Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Trek reiðhjól Rúlluplast Hjól, slöngur, bretti, lásar og bjöllur 8-12 ára: 45.990 kr. 5-9 ára: 29.990 kr. 2 ára: 22.990 kr. 3-6 ára: 25.990 kr. Hjálmar: 5.990 kr. Hjálmar, börn: 4.990 kr. Lækkum verð á rúlluplasti Vegna hagstæðrar gengisþróunar lækkum við verð á rúlluplasti. Af sömu sökum gildir rúlluplaststilboð okkar til 5. júní 2010 Nýjasta tilboðsverð er eftirfarandi: Triowrap, 50 cm 8.600 +vsk Triowrap, 75cm 10.550 +vsk Trioplus, 73cm 12.350 +vsk Miðast við kaup á 10 rúllum og greiðslu 20.júní Sumarstörf í útibúi Arion banka í Borgarnesi Við óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi sumarstörf frá 1. júlí til 6. ágúst 2010. Starfsmaður í mötuneyti Undirbúningur og matreiðsla hádegisverðar. Frágangur, uppvask og þrif. Óskað er eftir duglegum starfsmanni sem hefur reynslu af matreiðslu í mötuneyti eða á veitingastað. Vinnutími er mánudaga til föstudaga frá kl. 09.00 – 14.00. Starfsmaður í ræstingar Ræstingar á útibúi Arion banka í Borgarnesi. Starfið er unnið eftir kl. 16.00 virka daga. Óskað er eftir starfsmanni sem er vanur ræstingum og getur unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Skúli Ingvarsson, sími 430 4453, netfang skuli.ingvarsson@arionbanki.is og veitir hann einnig móttöku á umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2010. Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Út skrift ar nem ar spá í fram tíð ina Nú fer grunn skól un um senn að ljúka og enn einn ár gang ur verð ur send ur af stað út í líf ið. For vitni­ legt er að sjá hvað út skrift ar nem um finnst um fram tíð ina og það sem við þeim blas ir eft ir út skrift. Blaða­ mað ur ræddi við fjóra út skrift ar­ nema í Grunn skól an um í Stykk­ is hólmi á dög un um. Hrefna Rós Lár us dótt ir, Snjólf ur Björns son, Sím on Karl Sig urð ar son og Hild­ ur Björg Kjart ans dótt ir voru á leið í út skrift ar mynda töku þeg ar blaða­ mað ur náði tali af þeim. Þau voru þó fús til að setj ast að eins nið ur og ræða fram tíð arplön og við horf sín til út skrift ar inn ar. Krakk arn ir hafa öll sótt um nám í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í haust en þar að auki hafa strák arn­ ir, Snjólf ur og Sím on Karl, sótt um í MH. Að spurð um hvað þau ætli að verða þeg ar þau verða stór er fátt um svör hjá stúlk un um tveim­ ur, þær eru ekki viss ar um hvað þær vilji gera. Strák arn ir eru hins veg ar al veg viss ir; Snjólf ur ætl ar að verða körfu bolta mað ur og Sím on Karl tón list ar mað ur. Hrefna Rós hef ur mik inn á huga á hest um en eft ir að hún lýk ur námi í FSN stefn ir hún á Hóla skóla til að læra tamn ing ar. Á huga svið krakk anna er mjög fjöl­ breytt en Snjólf ur og Hild ur Björg segj ast hafa mest an á huga á körfu­ bolta og öðr um í þrótt um. Tón list­ in á síð an hug Sím on ar Karls all­ an en hann æfir á klar ínett og raf­ magns gít ar. Krakk arn ir eru all ir komn ir með vinnu í sum ar en Hrefna Rós verð­ ur að vinna hjá Sæ ferð um í Stykk is­ hólmi, Snjólf ur verð ur í bæj ar vinn­ unni, Sím on Karl mun kenna sigl­ ing ar hjá Sigl inga klúbbi Snæ fells og Hild ur Björg ætl ar að vinna í bak arí inu. Það er aug ljóst að krakk arn ir bíða með mik illi eft ir vænt ingu eft­ ir að hefja næsta kafla lífs ins. Þó er á kveð in eft ir sjá eft ir kenn ur un­ um og bekkj ar fé lög un um. „ Hérna þekk ir mað ur alla og það er svo þægi legt,“ seg ir Hild ur Björg en bæt ir því síð an við að þannig sé það þó að vissi leyti einnig í FSN. „Ég á eft ir að sakna krakk anna, kennar­ anna og bara stemn ing ar inn ar sem er hér í skól an um,“ seg ir Sím on Karl. Skessu horn ósk ar út skrift ar nem­ um öll um til ham ingju með ár ang­ ur inn og ósk ar þeim góðs geng is í því sem þeir taka sér fyr ir hend ur í fram tíð inni. ákj Frá vinstri Snjólf ur, Sím on Karl, Hrefna Rós og Hild ur Björg.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.