Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Í Borg ar byggð urðu úr slit kosn­ ing anna þau að Sjálf stæð is flokk ur hélt þrem ur mönn um í sveit ar stjórn en þar vant aði Fram sókn ar flokki ein ung is fjög ur at kvæði til að jafna at kvæða magn Sjálf stæð is flokks. Því féll 3. mað ur af lista Fram sókn ar­ flokks, Svein björn Eyj ólfs son sem jafn framt er frá far andi odd viti list­ ans. Sam fylk ing fékk tvo menn kjörna og Vinstri hreyf ing in grænt fram boð tvo. Þannig bæta tveir síð­ ast nefndu flokk arn ir við sig ein um manni, en þeir hættu sam starfi um Borg ar list ann sem ver ið hef ur síð­ ustu þrjú kjör tíma bil. Breyt ing in er því sú að vinstri flokk arn ir bæta við sig ein um manni á kostn að Fram­ sókn ar flokks. 1892 greiddu at kvæði í Borg ar­ byggð. Auð ir seðl ar voru 169 og ó gild ir 12, eða alls 10% þeirra sem kusu. Sjálf stæð is flokk ur fékk 460 at kvæði eða 26,9% fylgi og þrjá menn kjörna. Fram sókn ar flokk­ ur fékk 456 at kvæði, eða 26,7% og tvo menn kjörna. Sam fylk ing hlaut 350 at kvæði, eða 20,5% fylgi og tvo menn í sveit ar stjórn og Vinstri græn ir 335 at kvæði og 19,6% fylgi og jafn framt 2 menn. A listi Svarta list ans fékk 110 at kvæði og 6,4% fylgi og kom ekki að manni. Sam kvæmt þessu verða sveit ar­ stjórn ar full trú ar í Borg ar byggð: Björn Bjarki Þor steins son, Dag­ bjart ur Ar il í us son og Jón ína Erna Arn ar dótt ir frá Sjálf stæð is flokki. Sig ríð ur Guð björg Bjarna dótt­ ir og Finn bogi Leifs son frá Fram­ sókn ar flokki. Geir laug Jó hanns­ dótt ir og Jó hann es Freyr Stef áns­ son frá Sam fylk ingu. Frá VG eru það Ragn ar Frank Krist jáns son og Ingi björg Dan í els dótt ir. mm Þeg ar at kvæði höfðu ver ið tal in í Snæ fells bæ var ljóst að D listi Sjálf­ stæð is flokks hélt ör ugg um meiri­ hluta sín um. Kjör sókn var mik il, eða 91,2%. D listi Sjálf stæð is flokks hlaut 596 at kvæði og fékk 4 menn í bæj ar stjórn en J listi bæj ar mála­ sam taka Snæ fells bæj ar 431 at kvæði og þrjá menn. Bæj ar full trú ar Sjálf­ stæð is flokks verða: Jón Þór Lúð­ víks son bak ara meist ari, Krist jana Her manns dótt ir banka starfs mað­ ur, Krist ín Björg Árna dótt ir verk­ efna stjóri og Rögn vald ur Ó lafs­ son skrif stofu mað ur. Bæj ar full trú­ ar J list ans verða: Krist ján Þórð ar­ son bóndi, Erla Björk Örn ólfs dótt ir sjáv ar líf fræð ing ur og Fríða Sveins­ dótt ir bóka safns vörð ur. Vel unn ið starf á kjör tíma bil inu „Nú reyn um við bara að reka sveit ar fé lag ið vel á fram. Það er helst með því móti sem gæti skap ast svig rúm til fram kvæmda og við get­ um hald ið upp bygg ing unni á fram.“ seg ir Jón Þór Lúð víks son odd viti sjálf stæð is manna í Snæ fells bæ sem bættu við sig fylgi frá síð ustu kosn­ ing um á kostn að J­ lista Bæj ar mála­ sam taka Snæ fells bæj ar. „Við get um þakk að sig ur inn vel unn ið starf allt síð asta kjör tíma bil, í raun inni öll­ um starfs mönn um sveit ar fé lags­ ins. Svo vor um við líka með góð an fram boðs lista,“ seg ir Jón Þór. mm/þá Meiri hluti Sjálf stæð is flokks féll í Grund ar firði. L listi Bæj ar mála­ fé lags ins Sam stöðu hlaut 294 at­ kvæði eða 55,6% en D listi Sjálf­ stæð is flokks og ó háðra hlaut 235 at kvæði eða 44,4%. Í síð ustu kosn­ ing um náðu sjálf stæð is menn meiri­ hluta með ein ung is þriggja at kvæða mun og má því segja að tölu verð vinstri sveifla hafi orð ið þar í bæ á laug ar dag inn. Í bæj ar stjórn Grund ar fjarð­ ar verða því næsta kjör tíma bil þau Sig ur borg Kr Hann es dótt ir, Gísli Ó lafs son, Ást hild ur Er lings dótt­ ir og Ey þór Garð ars son frá L lista, en frá D lista Þórð ur Magn ús son, Rósa Guð munds dótt ir og Þórey Jóns dótt ir. Ný bæj ar stjórn tek ur við í Grund ar firði 13. júní næst­ kom andi. Auk ið í búa lýð ræði „Sig ur inn var stærri en við átt­ um von á, þar sem að það mun aði svo litlu síð ast. Þetta var öfl ug ur og fjöl breytt ur hóp ur og við kynnt um mál efn in mjög vel. Það var á reið­ an lega margt sem spil aði þarna inn í, kannski ekki síst það að við boð­ uð um auk ið í búa lýð ræði. Erum þar með að svara kalli tím ans,“ seg ir Sig ur borg Kr. Hann es dótt­ ir odd viti L­ lista fé lags hyggju fólks í Grund ar firði, en sjálf stæð is menn hafa síð ustu 16 árin ver ið í meiri­ hluta bæj ar stjórn ar, þar af ein ir síð­ ustu fjög ur árin. mm/þá Meiri hluti Sjálf stæð is flokks ins í Stykk is hólmi féll í kosn ing un um á laug ar dag inn, en þar hef ur flokk ur­ inn haft ör ugg an meiri hluta sam­ fellt í 36 ár og eru úr slit in því sögu­ leg. Á kjör skrá í Stykk is hólmi voru 827 og mættu 729 þeirra á kjör stað, eða 88,15%. Úr slit urðu þau að sjálf stæð is menn fengu 347 at kvæði og þrjá full trúa í bæj ar stjórn en L listi fékk hins veg ar 353 at kvæði og fjóra menn kjörna. Ein ung is sex at­ kvæði skyldu því á milli flokk anna. Bæj ar full trú ar í Stykk is hólmi verða því: Frá L lista Lár us Ást­ mar Hann es son grunn skóla kenn­ ari, Berg lind Ax els dótt ir fram­ halds skóla kenn ari, Dav íð Sveins­ son skrif stofu mað ur og Eg ill Eg­ ils son at vinnu rek andi. Frá D lista verða bæj ar full trú ar næstu fjögur árin þau Gret ar D Páls son deild­ ar stjóri, Íris Huld Sig ur björns dótt­ ir fjár mála stjóri og Guð laug Jón­ ína Á gústs dótt ir lyfja tækn ir. Bæj ar­ stjóra efni L list ans er Gyða Steins­ dótt ir. Mál efna leg kosn inga bar átta „ Þetta var sam held inn, stór og öfl ug ur hóp ur sem vann vel sam­ an. Við háð um mjög mál efna­ lega kosn inga bar áttu og kjós end ur okk ar kunnu á reið an lega að meta það að við skyld um vera bún ir að á kveða for menn nefnda kæm umst við í meiri hluta,“ seg ir Lár us Ást­ mar Hann es son odd viti L­ lista fé­ lags hyggju fólks, sig ur veg ar ar bæj­ ar stjórn ar kosn ing anna í Stykk is­ hólmi. mm/þá Í Eyja­ og Mikla holts hreppi á Snæ fells nesi urð ur nokkr ar breyt­ ing ar á sveit ar stjórn, en þar var kos ið per sónu kosn ingu. Á kjör­ skrá voru 97 og kusu 90 þeirra, eða 92,8%. Úr slit urðu þau að að­ al menn verða: Hall dór Jóns son á Þverá sem hlaut 61 at kvæði, Guð­ bjart ur Gunn ars son á Hjarð ar felli fékk 49 at kvæði, Val gerð ur Hrefna Birk is dótt ir á Vega mót um fékk 45 at kvæði, Þröst ur Að al bjarn ar son á Stakk hamri fékk 39 at kvæði og Sig­ urð ur Hreins son á Mið hrauni hlaut 38 at kvæði. Vara menn í sveit ar stjórn verða: Svan ur Guð munds son í Dal mynni, Katrín Gísla dótt ir á Minni Borg, Egg ert Kjart ans son á Hofs stöð um, Bryn dís Guð munds dótt ir á Mið­ hrauni og Ás dís Sig urð ar dótt ir í Eið hús um. mm Breyt ing ar á sveit ar stjórn í Eyja­ og Mikla holts hreppi Sig ur borg Kr Hann es dótt ir, odd viti L lista. Meiri hluti Sjálf stæð is flokks féll í Grund ar firði Mik il gleði ríkti á kosn inga skrif stofu Sjálf stæð is flokks ins þeg ar úr slit lágu fyr ir eft ir seinni taln ingu at kvæða á laug ar dags­ kvöld ið. Á með fylgj andi mynd eru bæj ar full trú arn ir á samt Kristni Jónassyni sem á fram verð ur bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar. Ljósm. sig. Sjálf stæð is menn vörðu meiri hluta sinn ör ugg lega í Snæ fells bæ Hér er yf ir kjör stjórn Borg ar byggð ar að störf um síð asta laug ar dag. F.v. Sig ríð ur Skúla dótt ir, Þor kell Fjeld sted, Hilm ar Már Ara son og Ei rík ur Ó lafs son. Þarna er ver ið að yf ir fara ut an kjör fund ar at kvæði áður en far ið var með þau út í kjör deild­ irn ar. Vinstri menn bættu stöðu sína í Borg ar byggð Lár us Ást mar Hann es son, odd viti L lista í Stykk is hólmi. Meiri hluti Sjálf­ stæðis flokks fall inn í Stykk is hólmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.