Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Að smíða úr efni svo í stuðl um standi ei stór er list þó marg ur dá ist að en smíða efni er öllu meiri vandi og eng ir nema skáld in geta það. Svo kvað Þorska bít ur á sinni tíð og er sá sann leik ur í fullu gildi enn í dag að það er mun ur á hug mynd og hand verki og hvern ig tek ið er á hvoru fyr ir sig. Sum ir virð ast halda að rím að bull sé meira bull en ó rím­ að bull en ég er reynd ar ekki á þeirri skoð un og fylli lega sam mála Jóni úr Vör sem sagði: Ekki þarf að gylla gull, gullið verð ur ætíð bjart og alltaf verð ur bullið bull þótt búið sé í rím að skart. Steinn Stein arr sá reynd ar ekki frem ur en endranær á stæðu til að vera á sama máli og aðr ir og orti í fram haldi af vísu Jóns: Gull er gull og bull er bull, bil ið alltaf nokk urt var. Jón er Jón og flón er flón ­ en fjar lægð in er minni þar. Það má segja að það að gera vísu í hinu hefð bundna fer skeytlu formi sé líkt og að ráða kross gátu. Það þarf að raða orð um inn í á kveð ið form eft ir á kveðn um regl um og koma þannig fyr ir því sem mað ur ætl ar að segja, helst með sæmi lega hnyttn um hætti. Það er líka vandi að setja fram gagn rýni þannig að hún leið rétti en brjóti ekki nið ur, hvetji til fram­ haldstil rauna en segi ekki að það sé gott sem kannske er ekki í lagi. Svo er líka spurn ing in hvað ætl aði höf­ und ur inn að gera? Er hann vilj andi að fara á snið við brag regl ur eða hef ur hann ekki gert sér grein fyr ir þeim? Her mann Guð munds son frá Bæ á Sel strönd orti um þessa af þr­ ey ingu að raða sam an orð um í vísu: Má sá grunda er mæl ir ljóð, margt orð fund ið vega, þú hef ur stund ir stak an góð stytt mér und ar lega. Sum ir yrkja bæði mik ið og allt kór rétt en þó kem ur naum ast frá þeim nokk ur vísa sem er skemmti­ leg og gott að læra. Um einn slík an kvað Hilm ar Páls son: Æði mik ið yrk ir Sveinn, er það góð ur sið ur, hérna finnst þó naum ast neinn neisti ­ því er mið ur. Af svip uðu til efni kvað Vig fús Pét urs son: Það er af mönn um sér stök sort, en sjálf sagt vitni um greind og dug, þeir sem að geta ort og ort án þess að detta neitt í hug. Al þekkt er þessi vísa Andr és ar Björns son ar: Fer skeytl an er frón bú ans fyrsta barnagling ur en verð ur seinna í hönd um hans hvöss sem byssu sting ur. Ég hygg að það hafi ver ið Stef án Jóns son frétta mað ur sem sneri þess­ ari vísu lít il lega: Fer skeytl an er frón bú ans fyrsta barna dund ur en verð ur seinna í hönd um hans hrær ing ur og glund ur. Þó margt hafi ver ið ort og skraf­ að á Ís landi sem ekki var ætl að til birt ing ar held ur að eins sál inni til heilsu bót ar hef ur sem bet ur fer margt geymst enda væri að öðr um kosti erfitt að halda úti vísna þætti. Aft an á ljóða kver sitt skrif aði Benja­ mín Sig valda son: Mér til gam ans yrki óð aura­ og vina snauð ur en það kann eng inn þessi ljóð þeg ar ég er dauð ur. Teit ur Hart mann var af burða­ snjall hag yrð ing ur og hef ur vafa lít­ ið haft gam an af góð um vís um eins og títt er um slíka menn enda bend­ ir þessi vísa ein dreg ið í þá átt: Göm ul vísa verð ur ný við að haf´ana yfir, mað ur finn ur and ann í öllu sem að lif ir. Mað ur að nafni Sveinn átti kær­ ustu sem vann í banka og fékk sú eft ir far andi kveðju frá Birgi Hart­ manns syni: Um Sveinka það nú segja má, sum ir telja hann blank ann. Vegna þess hve oft hann á er indi við bank ann. Stúlk an svar aði því til að þó Birg­ ir kæmi að eins í bank ann til að slá lán þá gætu menn nú átt önn ur er­ indi en því svar aði Birg ir: Þeg ar mig í bank ann bar bros hýr snót sem vinn ur þar og af greið ir hann Sveinka sinn seg ir ; ,,Hann vill leggja inn“. Ekki veit ég hverj um Birg ir lýsti með eft ir far andi hætti en þó ber þrennt að hafa í huga; Að vís an er þó nokk urra ára, stjórn mála mönn­ um er hollt að gæta tungu sinn ar og að Birg ir Hart manns son hef ur ekki ver ið tal inn krati hing að til: Einatt burtu yndi flæm ir, ollu verk hans mörg um tjóni. Eitt er víst að ekki sæm ir orð vör um að hæla Jóni. Langt er síð an ég lærði eft ir far­ andi vísu og það með að hún væri eft ir Bjarna Gísla son og alla vega minn ist ég þess ekki að hafa séð það hrak ið: Illt er að finna eðl is ræt ur, allt er nag að van ans tönn um. Eitt er víst að fjór ir fæt ur færu bet ur sum um mönn um. Sveinn frá Eli vog um var ein stak­ ur hag yrð ing ur og orti bæði ljótt og fag urt eft ir því sem við átti og ó trú­ lega hratt og snjallt. Eitt af því sem Sveinn brá stund um fyr ir sig var of­ lof ið sem var illt að hafa á en í raun hverju níði verra. Ekki er ég nógu kunn ug ur til að gera grein fyr ir að­ stæð um þeim sem urðu kveikj an að þess ari vísu hans en hver verð ur að giska fyr ir sig: Aldrei þrotn ar ást in hjá yf ir skotn um muna. Hann með lotn ing horf ir á hjarta drottn ing una. Um til tek inn Skag firð ing, lík lega frem ur við skota ill an, kvað Sig urð ur Han sen: Hann á ekki sam leið með sauð um því sauð irn ir iðka ekki prett. Hann gengi af djöfl in um dauð um drægjust þeir sam an í rétt. Það er hjá fleir um en stjórn mála­ mönn um þekkt að þeir sem hafa mest gam an af því að tala eru ekki endi lega þeir sem mest hafa til mál­ anna að leggja og um einn málglað­ an mann en hóf lega greind an kvað Ul rich Richt er: Illa bít ur and ans fleinn orð in lítt þó spari, sér í flokki og al veg einn er að gáfna fari. Ætli það sé svo ekki við hæfi að enda þenn an þátt á eft ir far andi vor morg un svísu eft ir Valdi mar Kamillus Ben ón ýs son: Sól in hlær á him in boga hlýn ar blær við ár dag skinn. Allt sem hrær ist lífs af loga lag ið slær á streng inn sinn. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Illt er að finna eðl is ræt ur - allt er nag að van ans tönn um Þurrk ar hafa ein kennt veð ur­ far ið á Vest ur landi síð ustu vik urn­ ar og án efa er gróð ur víða far inn að vanta vætu. Þor steinn Helga son ung ur Ak ur nes ing ur var að vökva trjá gróð ur inn á Grund ar tanga þeg­ ar blaða mað ur Skessu horns var þar á ferð í lok síð ustu viku þeg ar sól­ in skein glatt. Þor steinn var einmitt að vökva trjá beð skammt frá Járn­ blendi verk smiðj unni. Tals verð um trjá gróðri hef ur ver ið plant að í ná­ grenni stór iðj unn ar á Tang an um sem vænt an lega verð ur fylgst vel með á næstu árum með an hann er að skjóta rót um og dafna. þá Vorferð skáta úr Döl um Það voru 42 ferða fé lag ar; skát­ ar í Döl um, for eldr ar og aðr ir gest­ ir sem tóku þátt í vorferð inni okk­ ar, sem hófst klukk an 10 ann an dag Hvíta sunnu. Á kveð ið var að skoða sig um í heima byggð, finna leynda staði og njóta þess að vera sam an. Eins og í öðr um ferð um okk ar nut­ um við góð vild ar Sveins á Stað ar­ felli með rút urn ar og stýrði hann annarri þeirra núna en Binni var bíl stjóri á hinni rút unni. Fyrsta stopp var við Skugga foss, sem ligg­ ur fal inn spotta korn frá veg in um. Flott ur foss sem gam an var að sjá. Þá ókum við leið sem heit ir Efri­ byggð ar veg ur, við stopp uð um þar og nut um út sýn is ins yfir á Snæ­ fells ness þar sem jök ull inn skart aði sínu feg ursta. Við tók um nest ispásu í Ytra fells skógi, þar var mik il blíða. Dreka skát ar stjórn uðu leikj um. Þá lá leið in að Dag verð ar nesi. Veg slóði ligg ur út á nes ið og þar er kirkja sem heit ir Dag verð ar nes­ kirkja. Selma Kjart ans dótt ir sem er for mað ur sókn ar nefnd ar tók á móti okk ur og sagði okk ur sög ur frá því að hún var barn og ólst upp í Lang­ ey. Stað ur inn hef ur ver ið í eyði síð­ an 1980. Í kirkj unni er mess að einu sinn á ári. Selma kom einu sinni á sumri til messu sem barn. Þetta voru há tíð is stund ir og mik il til­ breyt ing fyr ir eyja skeggja. Að lok inni dvöl á Dag verð ar­ nesi stopp uð um við hjá Klofn­ ingi og skoð uð um út sýn is skíf una. Trausti Bjarna son á Á beið okk­ ar á Skarðs strönd inni og fór með okk ur í kola námurn ar á Tind um sem hann vann í árið 1954. Þær voru að mestu starf rækt ar það eina ár. Þar liggja enn minj ar um starf­ semi kola ná manna í fjöru borð inu og hluti af bryggj unni stend ur enn. Síð asta stopp ið okk ar var Laug­ ar. Þar fengu all ir að fara í sund í góða veðr inu og að lok um grill­ aði Binni pyls ur ofan í mann skap­ inn. Helga og Anna kvöddu skát ana og þökk uðu þeim fyr ir góð an vet ur. Um klukk an 18:00 voru all ir á leið heim eft ir vel heppn aða vorferð um Strand ir. Skáta fé lag ið þakk ar öll um þeim sem lögðu okk ur lið við þessa ferð kær lega fyr ir. Stjórn og for ingj ar skáta fé lags ins Stíg anda í Dala byggð Við upp haf ferð ar inn ar. Gömlu minjarn ar á strönd inni við Tinda. Gróð ur inn vökv að ur á Grund ar­ tanga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.