Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Aðalfundarboð Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi verður haldinn fimmtudaginn 10. júní kl. 13:30 í húsnæði Símenntunar að Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sérstakur gestur fundarins: Anna Jóna Guðmundsdóttir sérfræðingur í jákvæðri sálfræði, en erindi hennar nefnist “Styrkleikar og dyggðir hjá einstaklingum og samfélögum” Í erindinu verður fjallað um gildi hamingju, bjartsýni, seiglu og hvaða gildi og styrkleikar það eru sem gera einstaklingum og samfélögum kleift að þrífast. Einnig verður farið yfir leiðir fyrir fólk og stofnanir til að þekkja styrkleika sína og vinna með þá á jákvæðan hátt til að stuðla að betra samfélagi. Allir velkomnir. Markaður Markaður verður haldinn laugardaginn 5. júní frá kl. 13:00 til 18:00 á Safnasvæðinu að Görðum. Margt skemmtilegra muna til sölu, bæði ætir sem óætir. Lifandi harmonikkutónlist mun hljóma gestum til ánægu og yndisauka. Eldsmiðir verða við iðju sína á svæðinu 3. – 6. júní. Láttu sjá þig - alltaf fjör á Safnasvæðinu GJÖRR og Byggðasafnið að Görðum Akranesvöllur 1. deild karla ÍA – Þór Sunnudaginn 6. júní kl. 18.00 Allir á völlinn Sjálfstæður dreifingaraðili / Herbalife Másstaðir 2, v/ Akranes 301 Akranes Gsm: 692-2300 bjork@masstadir.is EINFALT - ÞÆGILEGT - ÓTRÚLEGT FRÁBÆR LÍFSTÍLL ! Hef 13 ára sögu að segja! Björk Gunnarsdóttir Vilt þú vera næsta sportstúlka Ozone? Leitin er hafin að sportstúlku Ozone sem krýnd verður á Írskum dögum. Vegleg verðlaun í boði fyrir stúlkuna sem hreppir titilinn sportstúlka Ozone. Óskað er eftir ábendingum sem senda skal inn á galleriozone@gmail.com , æskilegt er að mynd fylgi ábendingu. Gallerí Ozone / Adidas Auglýsing um starfsleyfi Samkvæmt ákvæðum 9. og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við starfsleyfistillögu vegna endurnýjaðs starfsleyfis fyrir vinnslu hvalaafurða Hvals hf á Litla Sandi, Hvalfjarðarsveit. Starfsleyfistillagan liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar á skrifstofutíma, frá 7. júní til 9. júlí 2010. Einnig er hægt að nálgast tillöguna hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, heilbrigdiseftirlit@ vesturland.is. Athugasemdir skal senda á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit fyrir 15. júlí 2010 og skulu þær vera skriflegar. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands „Ég er á nægð ur með stig úr fyrsta leik, en hefði gjarn an vilj að ná öll­ um stign um mið að við spila mennsku liðs ins í fyrri hálf leikn um og hvern­ ig leik ur inn þró að ist, seg ir Garð ar Jóns son þjálf ari 3. deild ar liðs Skalla­ gríms. Borg nes ing ar fengu lið Létt is úr Reykja vík í heim sókn á mánu dags­ kvöld ið og lauk leikn um með 2:2 jafn­ tefli. Þrátt fyr ir að Skalla gríms menn væru mun betri í fyrri hálf leik tókst þeim að eins að skora úr einu færa sinna, það gerði Guð mund ur Lúth er Hall gríms­ son um miðj an hálf leik inn. Leikn is­ menn komu meira inn í leik inn eft ir leik hléið og tókst að jafna. Mart einn Vig fús son kom heima mönn um aft ur yfir stund ar fjórð ungi fyr ir leiks lok, en það dugði ekki til. Létt is menn jöfn uðu aft ur á lokamín út un um. Skalla gríms­ menn sækja svo Augna blik í Kópa vogi heim á laug ar dag inn. þá Nú fara grunn skól arn ir að ljúka vetr ar starfi sínu og er því víða fagn­ að. Hér má sjá krakka í í þrótta­ skól an um í Borg ar nesi halda upp á síð asta dag inn með ís. Þetta eru krakk ar í fyrsta og öðr um bekk en í þrótta skól inn er hluti af tóm­ stunda skól an um sem rek inn er eft ir hefð bund inn skóla tíma. ákj Í þrótta skóli í Borg ar nesi Jafn tefli í fyrsta leik hjá Skalla grími

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.