Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Faxaflóahafnir óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn ars hef ég bara spil að þetta eft­ ir hend inni. Það er yf ir leitt eins og hálf tíma stopp á milli ferða þannig að fjar ver an er aldrei mik il.“ Ber virð ingu fyr ir sjó­ manna deg in um Skip stjór inn Lára Hrönn seg ist reikna með að verða á fram á sjón­ um. „Í það minnsta á sumr in. Ann­ ars veit ég ekk ert enn þá hvað ég ætla að verða þeg ar ég verð stór,“ seg ir hún og bæt ir við að spurn ing­ in sé hvort hún kíki ein hvern tím­ ann út í heim á skemmti ferða skip eða eitt hvað slíkt. „Ég er alla vega ekki á leið í ein hverja mán að ar túra á tog ara,“ seg ir hún. Lára Hrönn seg ir sjó manna dag inn sterk an í minn ing unni og hún beri virð ingu fyr ir þess um degi. „Mað ur sletti úr klauf un um hér áður fyrr en nú er ég orð in svo ráð sett. Ég hef tek ið þátt í flestu sem gert er á sjó manna dag­ inn en seinni árin hef ég ver ið að vinna þenn an dag. Svona skemmti­ ferða skip stoppa ekki þá. Ég verð þá að skamma for eldra mína, út­ gerð ar menn ina, ef ég vil fá frí á sjó­ manna dag inn,“ seg ir hún og hlær. hb Skip stjór inn í öllu sínu veldi við stjórn­ völ inn á Særúnu Sjómenn til hamingju með daginn hedinn.is Sjómannadagskaffi Slysavarnadeildin Líf Akranesi verður með kaffisölu í Jónsbúð laugardaginn 5 júní kl. 13.30 til 16.00. Glæsilegar veitingar. Verið velkomin og styrkið gott málefni. Það verða hoppikastalar fyrir utan Jónsbúð, krakkar verið velkomin. Slysavarnadeildin Líf Akranesi Sjómannadagurinn Nýj ar kyn slóð ir trillukarla Greini legt er að strand veið arn­ ar marg um töl uðu færa mik ið í líf í sjáv ar pláss in á Vest ur landi og ekki er óal gengt að lönd un ar bið verði við lönd un ar kran ana enda koma bát arn ir oft flest ir í land á svip­ uð um tíma. Það mun ar um allt að 20 báta sem koma með 770 kíló hver að landi eins og sum stað­ ar er reynd in. Þessi afli skap ar at­ vinnu, bæði á stöð un um sjálf um og ann ars stað ar. Oft ast eru tveir í á höfn hvers báts og í landi vinna menn við lönd un, slæg ingu og á fisk mörk uð um. Heima menn í hópi fisk verk enda hafa sömu mögu leika á að bjóða í afl ann og fisk verk end ur ann ars stað ar. Alls kon ar fólk stund ar strand­ veið ar. Sjó menn sem hafa yfir kvóta að ráða eru á strand veið um til að drýgja ársafl ann. Kvóta laus ir út­ gerð ar menn, sem hing að til hafa ein göngu treyst á leigu kvóta eða grá sleppu veið ar, stunda veið arn­ ar. Sjó menn á stór um skip um fara á strand veið ar í frí um sín um. Ný­ lið ar stunda strand veið ar. Það eru oft ung ir menn sem hafa keypt litla báta og hafa hing að til ekki get­ að haft tekj ur af eig in út gerð. At­ vinnu laus ir fá vinnu við strand­ veið ar. Marg ir elli líf eyr is þeg ar, sem áður stund uðu sjó ým ist sem yfir­ eða und ir menn á stór um skip um, hafa nú keypt báta og róa til strand­ veiða. Menn með vinnu í landi taka sér frí og njóta þess að vera á fær­ um yfir sum ar ið og hafa tekj ur af. Svona mætti lengi telja. Skipt ar skoð an ir eru um út hlut un strand veiði leyfa og mörg um finnst regl urn ar of rúm ar. Tal að er um að ekki eigi að veita þeim strand­ veiði leyfi sem leigt hafi eða selt frá sér kvóta. Menn með aðr ar tekj­ ur af vinnu í landi eða líf eyri eigi ekki að fá strand veiði leyfi og svona má lengi telja. Einn tal aði um nýja kyn slóð trillukarla og ekki væru það ungu menn irn ir sem væru að byrja út gerð. Þetta væru gaml ir reynd­ ir skip stjór ar og jafn vel út gerð ar­ menn stærri skipa. Hann sagði að marg ir þeirra hefðu í gegn um tíð­ ina ekki ver ið of hrifn ir af hlut smá­ báta í veið um úr fiski stofn un um og jafn vel gagn rýnt þær harð lega. Þetta er það sem tal að er um á bryggj un um, í vigt ar skúr un um og beitn inga skúr un um. Það er eins með þetta kerfi og alla aðra stýr­ ingu á at höfn um manna. Aldrei verð ur fund ið upp kerfi sem all ir eru sátt ir við. hb Á Arn ar stapa er mik il törn við lönd un þeg ar strand veiði bát ar koma í land. Mik il um ferð smá báta er nú um hafn ir á Vest ur landi. Óskum sjómönnum   til hamingju með daginn. www.66north.is www.skessuhorn.is Ertu áskrifandi? S: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.