Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Sjómannadagurinn Sjómenn til hamingju með daginn! Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 Öll þjónusta við skip og báta með lyf og hjúkrunarvörur. Smiðjuvellir 32 -300 Akranes -Sími 431 5090 -Fax 431 5091 -www.apvest.is „ Stuttu eft ir að ég var bú­ inn að kaupa grá sleppu leyfi til að nota á Ebba var sett reglu­ gerð með stærð ar tak mörk un um sem bönn uðu mér að nota bát­ inn til grá sleppu veiða. Ég gafst upp á að strögla við ráðu neyt ið og tók þenn an bát á leigu til að nýta grá sleppu veiði leyf ið enda góð veiði og gott verð. Þetta er bara enn einn rugl reglu gerð in,“ seg ir Eymar Ein ars son út gerð ar­ mað ur Ebba AK en hann ger ir nú Happa dís GK út á grá sleppu veið­ ar með an einn best út búni bát ur­ inn í báta flota Akra ness, Ebbi AK, ligg ur bund inn við bryggju. „Ég hefði ekki fisk að neitt meira í jafn mörg net á sömu mið­ um, þótt ég hefði ver ið á stærri báti við veið arn ar. Pláss ið er bara mun meira um borð og öll vinnu­ að staða betri en það virð ist ekki mega,“ sagði Eymar. Þess má geta til sam an burð ar að eng in stærð ar tak mörk eru á bát um við strand veið ar. Að eins skil yrði að vera ekki með fleiri færarúll ur en þrjár og um há marks afla á dag. hb Átti bát inn bara á þrjósk unni Reyn ir Ax els son frá Hell issandi var að landa úr báti sín um Buggu SH í Rifi þeg ar Skessu horn bar að. „Ég var á þess um strand veið um í fyrra líka og núna er þetta stutt í maí, að­ eins 6 dag ar, menn eru svo fljót ir að ná heild ar kvót an um. Þetta eru svo marg ir bát ar við veið ar á þessu svæði enda nær það að hluta yfir Vest firð­ ina líka. Það þyrfti bara að út hluta meiri fiski í þetta kerfi því nóg er af fisk in um,“ Reyn ir var að veið um úti af Bervík inni. Hann seg ist ekki hafa orð ið var við síld í fisk in um þar en vik una á und an varð hann var við hana. „Það var bara á vík inni hér út af, þar vor um við að slaka fær un um í þykk ar síld ar torf ur. Þarna var vænn fisk ur og ein og ein síld slædd ist á krók ana líka. Það er nóg æti hérna fyr ir þessi kvik indi,“ Reyn ir seg­ ir gott að fá verk efni fyr ir bát inn á strand veið un um „Mað ur er eig in lega bara bú inn að eiga þetta á þrjósk­ unni und an far in ár. Strand veið arn ar breyta því að nú get ég feng ið ein­ hverj ar tekj ur inn á bát inn.“ Reyn ir fór til veiða klukk an sjö um morg un inn og var að landa um fjög ur leit ið eft ir ell efu tíma. „ Þetta er lengsti dag ur inn hjá mér. Menn eru yf ir leitt svona sex tíma í róðr in­ um til að ná þess um skammti sem má veiða.“ hb Reyn ir Ax els son og í bak sýn er nýja björg un ar mið stöð in við Rifs höfn. „ Þetta er stór glæsi legt hús og stór kost­ legt að það skuli kom ið svona langt. Nú eru björg un ar sveit ar menn sjálf ir að inn rétta það,“ sagði Reyn ir. Bugga SH kem ur að bryggju í Rifi. Happadís in kem ur að bryggju á Akra nesi. Hún er ný leg og vel út bú in en Eymari finnst súrt að fá ekki að nota eig in bát við veið arn ar, sem er líka ný leg ur en held ur stærri og rúmbetri. Enn ein rugl reglu gerð in

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.