Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Óskum sjómönnum til hamingju með daginn Bátahöllin.is Fiskþurrkunin Miðhrauni Hársnyrti- og rakarastofa Gísla Kirkjubraut 6a Akranesi Sími: 431-3312 föstudaginn 18. desember frá kl 13:00 föstudaginn 18. desember frá kl 13:00 ar að aft an með nöfn um þeirra sem á þeim eru og ár töl um. „ Sjáðu þessa,“ seg ir hann. „ Þetta eru Konni Jör og Gunn ar son ur hans um borð í bátn um hans Konna við bryggju. Ég var alltaf að stríða karl­ in um og hann hafði gam an af eft­ ir á. Einu sinni var ég í frosk mann­ bún ingi og kaf aði und ir bát inn hjá hon um við bryggj una og bank aði upp und ir. Karl inn skyldi ekk ert í þessu en Gunni Há kon ar hló og hló því ég var bú inn að láta hann vita,“ seg ir Jó hann es og hlær. Hann bend ir á aðra mynd. „ Þetta er Leifi AK­2, bát ur inn sem ég lét smíða 1972 við bryggj una sem við Gunn­ ar heit inn Bjarna son í Hábæ smíð­ uð um og not uð um í fjölda ára. Hún var þarna út af upp fyll ing unni í Hala kots fjör unni svo lít ið vest ar en Akra borg ar bryggj an er núna,“ seg­ ir Jó hann es og verð ur öllu al var­ legri á svip. „ Pabbi drukkn aði fram af þess ari bryggju. Hann var á leið á sjó með Eymari syst ur syni mín um. Hann ætl aði að sýna hon um lúðu­ mið in í Hval firði.“ Jó hann es sýn ir síð an mynd ir af róðra sveit um grá sleppukarla. „Við vor um ó sigr andi í kapp róðr in um ár eft ir ár. Svo eru hérna mynd­ ir af skemmti ferð um með vini og vinnu fé laga og af öðr um trill­ um á sjó. Sjáðu þarna er rommar­ inn á Sæljón inu, hann var snill ing­ ur, svo var Malli á þess um rauða þarna. Hann reri á þess um eitt­ hvað, þarna er gamli lóðs bát ur inn sem Ósk ar og Hregg við ur á Akra­ borg inni áttu. Þarna er Einsi Sör, hann var lengi með mér. Þarna er Ebb inn áður en Eymar lengdi hann og þarna er stýr is hús ið kom ið á Leifa, sem smíð að ur var 1972, en hann var bara op inn fyrst. Eyjólf­ ur, sem smíð aði hann í Hafn ar firði, ætl aði að fara að stytta efn ið í kjöl­ inn á hon um, sam kvæmt teikn ingu, en ég sagði hon um bara að lengja hann sem því næmi og sá ekki eft­ ir því. Þenn an bát seldi ég norð ur á Drangs nes. Guð mund ur frá Bæ, sem keypti hann, þurfti að úr elda hann þeg ar hann fékk sér stærri bát. Hann reyndi að fá leyfi til að nota hann sem fjár bát út í Gríms­ ey en fékk það ekki og varð að farga hon um. Stuttu seinna var þessu svo breytt aft ur enda hurfu marg ir góð­ ir og merk ir bát ar þeg ar þess ar úr­ eld ing ar regl ur voru. Guð mund ur hirti þó stýr is hús ið af hon um og er með það í garð in um hjá sér,“ seg­ ir Jó hann es. Gifti sig á inni skón um Þau Jó hann es og Drífa Garð ars­ dótt ir kona hans hafa ver ið gift í 43 ár. „Við leigð um þá í kjall ar an um á Kirkju hvoli og gift um okk ur uppi á lofti hjá séra Jóni. Ég fór bara á inni­ skón um upp í brúð kaup ið. Fínn karl, séra Jón og alltaf létt yfir hon um.“ Þau Drífa og Jó hann es eiga fjög­ ur upp kom in börn. Syn ina Garð­ ar og Ey leif og dæt urn ar Lindu Dröfn og Lovísu sem báð ar starfa við kennslu. Linda Dröfn er þroska­ þjálfi að mennt en kenn ir við Fjöl­ brauta skóla Vet ur lands og Lovísa kenn ir við Ing unn arskóla í Graf ar­ holti. Garð ar er dokt or í töl fræði en hann býr og starfar í San Frans isco. Þar er hann búin að vera í fjórt án ár en Ey leif ur er sund þjálf ari og er yf­ ir þjálf ari Ála borg ar liðs ins í Dan­ mörku. Hann er ný bú inn að gera samn ing þar til tveggja ára í við bót. Barna börn þeirra Jó hann es ar og Drífu eru þrjú. Næst eru það strand veið arn ar Jó hann es seg ist ætla að vera á fram í smá báta út gerð inni. „Með an ég get, ann ars er ég all ur úr stáli. Það er búið að skipta um báða mjaðmaliði í mér en þetta er allt ann að líf á eft­ ir og ég er fær í allt,“ seg ir Jó hann­ es. Hann er bú inn að tryggja sér strand veiði leyfi og þrjár tækni leg­ ar rúll ur sem hann seg ist al veg geta ann að einn. „ Þetta er svo tækni legt, fisk ar fyr ir mann og dreg ur. Ætli ég fari ekki á þetta núna í júní en fyrst þarf ég að ganga frá grá sleppu net­ un um.“ Jó hann es er með fín an beitn inga­ skúr í litlu stein húsi á mót um Báru­ götu og Vest ur götu. Þar hef ur hann klefa fyr ir beitu og bjóð og inn an­ dyra sem utan er snyrti mennsk an í fyr ir rúmi. „Ætli þetta sé ekki elsti beitn inga skúr á Skag an um. Kjart an heit inn Helga son, sá þekkti trillu­ karl og afla kló, átti þetta lengi og bjó í Efri­Lamb hús um við hlið ina. Upp haf lega var þetta þó eldsmiðja og Sveinn í Hlíð smíð aði þarna gogga fyr ir all ar út gerð ir á Skaga. Þeir þóttu sér stak lega góð ir,“ seg­ ir Jó hann es Ey leifs son og læt ur fara vel um sig á sól pall in um heima hjá sér við Dal braut ina. Hann tek ur því ró lega í nokkra daga eft ir strembna en góða grá sleppu ver tíð áður en færa fiskirí ið tek ur við á strand veið­ un um. hb Ey leif ur Ís aks son, fað ir Jó hann es ar, með 300 punda lúðu sem þeir feðg ar veiddu. Með tvær væn ar lúð ur, 65 og 80 kíló, á samt son um sín um, Garð ari og Ey leifi, árið 1974. Kapp róðr ar lið grá sleppukarla sem var ó si gr andi í mörg ár. Þessi mynd er tek in 1977. Leifi AK­2, bát ur inn sem Jó hann es lét smíða fyr ir sig í Hafn ar firði, við bryggj­ una sem Hanni og Gunn ar Bjarna son í Hábæ smíð uðu. Mynd in var tek in 1980. Sjómannadagurinn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.