Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Sjómannadagurinn E N N E M M / S ÍA LANDSBANKINN | landsbankinn.is | 410 4000 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t. 4 7 10 0 8 -0 2 8 0 . Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Vél bát ur inn Hansi MB­1 frá Borg ar nesi er þessa dag ana gerð ur út á strand veið ar. Það eru þau Þor­ steinn Máni Árna son, báta smið­ ur með meiru, og Mar ía Sig ur jóns­ dótt ir sem gera bát inn út. Þor steinn Máni var að koma úr róðri með strand veiða skammt dags ins þeg­ ar Skessu horn var á ferð um Akra­ nes höfn á dög un um en þar legg ur Hansi upp afla sinn. „Ég byrja róðrana en síð an tek­ ur Mar ía við og rær bátn um eft ir að hún er kom in í sum ar frí. Vinn an er svo lít ið að slíta þetta í sund ur hjá okk ur núna. Hún kann þetta bet ur en ég og hef ur öll rétt indi,“ sagði Þor steinn Máni. Mar ía tók punga­ próf ið fyr ir nokkrum árum og hef­ ur rétt indi á 30 tonna bát á samt því að hafa véla varð ar rétt indi og nám­ skeið frá Slysa varna skóla sjó manna. Hún ætl ar að róa ein á Hansa. „Það er lang best að vera ein með sjálf­ um sér og fugl un um. Þá er mað ur ekk ert að skipta sér af öðr um,“ seg­ ir hún. Hansi er grunn ur inn að báta smíð inni í fjár rétt inni Þor steinn Máni smíð aði sjálf ur Hansa MB árið 1996. „ Þessi bát ur er grunn ur inn að því sem við skötu­ hjúin höf um síð an ver ið að gera í gömlu fjár rétt inni í Brák ar ey í Borg­ ar nesi þar sem við erum nú með nær fullpla stað an mun stærri bát. Við höf um afl að okk ur tekna með Hansa til að kaupa efni og síð an unn ið hörð um hönd um að báta smíð inni með annarri vinnu,“ seg ir Þor steinn Máni en sem kunn ugt er hef ur ver ið tví sýnt um á fram hald andi veru þeirra við báta smíði í fjár rétt inni þar sem til hef ur stað ið að rífa hús ið vegna frá veitu­ fram kvæmda í Borg­ ar nesi. „Við höf um nú ver ið að lesa frétt­ ir um að skjal fest sé að Orku veit an krefj ist tuga millj óna af Borg­ ar byggð verði rétt in ekki rif in. Þetta kann að ist eng inn við hjá Orku veit­ unni þeg ar við leit uð um þang að og það er ekki held ur hægt að fá þetta skjal fest hjá Borg ar byggð. Eins hef­ ur ver ið sam þykkt í byggð ar ráði Borg ar byggð ar að borga Ístaki 1,3 millj ón ir í skaða bæt ur ef rétt in verði ekki rif in. Það er hins veg ar ljóst að ekk ert var í út boðs gögn um um að fjar lægja ætti fjár rétt ina svo erfitt er að sjá að Ístak eigi ein hvern rétt á bót um verði það ekki gert. Með­ an all ar frétt ir af þessu eru á þenn­ an veg lít ur fólk svo á að við séum að fé fletta sveit ar fé lag ið en stað reynd­ in er sú að við höf um alltaf borg að leigu þarna og ekk ert af þess um fjár­ bót um sem tal að er um eiga við rök að styðj ast.“ Þor steinn Máni seg ir þetta mál allt hafa ver ið hið und ar leg asta og menn tali í og úr. Þetta sé skrít ið á sama tíma og tal að sé um sprota fyr­ ir tæki, ný sköp un, frum kvöðla set ur og klasa hvers kon ar þá vilji menn rífa hús sem hýsi slíka starf semi. Hann bæt ir því svo við að einn vin ur þeirra, Pét ur Ein ars son, hafi kom ið fyr ir skilti á gömlu fjár rétt inni með á letr un inni „Frum kvöðla set ur.“ hb „Það versta við að vera á línu­ veið um á þess um árs tíma er að þurfa að loka sig inni við beitn ingu í þessu góða veðri. Það er bara einn starfs mað ur við þessa út gerð svo ég verð að beita sjálf ur.“ sagði Stein­ dór Oli vers son, trillu karl, sem var önn um kaf inn við að beita línu í skúr sin um á Breið inni á Akra nesi í síð ustu viku. „Ég hef ver ið að reyna við stein bít inn að und an förnu og það hef ur bara geng ið á gæt lega,“ sagði hann. Stein dór seg ist ekki ætla á strand­ veið arn ar. „Það er af pól tísk um á stæð um. Ég er svo mik ill sjálf stæð­ is mað ur að ég ætla sko ekki að fara að leigja kvóta af Jóni Bjarna syni,“ seg ir Stein dór og glott ir. „Ann ars fylgja kvað ir þess um strand veið um. Mað ur má ekki stunda neinn ann­ an veiði skap á með an svo ef ég færi á þetta gæti ég ekki skropp ið á lúðu í sum ar eins og ég ætla mér,“ sagði Stein dór og benti á mynd ar leg­ ar skelj ar á borði beitn inga skúrs­ ins. „ Þetta kem ur á lín una á stein­ bít slóð inni. Það er svona lag að sem hann lif ir á.“ hb Pét ur Ein ars son af hjúp ar frum kvöðla skilt ið á gömlu fjár rétt inni í Brák ar ey. Hansi frá Borg ar nesi er á strand veið um Mar ía, Þor steinn Máni og Hansi MB­1. Stein dór við beitn ingu í blíð unni í síð ustu viku. Hann egn ir fyr ir stein bít inn með loðnu. Stein dór seg ist ekki ætla á strand veið ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.