Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Toyota verð ur í sýn ing ar­ og sölu ferð á Snæ fells nesi á morg un, fimmtu dag inn 3. júní. Í ferð inni verð ur úr val af þeim bíl um sem eru nýj ast ir hjá Toyota og Lex us um þess ar mund ir og er sér stak lega hug að að því að sýna bíla sem henta best að stæð um á svæð inu. Í bú um á Snæ fells nesi verð ur boð ið að koma og skoða bíl ana og ræða við sölu­ menn yfir kaffi og klein um. Þá er í boði að reynslu aka Land Cru iser 150 sem er nýjasta gerð in af þess­ um vin sæla jeppa, RAV 4 jepp lingi, Hilux pall bíl, Urban Cru iser sem er fjór hjóla drif inn fólks bíll og Lex­ us RX 350, sem er nýjasta gerð in af Lex us spor tjepp an um. Sýn ing ar og reynslu akst ur verð ur í Stykk is­ hólmi við Olís stöð ina kl. 17:00 ­ 18:00, Grund ar firði við Fjöl brauta­ skól ann kl. 19:30 ­ 20:30 og í Ó lafs­ vík hjá N1 kl. 21:00 ­ 22:00. mm Sjó manna dag ur inn verð ur hald­ inn há tíð leg ur í Grund ar firði um helg ina sem og ann ars stað ar í sjáv­ ar pláss um. Það eru nokkr ir ung­ ir Grund firð ing ar sem sjá um dag­ skrána að þessu sinni, þar á með al Jón Frí mann Ei ríks son sem Skessu­ horn ræddi við. Hann seg ir að dag­ skrá in hefj ist á föstu deg in um með hinu ár lega golf móti G.Run. Á laug­ ar deg in um verða farn ar skemmti­ sigl ing ar í boði út gerða og síð an hefst há tíð ar dag skrá á bryggj unni kl. 13.30. Þar verð ur keppni milli á hafna, vinnu staða og sauma klúbba en keppt verð ur í braut inni frægu, bætn ingu og poka hnút. Seinni part dags, eða klukk an 16, verð ur knatt­ spyrnu leik ur á Grund ar fjarð ar velli, en þar eig ast við Grund ar fjörð­ ur og KB. Þetta er jafn framt fyrsti heima leik ur hins ný skip aða Grund­ ar fjarð ar liðs. Um kvöld ið verð ur síð an dans­ leik ur á Kaffi 59. Á sunnu dag­ inn verð ur messa í Grund ar fjarð­ ar kirkju þar sem sjó menn verða heiðrað ir, en að henni lok inni verð­ ur kven fé lag ið Gleym mér ei með kaffi sölu. Jón Frí mann seg ist hlakka til að sjá sem flesta taka þátt í við­ burð un um og þakk ar sjó manna­ dags ráð út gerð um bæj ar ins kær lega fyr ir stuðn ing inn. ákj Eins og önn ur sjáv ar pláss held­ ur Snæ fells bær sjó manna dag inn há tíð leg an á sunnu dag inn. Hefst skemmt un in á laug ar deg in um kl. 13 í Rifs höfn en þar verð ur þrauta­ keppni á hafna, kodda slag ur, lyft­ ara keppni, stakka sund, bretta hlaup og fleira. Firma keppni verð ur í körfu bolta á veg um fisk mark að ar­ ins og þá verð ur opið hús hjá björg­ un ar sveit inni Lífs björgu sem verð­ ur með létt ar veit ing ar og lif andi tón list. Gamla Rif kaffi hús verð ur einnig opið. Skemmti sigl ing verð­ ur far in ef veð ur leyf ir. Á sunnu deg in um verð ur sjó­ manna messa á Ingj alds hóli kl. 10 og há tíð ar dag skrá í sjó manna garð in­ um á Hell issandi kl. 13. Þar verð ur far ið með há tíð ar ræðu og aldr að ur sjó mað ur heiðr að ur. Einnig verð­ ur verð launa af hend ing og leik ir og sprell. Þá verð ur hin ár lega kaffi sala hjá slysa varna deild Helgu Bárð ar­ dótt ur á sín um stað í Röstinni kl. 15. Sjó manna hóf hefst síð an kl. 20 en veislu stjóri að þessu sinni verð­ ur heima mað ur inn Kári Við ars son. Mat ur inn verð ur frá Hót el Hell­ issandi en hljóm sveit in Í svört um föt um spil ar fyr ir dansi langt fram á nótt. Miða sala á hóf ið fer fram hjá Atla Má í síma 897­5117. ákj Grunn skóli Borg ar fjarð­ ar á Hvann eyri hélt árs há tíð sína fimmtu dag inn 27. maí síð ast lið inn. Voru það nem end ur í 1. ­ 5. bekk, á samt starfs fólki, sem fluttu leik rit ið Dýr in í Hálsa skógi í Skjól belt un um rétt utan við þorp ið. Leik stjóri var Ása Hlín Svav ars dótt ir. Söng stjóri var Sig urð ur Rún ar Jóns son ( Diddi fiðla) sem spil aði und ir söng á harm­ óniku á samt Guð jóni Guð munds­ syni sem spil aði á gít ar. Mik ill fjöldi gesta mætti á svæð­ ið og lék veð ur blíð an stórt hlut verk í sýn ing unni. Ekki var laust við stress hjá leik end um fyr ir sýn ingu en allt gekk eins og í sögu og all ir stóðu sig með prýði. Vegna frá bærr ar stað­ setn ing ar gátu leik end ur horf ið inn í skóg inn þeg ar það átti við. Mátti heyra á gest um að þeim þótti mik­ ið til koma hversu vel var stað ið að sýn ing unni en lagt var í mikla vinnu við að byggja upp að stöð una. Hún verð ur héð an af nýtt til að halda ýmsa við burði fyr ir grunn skól ann og aðra stað ar búa. Það voru ýms­ ir að il ar sem komu að þessu verk­ efni, þar ber hæst að nefna starfs fólk grunn skól ans, for eldra, nem end ur, PJ­ bygg ing ar, skóg rækt rík is ins og Land bún að ar há skólanum. Að sýn­ ingu lok inni var boð ið upp á kaffi, kakó og með læti, einnig voru nem­ end ur með op inn nytja mark að þar sem ým is legt var til sölu. ákj Dag ana 28. ­ 31. maí sl. var hald­ in sýn ing í Átt haga stof unni í Ó lafs­ vík á verk um ell efu kvenna í Snæ­ fells bæ í búta saumi. Fé lags skap ur­ inn kall ast Jök ul spor og eru tíu kon­ ur úr Snæ fells bæ og ein úr Grund­ ar firði. Kon urn ar full yrða að hérna séu á ferð inni sann kall að ar lista­ kon ur í búta saum, sem sé auð vit að list grein. Kon urn ar hafa hist einu sinni í mán uði á Átt haga stofu í vet­ ur en að þeirra sögn tek ur marg ar vik ur, og jafn vel mán uði, að klára ein staka verk. Sýn ing in er af rakst ur vetr ar ins og hef ur hún vak ið mikla at hygli á með al heima manna. ákj/sig Lilja Ey steins dótt ir frá Litlu Fells öxl hafði sam band og vildi koma orð send ingu til nýrra sveit ar stjórna, hvar á landi sem þær væru. Mikki ref ur og Hér a stubb ur bak ari í söng. Ljósm. Pét ur Dav íðs son. Dýr in í Hálsa skógi á Hvann eyri Leik end ur ræða mál in fyr ir sýn ing una. Gest ir voru að von um á nægð ir með sýn ing una. Frá vinstri Jó hanna Gunn ars dótt ir, Auð ur Gríms dótt ir og Guð laug Á munda dótt ir. Ljósm. sig Búta saums sýn ing í Snæ fells bæ Sölu menn Toyota og Lex us sem heim sækja Snæ fells nes á fimmtu dag. Toyota í sölu ferð á Snæ fells nesi Jón Frí mann er í sjó manna dags ráði Grund ar fjarð ar. Sjó manna dag ur inn í Grund ar firði Frá sjó manna deg in um í Snæ fells bæ í fyrra. Sjó manna dags há tíð í Rifi og á Hell issandi Á kall um hreins unar á tak Fram bjóð end ur far ið af stað; draslið af veg un um tína. Það eina sem get ur bætt ykk ar hag er fóst ur jörð inni sóma að sýna. Draslið af girð ing um ríf ið fljótt, rýn ið í skurði og vega gjót ur. Þótt leggja verði dag við nótt, nú ligg ur á að vera fljót ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.