Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Gæðastjóri óskast Norðanfiskur óskar eftir að ráða gæðastjóra til starfa. Æskilegt ef viðkomandi getur hafið störf fljótlega. Starfssvið: Ábyrgð á gæða- og umhverfismálum Stefnumótun og áætlanagerð tengd gæðamálum Samskipti við erlenda viðskiptamenn Eftirlit með umgengni á vinnustaðnum Upplýsingagjöf og fræðsla um gæðamál Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi Reynsla og þekking á matvælavinnslu Reynsla og þekking á gæðamálum Góð tölvu- og tungumálakunnátta Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Þjónustulund og fagleg framkoma Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði Norðanfiskur er framleiðslufyrirtæki á Akranesi sem sérhæfir sig í framleiðslu tilbúinna sjávarafurða Upplýsingnar gefur Pétur í síma. 430-1701 eða netfangið: petur@nordanfiskur.is S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Nánari upplýsingar á heimasíðu UMFÍ www.umfi.is og í síma 568-2929. m a g g i@ 12 o g 3. is -2 48 .1 33 Ungmennafélag Íslands starfrækir frjálsíþróttaskóla víðsvegar í sumar fyrir ungmenni 11 til 18 ára. Taktu þátt! m ag gi @ 12 og 3. is 2 48 .1 34 Allar upplýsingar á www.ganga.is og www.umfi.is 103 daga átak UMFÍ í almenningsíþróttum Skráðu þig, þitt fyrirtæki eða hóp til leiks á www.ganga.is Nem end ur sem út skrif ast 5. júní næst kom andi úr Mennta skóla Borg ar fjarð ar dimmiter uðu í síð­ ustu viku. Fjör ið byrj aði að far­ arnótt föstu dags en kl. 7.30 tóku starfs menn skól ans á móti nem­ end um með morg un mat. Því næst stukku nem end ur upp í kerru sem síð an var dreg in um bæ inn af drátt­ ar vél. Fóru þau með al ann ars í grunn skól ann og á dval ar heim il ið. Þeg ar þessu var lok ið var ferð inni heit ið aft ur í skól ann þar sem boð­ ið var upp á skemmt un. Út skrift ar­ hóp ur inn var með leik þætti þar sem óspart var gert grín af nem end um og starfs mönn um skól ans. Þá var hóp ur inn einnig með frum samda dansa og frum sam inn söng. Að lok­ um hélt hóp ur inn til höf uð borg ar­ inn ar þar sem með al ann ars var far­ ið í keilu í til efni dags ins. Alls braut skrást 22 stúd ent ar frá Mennta skóla Borg ar fjarð ar á laug­ ar dag inn. „ Þetta eru mik il tíma­ mót í sögu fram halds skóla á Ís landi svo ekki sé tal að um í Borg ar byggð. Þetta er fyrsta braut skrán ing in þar sem nem end ur koma beint úr grunn skóla og ljúka stúd ents prófi á þrem ur árum á eðli leg um náms­ hraða. Hér er ekki um hrað ferð að ræða held ur gjör breytt skipu­ lag náms og kennslu,“ seg ir Ár sæll Guð munds son skóla meist ari. ákj Það vor ar vel á Vest ur landi og mik il veð ur blíða ríkt að und an­ förnu með an kalt er fyr ir norð­ an og aust an. Á Akra nesi er slátt ur og snyrt ing op inna svæða kom in á fullt, enda fram halds skóla nem arn ir komn ir í sum ar vinn una. Hvert sem lit ið er á Skag an um sjást nú ung­ menni í gul um og app el sínu gul­ um vest um, sláttu véla hljóð ber ast úr mörg um átt um og hríf um beitt ótt og títt. þá Nú er unn ið að því að bæta til muna að gengi í Vatns helli í þjóð­ garði Snæ fells jök uls en þar hef ur ver ið kom ið fyr ir hring stiga ofan í hell inn. Hon um er lok að með turn­ laga inn gangi sem á stend ur „Und­ ir heim ar,“ en þar er ver ið að vísa í hina þekktu sögu Jules Ver ne um Leynd ar dóma Snæ fells jök uls. Þá hef ur einnig ver ið sett við hellisop­ ið ljós op. Nú er unn ið við að setja upp raf magns lýs ingu í hell in um en mik ill snjór hef ur seink að verk inu. Reynt var að bræða snjó skafl inn með gas hit ur um en þeir höfðu lít­ ið að segja. Í smíð um er síð an ann­ ar stigi sem sett ur verð ur upp við enda Vatns hell is en þar er lá rétt op um tíu metr ar þar sem hellir­ inn geng ur inn und ir sig. Hér eru á ferð inni hin ir sönnu Und ir heim­ ar Snæ fells jök uls og ætti eng inn að láta þá fram hjá sér fara þeg ar þeir eiga leið um þjóð garð inn. ákj/sig Þeg ar hlýna tek ur í veðri og sól in fer að skína vilja börn in í meira mæli leika sér úti. Starfs menn Brekku­ bæj ar skóla á Akra nesi hafa því tek ið til þess ráðs að hafa nokkr ar kennslu stund ir úti í maí, til dæm is dans kennsl­ una. Með fylgj andi mynd ir voru tekn ar síð asta fimmtu­ dag. ákj Brekku bæj ar skóli með úti kennslu í maí Krakk arn ir una sér vel í úti dans kennslu. Það er ým is legt sem hægt er að finna sér til dund urs úti í góða veðr inu. Þess ar stúlk ur eru í snú­snú með tveim ur bönd um. Tveir út skrift ar nem ar, Maja og Helga Mar grét, í morg un mat í boði starfs­ manna skól ans. Út skrift ar nem end ur MB dimmitera Nem end ur voru dregn ir um bæ inn í kerru. Leið in til Und ir heima fljót lega opn uð al menn ingi Leið in til Und ir heima. Við Þor móðs flöt var allt á fullu í brak andi blíð unni. Snyrt ing op inna svæða haf in Þær voru kát ar bekkj ar syst urn ar sem voru að raka svæð ið við Vall ar braut. Þær Al ex andra Björk Guð­ munds dótt ir, Berg lind Hrönn Ein ars dótt ir, Haf dís Ingi mars dótt ir og Þóra Björk Ingi mund ar dótt ir. All ar voru þær á fyrsta ári í Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands lið inn vet ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.