Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Það er skemmti leg til vilj un að odd vit ar fram boð anna sem felldu valda stóla Sjálf stæð is flokks ins bæði í Stykk is hólmi og Grund ar firði eru systk ini, Lár us Ást mar Hann es­ son í Hólm in um og Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir í Grund ar firði. Bæði báru fram boð þeirra lista bók staf inn L, listi fé lags hyggju fólks. Þau systk­ in in skáru á mjög svo langa valda tíð Sjálf stæð is flokks ins í bæj ar fé lög un­ um. Hann var bú inn að vera einn í meiri hluta í Stykk is hólmi í 36 ár og í Grund ar firði sam fellt í meiri hluta síð ustu 16 árin, þar af einn síð asta kjör tíma bil. Í að drag anda kosn ing anna núna sagði Sig ur borg í sam tali við Skessu horn að þetta gæti orð ið í síð asta sinn sem kos ið yrði í sveit­ ar stjórn ir bæj anna á Snæ fells nesi. Þau systk ini eru bæði sam ein ing ar­ sinn ar og spurn ing in er hvort nú sé kom inn nýr grund völl ur fyr ir sam­ ein ingu sveit ar fé laga á Snæ fells nesi. Bæði segja þau of snemmt að segja til um hvort eitt hvað muni þok ast í sam ein ing ar mál un um á kjör tíma­ bil inu. „Mér finnst ég samt skynja það á fólki að það vill enn þá meiri sam vinnu um hin ýmsu mál og það gæti án efa skil að okk ur lengra fram á veg inn,“ seg ir Sig ur borg. þá Lár us Ást mar og Sig ur borg Kr. Hann es börn. Systk in in felldu valda stól í halds ins á Snæ fells nesi Átta manna hóp ur franskra ferða­ manna átti við dvöl í Borg ar firði í síð ustu viku. Eng in nýlunda er að ferða menn skuli vera þar á ferð en hins veg ar var ferða máti hóps ins ó venju leg ur. Fólk ið kom á þrem ur smá flug vél um til lands ins og ætl­ aði upp haf lega að koma til að skoða gos ið í Eyja fjalla jökli. Því lauk hins veg ar dag inn áður en Ís lands ferð­ ina átti að fara, en á kveð ið var engu að síð ur að fljúga yfir haf ið. Hér á landi átti hóp ur inn við dvöl á mörg­ um stöð um, með al ann ars Horna­ firði, Húsa vík, Reykja vík og á Stóra Kropps flug velli þar sem þessi mynd var tek in. Að borg firsk um sið var hópn um boð ið í kaffi og far ið með hann í út sýn is ferð með al ann ars að Deild ar tungu hver. Utan flaug hóp­ ur inn síð asta fimmtu dag eft ir að hafa tank að á vél arn ar á Höfn. mm/ Ljósm. est Dag ana 28. ­ 30. maí sl. var hald­ ið nám skeið á veg um Bruna mála­ stofn un ar í Ó lafs vík. Þang að mættu 20 slökkvi liðs menn úr slökkvi lið­ un um í Ó lafs vík og Grund ar firði. Nám skeið ið var lið ur í þriðja stigi slökkvi manns og fóru fram æf ing ar í rústa björg un, notk un klippi tækja, reykköf un, neyð arakstri og vatns­ söfn un. Vatns söfn un þessi fólst í því að safna 8000 lítr um af vatni til notk un ar á sem skemmst um tíma og var með al ann ars dælt vatni úr bæj ar lækn um til að ná þessu magni. Nám skeið ið heppn að ist vel og voru all ir sem komu að því hæst á nægð­ ir. ákj/sig Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness í síð ustu viku var sam þykkt að ráð ast í mark aðs setn ingu bygg inga lóða í bæn um, en kaup stað ur inn á fjölda lóða til bún ar til út hlut un ar eft ir að fjöl mörg um lóð um var skil að í að­ drag anda og kjöl far efna hags hruns­ ins. Í um ræð unni um lóða mál in hef ur kom ið fram að Akra nes kaup­ stað ur eigi í jörðu í formi lóða um 600 millj ón ir króna. Fyr ir bæj ar stjórn ar fund in um lá minn is blaðs Jóns Pálma Páls son ar fram kvæmda stjóra Fram kvæmda­ stofu, Þor vald ar Vest mann fram­ kvæmda stjóra Skipu lags­ og um­ hverf is stofu og Tómas ar Guð­ munds son ar verk efn is stjóra Akra­ nes stofu um mark aðs setn ingu í búða­ og iðn að ar lóða. Þar er lagt til sem bæj ar stjórn­ in sam þykkti ein róma að sett verði upp síða á Akra nesvefn um í sam­ ræmi við til lögu og lausn hug bún­ aða fyr ir tæk is ins Gagar ín og starfs­ hóps ins sem að mark aðs mál un um hef ur unn ið. Fjár mögn un, krón um 250.000 var á bæj ar stjórn ar fund in­ um vís að til næstu end ur skoð un ar fjár hags á ætl un ar 2010. Að sögn Gísla S. Ein ars son ar bæj ar stjóra á kvað bæj ar ráð og síð ar bæj ar stjórn að fresta til um fjöll un­ ar næstu bæj ar stjórn ar þeim hluta til lagna starfs hóps ins um mark aðs­ mál in sem fjöll uðu um aug lýs inga­ her ferð með lóða söl una, skjá aug­ lýs ing um í sjón varpi og vef miðl­ um, auk þess sem veitt ur yrði tíma­ bund inn 25% af slátt ur af gatna­ gerða gjöld um sem beitu fyr ir lóða­ kaup end ur. þá Á Háa felli í Hvít ár síðu er stærsta geita bú lands ins, um fjórð ung ur alls geita stofns ins hér á landi. Geit­ ur eru skemmti leg ar og skap góð ar skepn ur og eru kið in eink ar fjörug og fal legt ung viði. Á með fylgj andi mynd eru tvær ung ar blómarós­ ir; þær Unn ur Þór dís Krist ins dótt­ ir og Elín El ísa bet Ein ars dótt ir í heim sókn hjá Jó hönnu á Háa felli. mm/Ljósm. gj. Eitt stærsta við halds verk efni í bygg ing ar iðn aði á Akra nesi í sum­ ar verða lag fær ing ar og mál un á gamla HB hús inu. Byrj að var að byggja hús ið snemma á síð ustu öld úr hnaus þykk um veggj um og síð an byggt við það og breyt ing ar gerð­ ar á hús inu nokkrum sinn um fram eft ir öld inni. Byrj að er að hreinsa máln ing una sem er í nokkrum lög­ um af hús inu og hver á letr un in af annarri far in að koma í ljós. Skilti sem merktu hin ar ýmsu deild ir stór tækr ar at vinnu starf semi Har­ ald ar Böðv ars son ar. Núna eru til dæm is kom in í ljós skilti fyr ir versl­ un og út gerð og fleiri eiga eft ir að sýna sig, en marg ar á letr an ir með stór um stöf um voru á hús inu hring­ inn um kring, skilti eins og á letr un­ in „vönd uð við skipti“ en að margra á liti stóð Har ald ur Böðv ars son alla tíð við þau orð. Það er Her mann Her manns­ son mál ara meist ari á Akra nesi sem stjórn ar verk inu en HB Grandi nýt ir sinn mann skap að drjúg um hluta til verks ins. Til við bót ar voru svo ráðn ir nokkr ir strák ar í sum ar­ vinnu við að hreinsa og mála. Þessa dag ana er ver ið að hreinsa af bog­ an um við inn gang inn í hús ið, en sá hluti húss ins var end ur byggð­ ur 1950 og þarna var áður kæli­ geymsla sem byggð var 1910 og til­ heyrði elsta hluta húss ins. Har ald­ ur Stur laugs son barna barn HB hef­ ur kall að þessa kæli geymslu fyrsta ís skáp Skaga manna. Her mann mál ara meist ari seg ir mik ið verk að mála hús ið, ekki síst und ir vinn una. Eft ir að búið verð ur að hreinsa alla lausa máln ingu af og þrífa vegg ina vel með vatni og sköf­ um verða þeir sprungu fyllt ir og allt ytra byrð ið „filt er að“ eins og Her­ mann kall ar það. Þá er þunnu við­ gerð ar efni smurt á vegg ina líkt og fín pússning in var fram kvæmd af múr ur um hér áður fyrr, en nú eru kom in þessi fínu múr við gerð ar efni sem mál ar arn ir með höndla eins og spartl. Að spurð ur hvern ig HB hús­ ið verði svo á lit inn að lok inni þess­ ari trakt er ingu, seg ir Her mann að ekki sé enn búið að á kveða lit­ inn, en það myndi koma sér mjög á ó vart ef hann yrði mik ið frá brugð­ inn rauða litn um sem elstu menn muna á HB hús un um. þá Ó venju leg ur ferða máti franskra gesta Slökkvi menn gera klárt fyr ir æf ing una. Nám skeið Bruna mála­ stofn un ar í Ó lafs vík Her mann Her manns son mál ara meist­ ari upp við hús ið að skipu leggja verk ið við HB hús ið á samt sín um að stoð ar­ mönn um. Gamla HB hús ið mál að Blómst urlund ur er ein gatn anna í Lunda hverf inu á Akra nesi sem enn er ekki byrj­ að að byggja við. Mark aðs setja bygg ing ar lóð ir Í heim sókn á Háa felli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.