Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Hin hóf stillta upp reisn Að af stöðn um kosn ing un um um síð ustu helgi var fróð legt að fylgj ast með út skýr ing um og af sök un um for ystu manna ís lensku flokk anna. Eins og bú ast mátti við hafði eng inn þeirra tap að, gátu all ir séð ljósu punkt ana, þó grafa hefði þurft djúpt eft ir þeim, og voru enn í full kominni af neit un. Kjós­ end um skal engu að síð ur ekki van treysta. Það eru þeir sem ráða og hvort sem stjórn málafor yngj ar eru menn til að við ur kenna að eitt hvað al var legt er að í þeirra stjórn un, þá hljóta þeir á næstu dög um að þurfa að fara í ít­ ar lega nafla skoð un. Ég leyfi mér að taka dæmi. For mað ur Fram sókn ar flokks ins þarf vænt an­ lega að bregð ast við þeirri stað reynd að flokk ur hans mælist vart með fylgi á höf uð borg ar svæð inu, þar sem ríf lega helm ing ur þjóð ar inn ar býr. Flokk­ ur inn er ekki að ná eyr um kjós enda þar, er orð inn svona hreinn lands­ byggð ar flokk ur sem tví mæla laust ætti að eiga lög heim ili sitt á öll um stöð­ um frek ar en í Reykja vík. Stefnu mót un flokks ins hef ur mis tek ist, for mað­ ur inn virð ist ein ung is hafa á huga á einu máli, þ.e. Ices a ve, en gall inn er bara sá að kjós end ur hafa ekki á huga á því máli. Því fór sem fór. Sam fylk ing in beið af hroð í þess um kosn ing um. Hún dal aði nán ast alls­ stað ar nema á Akra nesi þar sem flokksmask ín an var sig ur veg ari kosn inga­ bar átt unn ar. Sann að ist þar að menn upp skera í hlut falli við hvern ig þeir sá. Á sjálfri kosn inga nótt inni þurfti Jó hanna að telja sig ur J list ans á Dal vík með í snaut lega stuttri upp taln ingu á þeim stöð um sem flokk ur inn hafði unn ið sigra. Vissi senni lega ekki bet ur, en í það minnsta sáu full trú ar þessa J lista sig knúna til að senda til kynn ingu þar sem þeir svá ru af sér tengsl við flokk inn. Vinstri græn ir eru víð ast hvar að fara illa út úr kosn ing un um og voru hálfa kosn inga nótt ina ekki með einn full trúa í sjálfri Reykja vík, þar sem bak land flokks ins er hvað sterkast á kaffi hús un um og í stúd entapóli tík inni. For mað ur flokks ins sagði í við tali í fyrra dag að skila boð kjós enda bæru vott um ó á nægju, von brigði, þreytu og skort á til trú gagn vart stjórn mál un um. Þetta er hverju orði sann ara. Öll um er ljóst að flokk ur inn er í raun tveir flokk ar og jafn vel inn an þing liðs ins tal ar fólk ekki leng ur sam an. Skal svo undra að fólk hafi frek ar leit að í grín ið? Sjálf stæð is flokk ur inn er senni lega skrítn asta „keis ið.“ Þar ým ist stór tap­ aði flokk ur inn, líkt og á Akra nesi og Ak ur eyri, eða hrein lega blómstr aði og næg ir að nefna Snæ fells bæ og Reykja nes bæ sem dæmi. Á báð um þess um stöð um hygg ég að kjós end ur hafi fyrst og fremst ver ið að velja bæj ar stjóra, en bæði Krist inn Jón as son og Árni Sig fús son hafa sýnt það á liðn um árum að þeir hafa val ið sér starf við hæfi. Engu að síð ur hef ur for ystu Sjálf stæð­ is flokk ins ekki tek ist að hrista af sér slyðru orð ið eft ir þátt flokks ins í hrun­ inu og að gerða leysi í kjöl far skýrslu Rann sókn ar nefnd ar inn ar og án efa ef hafði það mik ið að segja í af stöðu fólks þeg ar í kjör klef ann var kom ið. Víð­ ast hvar var fylgis tap. Kosn ing arn ar á laug ar dag inn voru því í raun sögu leg ar. Í þeim gerðu kjós end ur mjög víða upp reisn. Sama hvern ig for yn gjarn ir túlka nið ur stöð­ urn ar. Það er upp reisn að víða var hlut fall auðra seðla upp und ir 10% af greidd um at kvæð um. Það var upp reisn að grín fram boð Jóns Gnarr skyldi vinna sex borg ar stjóra stóla. Þess ar upp reisn ir má víð ar finna. Það að yfir 30 ára ein veldi Sjálf stæð is flokks ins í Stykk is hólmi skyldi falla er ekk ert ann­ að en upp reisn. Allt eru þetta þög ul mót mæli; upp reisn ir, stór ar sem smá­ ar. Þó eiga þær það sam merkt að vera af skap lega hóf stillt ar. Fólk er ekki í há vær um mót mæla göng um, eða norp andi í nepj unni á Aust ur velli berj andi potta og pönn ur. En viti menn ­ ef ekki verð ur far ið að hlusta á radd ir al­ þýð unn ar í þessu landi um að flokka kerf ið sé lask að og þarfn ist end ur nýj­ un ar, þá finn ur fólk ein fald lega upp nýja flokka. Svo ein falt er það. Magn ús Magn ús son. Leiðari Síð ast lið inn mið viku dag var form­ lega opn að ur á Heil brigð is stofn­ un Vest ur lands nýr upp lýs inga vef ur. Nýja vefn um er m.a. ætl að það hlut­ verk að efla sam ein ingu átta heil­ brigð is stofn ana í suð ur hluta Norð­ ur vest ur kjör dæm is í eina stofn un, Heil brigð is stofn un Vest ur lands. Álf heið ur Inga dótt ir heil brigð is ráð­ herra opn aði vef inn og sagði um leið að nú beindust augu margra að þessu svæði. Þar sem fyr ir lægi að stofn an­ ir þyrftu að stækka og efl ast, það yrði því fylgst vel með hvern ig ný legri sam ein ingu heil brigð is stofn ana inn­ an HVE myndi reiða af. Guð jón Brjáns son fram kvæmda­ stjóri HVE bauð gesti og starfs­ fólk vel kom ið til at hafn ar sem hald­ in var í húsa kynn um HVE á Akra­ nesi í til efni opn un ar upp lýs inga síð­ unn ar, sem um leið var tákn ræn at­ höfn þar sem til henn ar voru mætt­ ir nokkr ir af svæð is full trú um sjúkra­ stofn ana á Vest ur landi norð ur til Hvamms tanga og vest ur til Hólma­ vík ur og Reyk hóla. Guð jón lét í ljósi þá von að vef ur inn myndi nýt ast vel öllu starfs fólki stofn un ar inn ar og þeim sem til henn ar þyrftu að leita. Einnig yrði á næst unni kom ið upp á vef síð unni sér stöku vef svæði fyr­ ir starfs fólk HVE og sam skipti og upp lýs ing ar þeirra á milli. þá Síð ast lið inn mið viku dag þurftu borg firsk ir slökkvi liðs menn að berj ast við sinu elda, að þessu sinni í landi Jarð langs staða á Mýr um þar sem nokkr ir hekt ar ar lands brunnu. Þang að var allt til tækt lið Slökkvi liðs Borg ar byggð ar kallað um klukk­ an fjög ur síð deg is. Log aði þá glatt í sinu­ og kjarr lendi. Slökkvi starf gekk frem ur seint þar sem svæð ið var erfitt yf ir ferð ar; mik ið kjarr og allt upp í tveggja feta djúp ar sinu­ flækj ur. Sum ar hús eru í næsta ná­ grenni og voru þau ekki í hættu þar sem vind ur stóð af þeim. Þar sem ekki er kom ið vatn á svæð ið þurfti að aka marg ar ferð ir á tank bíl um eft ir vatni í Borg ar nes. Þá not uðu slökkvi liðs menn klöpp ur og bænd­ ur komu auk þess með drátt ar vél ar með haugsug ur. Slökkvi starfi lauk um klukk an 21. Að sögn Bjarna Kr Þor steins­ son ar slökkvi liðs stjóra nýtt ist vel sú reynsla sem fékkst í Mýra eld un­ um fyr ir fjór um árum auk þess sem slökkvi liðs menn hafa oft ver ið kall­ að ir út í vor og sum ar byrj un vegna sinu elda og eru því komn ir í góða þjálf un. Eld ur inn á mið viku dag inn kvikn aði út frá púströri á fjór hjóli sem þarna var ver ið að nota við að draga út vatns lögn til aðliggj andi sum ar húsa lóða. mm Veg hef ils stjóri þessa tæk is lenti í því á mið viku dag inn í síð ustu viku að festa hef il inn í aur bleytu á leið sinni upp að Surts helli í Hall mund­ ar hrauni. Hjálp barst inn an skamms og var hef ill inn dreg inn upp. Þessa dag ana er ver ið að gera mal ar vegi fólks bíla færa fyr ir sum ar ið en það eru ó fá ir ferða menn sem leggja leið sína upp að Surts helli eða á Arn ar­ vatns heiði yfir sum ar tím ann. Sam­ kvæmt venju er gert ráð fyr ir að veg ur inn á Arn ar vatns heiði verði opn að ur um eða upp úr miðj um júní. Þá skal geta þess að Vega gerð­ in hef ur aug lýst alla há lendis vegi lok aða vegna aur bleytu. ákj Aur bleyta enn á fjall veg um Mik ill elds mat ur var eins og sjá má. Nokkr ir hekt ar ar brunnu í landi Jarð langs staða Vind ur stóð af næstu sum ar hús um og voru þau því ekki í mik illi hættu. Slökkvi starf var erfitt þar sem birk ið var hvað þétt ast. Jó hann Björn Arn gríms son svæð is full trúi á Hólma vík, í Búð ar dal og á Reyk hól um, Guð mund ur Hauk ur Sig urðs son svæð is full trúi á Hvamms tanga, Álf heið ur Inga­ dótt ir heil brigð is ráð herra, Ró bert Jörg en sen svæð is full trúi á Snæ fells nesi, Guð jón Brjáns son fram kvæmda stjóri HVE og Linda Krist jáns dótt ir yf ir lækn ir heil brigð is­ sviðs HVE í Borg ar nesi. Nýr upp lýs inga vef ur opn að ur á Heil brigð is stofn un Vest ur lands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.