna kór sem syng ur bæði kirkju lega tón list og eins danska söngva, sem flest ir þekkja úr Ís lenska söngvasafn inu. Stjórn andi kórs ins er Lise Hanskov sem er einn af fremstu org anist­ um Dana. Hún er org anisti í Rung sted Kirke og hef ur hald ið marga tón leika á org­ el og pí anó. Und ir leik ari með kórn um verð ur Örn Magn­ ús son, dómorganisti og einn kór fé laga er Borg firð ing ur­ inn Böðv ar Guð munds son sem sung ið hef ur með kórn­ um um ára bil . -mm Fjór ir stóð ust sí gar ettu próf BORG AR NES: Sam starfs­ hóp ur um for varn ir í Borg ar­ byggð stóð í síð ustu viku fyr­ ir skyndi könn un á sölu á tó­ baki til ung menna und ir 18 ára aldri. Ung ling ar und­ ir lög aldri fóru á fimm staði í Borg ar nesi og báðu um sí­ gar ettu pakka. Í versl un Hyrn­ unn ar, af greiðslu stöð um N1, Shell og Olís var ung ling un­ um neit að um af greiðslu, en í Sam kaup voru sí gar ett urn ar af greidd ar. Eng inn þeirra sem vann við tó baks af greiðslu var und ir 18 ára aldri. Þrátt fyr­ ir þessa einu und an tekn ingu tel ur sam starf hóp ur inn um góð an ár ang ur að ræða, eink­ um ef lit ið er til þess að fyr ir nokkrum árum vant aði mik­ ið upp á að þessi mál væru í lagi í Borg ar nesi. Ætl un in er að vera í gangi með slík­ ar skyndikann an ir í sum ar. Munu þær einnig taka til sölu á á fengi sem ná til allra sölu­ staða í Borg ar byggð. -mm Inn brot í sum ar bú stað AKRA NES: Brot ist var inn í sum ar bú stað skammt frá Akra nesi í vik unni en lít ið skemmt og engu stolið. Mál­ ið er í rann sókn. Lít ið var um um ferð ar laga brot á svæði lög­ regl unn ar á Akra nesi í vik unni þrátt fyr ir gott veð ur og mikla um ferð. -þá Auglýsing um deiliskipulag Túnfótar í landi Þórisstaða, Hvalfjarðarsveit Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags-og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Túnfótar í landi Þórisstaða, Hvalfjarðarsveit. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir 16 lóðum fyrir frístundahús eða hjólhýsi auk tveggja byggingarreita fyrir þjónustuhús tjaldsvæðis. Tillagan ásamt skipulags- og byggingarskilmálum liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar frá 2. júní 2010 til 2. júlí 2010 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar fyrir 16. júlí 2010 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Hvalfjarðarsveitar Harð ur á rekst ur fólks bíls og jepp lings varð um kvöld­ mat ar leyt ið sl. mið viku dag við af leggjar ann að Hóla­ brú, sunn an við Akra fjall í Hval fjarð ar sveit. Við á rekst­ ur inn kastað ist jepp ling ur inn út fyr ir veg og hafn aði á hvolfi. Þrír voru í öðr um bíln um og einn í hin um. Einn var flutt ur á slysa deild með ökla brot. Aðr ir sluppu án meiðsla. Að sögn lög reglu sann aði barna bíl stóll gildi sitt þar sem smá barn í aft ur sæti slapp ó meitt. Verð ur það að telj ast mik il mildi þar sem á rekst ur inn var mjög harð ur. Báð ir bíl arn ir eru ó nýt ir. mm Kött ur einn á Akra nesi lenti í tals verð um ó göng um í síð ustu viku. Hann stakk af heim an frá sér frá Holts flöt 6 sl. þriðju dag og heyrði eig and inn í hon um af og til án þess að finna hvar hann væri. Kisi fannst svo á föstudags kvöld­ ið og var þá utan á sjálfri blokk inni sem er fimm hæða há. Hafði far­ ið á milli svala utan á hús inu með því að klifra ut aná klæðn ingu húss­ ins. Menn frá slökkvi lið inu á Akra­ nesi voru á föstu dags kvöld ið fengn­ ir til að ná kisu nið ur og tókst það að end ingu. Þeg ar nið ur var kom­ ið með kisu slapp hún á nýj an leik og hljóp upp á fimmtu hæð í þeim hluta blokk ar inn ar þar sem eru mann laus ar í búð ir, eng ir lykl ar og því ekki hægt að hjálpa henni inn­ an frá. Far ið var með gildru upp á þak en svo á kveð ið að reyna einu sinni enn og þá náð ist hún í teppi. Kisa er nú kom in heim eft ir þess ar hrak far ir sín ar. ki Stál smiðj an að reisa stórt verk­ smiðju hús á Grund ar tanga Þriðja iðn fyr ir tæk ið er nú að setja sig nið ur í ná grenni stór iðj­ unn ar á Grund ar tanga, en fyr ir eru Líf land og Héð inn. Um mán­ uð ur er lið inn frá því fram kvæmd­ ir hófust við bygg ingu verk smiðju­ húss Stál smiðj unn ar og mið ar þeim vel. Búið er að steypa sökkla og grunn plata verð ur steypt inn­ an skamms. Efni í stál grind ar hús er kom ið á stað inn, á samt tveim­ ur krön um með lyfti getu sam­ tals 50 tonn sem verða inni í verk­ smiðju hús inu til færslu efn is. Á ætl­ að er að Stál smiðj an hefji starf semi á Grund ar tanga í á gúst mán uði og á næstu tveim ur árum muni slipp­ ur fyr ir tæk is ins flytj ast frá Reykja­ vík ur höfn á Grund ar tanga. Vegna breytts skipu lags við vest­ ur höfn Reykja vík ur hafn ar þurfti Stál smiðj an að flytja sig með smiðj­ urn ar og renni verk stæði í Garða bæ síðl a sum ars 2008. Það er hús fyr ir smiðj urn ar sem er að rísa á Grund­ ar tanga en fram tíð arplön fyr ir tæk­ is ins bein ast að því að flytja alla starf sem ina á Grunda tanga. „Ég á von á því að þeg ar við verð um komn ir með slipp inn á Tang ann muni enn aukast flutn ing ur hafn­ sæk inn ar starf semi þang að,“ seg ir Bjarni Thoraren sen fram kvæmda­ stjóri, en nýja verk smiðju hús ið er um 1100 fer metr ar að stærð. Hjá Stál smiðj unni starfa á fimmta tug manna. þá Kött ur í ó göng um Starfs menn Ög ur verks hafa ann ast jarð vinnu vegna bygg ing ar Stál smiðj unn ar á Grund ar tanga. Lít il slys í hörð um á rekstri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.